Færslur: 2012 Júlí
10.07.2012 20:00
Strelets M-0269
Strelers M-0269, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 18. júní 2012
10.07.2012 19:43
Skemmtiferðaskipið Arcadia, Keflavíkin nyðri, Þórurnar og Blæjukambur
Skemmtiferðaskipið Arcadia var að koma út úr Eyjafirðinum
Þórurnar og Blæjukambur skörtuðu sínu fegursta í kvöldsólinni
Kvöldskuggarnir farnir að lauma sér niður í Keflavíkina © myndir Svafar Gestsson, 10. júlí 2012
10.07.2012 19:09
Neptunus fyrir norðurlandi
Það var kunnug sjón sem blasti við Svafari er hann fór upp í brú fyrir stundu
Í norðri reis hin fallega Grímsey úr sæ
Víknafjöll skörtuðu sínu fegursta
Alltaf er jafn fallegt að horfa heim að Brettingstöðum og Jökulsá © myndir Svafar Gestsson, 10. júlí 2012
10.07.2012 19:00
Steinshlm N-153-SG
Steinshlm N-153-SG © mynd shipspotting, frode adolfsen 16. júlí 1996
10.07.2012 18:00
Staurfjell F-155-M
Staurfjell F-155-M í Vadsö, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen
10.07.2012 17:03
Slettholmen N-14-L
Slettholmen N-14-L © mynd shipspotting, frode adolfsen 1. júlí 1996
10.07.2012 16:01
Slettenberg
Slettenberg í Honningsvag. Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen 7. maí 2012
10.07.2012 15:33
Celebrithy Eclipse
Skemmtiferðaskipið Celebrity Eclipse lagðist að bryggju við Skarfabakka í hádeginu. Skipið er það stærsta sem kemur til landsins í sumar og er um 122 þúsund tonn, farþegar eru tæplega þrjúþúsund og í áhöfn eru rúmlega 1200 manns. Skipið er metið á litlar 750 milljónir dollara eða 96 milljarða kr.
Til samanburðar eru stærstu skipin í íslenska flotanum Dettifoss og Goðafoss um 14 þúsund tonn. Skipið er um 314 m að lengd og 36 m að breidd og er stærsta skip sem hefur komið hingað til lands en það mun einnig koma við á Akureyri.
Þetta er sama skip og ég hef birt tvær myndir af í dag, sú fyrsta var er það sigldi fram hjá Eldey og síðan ein í mikilli fjarlægð er það var að nálgast Reykjavík
Celebrithy Eclipse © mynd af mbl.is
10.07.2012 15:18
Discocerer á leið yfir Stakksfjörðinn
Discoverer, á leið þvert yfir Stakksfjörðinn © mynd Emil Páll, 10. júlí 2012
10.07.2012 15:00
Sjöbris M-46-HÖ
Sjöbris M-46-HÖ © mynd shipspotting, frode adolfsen 1. júlí 1991
10.07.2012 14:00
Silje Marie F-20-LB
Silje Marie F-20-LB, Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen 4. maí 2012
10.07.2012 13:00
Celebrity Eclipse, nálgast Reykjavík
Celebirty Eclipse, nálgast Reykjavík um kl. 12, mynd tekin frá efri byggðum Keflavíkur og því með miklum aðdrætti © mynd Emil Páll, 10. júlí 2012
10.07.2012 12:17
Kvikmyndastjörnurnar Stafnes KE og Þorsteinn
964. Stafnes KE 130 og 7647. Þorsteinn út af Keflavíkinni um núna um 12 leitið © myndir Emil Páll, 10. júlí 2012
10.07.2012 12:02
Nystein NT-150-V
Nystein NT-150-V © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júlí 1992
10.07.2012 11:17
Skemmtiferðaskip við Eldey
Þetta stóra og mikla skemmtiferðaskip, Celebrity ECLIPSE, fór fyrir Reykjanes í morgun. Eyjólfur Vilbergsson ástríðuljósmyndari skellti sér vestur á Reykjanes og tók þessa skemmtilegu mynd af skipinu sigla fram hjá Eldey.
