Færslur: 2012 Desember
23.12.2012 15:00
Húsavík 21. des. 2012

Húsavík 21. des. 2012 © mynd Svafar Gestsson
23.12.2012 14:00
Gísli Aðalsteinn og Ágúst nýbúnir að skipta un keðju í vírastýri

Gísli Aðalsteinn Jónasson (t.h.) og Ágúst Pedersen yfirvélstjóra um borð í Sigga Bjarna GK 5 er þeir voru nýbúnir að skipta un keðju í vírastýri © úr safni Gísla Aðalsteins Jónassonar frá 21. sept. 2012
23.12.2012 13:00
Garður, séð frá Sigga Bjarna GK 5

Garður, séð frá Sigga Bjarna GK 5 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 29. sept. 2011
23.12.2012 12:00
Lágey ÞH 265 o.fl., Húsavík

2651. Lágey ÞH 265 o.fl. Húsavík © mynd Svafar Gestsson, 21. des. 2012
23.12.2012 11:00
Siggi Bjarna GK 5 og Sigurfari GK 138
+
2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerðishöfn © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. júlí 2011
23.12.2012 10:10
Flottar jólamyndir frá Húsavík: Jökull ÞH 259, Sigrún Hrönn ÞH 36 og Flatey ÞH
![]() |
||||
|
|
23.12.2012 10:00
Valdimar GK 195, Páll Jónsson GK 7 og Gulltoppur GK 24

2354. Valdimar GK 195, 1030. Páll Jónsson GK 7 og 1458. Gulltoppur GK 24, á Djúpavogi, 23. júlí 2011 © mynd Djúpivogur.is
23.12.2012 09:00
Gulltoppur GK 24

1458. Gulltoppur GK 24, á Djúpavogi © mynd djupivogur.is í des. 2010
23.12.2012 08:00
Páll Jónsson GK 7, Hamar SH 224 og Gulltoppur GK 24
1030. Páll Jónsson GK 7, 253. Hamar SH 224 og 1458. Gulltoppur GK 24, á Djúpavogi © mynd djupivogur.is í sept. 2012
23.12.2012 07:00
Einar Sigurjónsson

2593. Einar Sigurjónsson, í Hafnarfirði © mynd Guðni Ölversson í des. 2012
23.12.2012 00:00
Frá strandi Epine GY 7 frá Grímsby
Leifar af flakinu og upplýsingar um strandið á Djúpalónssandi © myndir Emil Páll í ágúst 2009
22.12.2012 23:00
Moby Dick og Faxi RE 24

46. Moby Dick og 1581. Faxi RE 24, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009. Tveir farþegabátar, annar þ.e. Moby Dick hafði þarna verið seldur til Grænhöfðaeyja, en fór þó aldrei, en hinn var og er gerður út frá Reykjavíkurhöfn, þó fyrirtæki sem átti bátinn þá, hafi verið í Njarðvík.
22.12.2012 22:00
Akurey KE 121

2. Akurey KE 121, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1988
22.12.2012 21:51
Skylda að vera með björgunarbúninga
mbl.is
Björgunarbúningar skulu vera um borð í öllum skipum sem notuð eru í atvinnuskyni samkvæmt breytingu á reglum um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa sem taka gildi nú um áramót.
Krafan tekur gildi fyrir báta sem eru 8-12 metrar að lengd nú um áramót, eða frá og með 1. janúar 2013, og fyrir báta undir 8 metrum frá og með 1. janúar 2014.
Siglingastofnun segir, að fram að þessu hafi skv. reglum nr. 189/1994, með síðari breytingum verið skylt að hafa björgunarbúninga um borð í öllum skipum sem séu 12 metrar að lengd og lengri og notuð séu í atvinnuskyni. Í bátum undir 12 metrum eigi að vera viðurkenndur vinnufatnaður fyrir alla um borð, sem sé einangrandi og búinn floti. Skemmtibátar með haffærisskírteini til úthafssiglinga skulu búnir björgunarbúningum fyrir alla þá sem eru um borð hverju sinni.
22.12.2012 21:00
Kristrún RE 177 og Dröfn RE 35

2774. Kristrún RE 177 og 1574. Dröfn RE 35, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í des. 2012





