Færslur: 2012 Júní
04.06.2012 22:00
Hákon EA 148 og Hoffell SU 80 á Akureyri
2407. Hákon EA 148 og 2345. Hoffell SU 80, á Akureyri © mynd Hoffellsu80.123.is í júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 21:00
Hoffell SU 80, á Akureyri
2345. Hoffell SU 80, á Akureyri © mynd Hoffellsu80.123.is, júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 20:08
Fjögur þúsund og fimmhundruð manns heimsóttu varðskipið Þór
vefur Landhelgisgæslunnar:

Varðskipið Þór fánum prýddur á Sjómannadegi
Varðskipið Þór var opið til sýnis um helgina í tilefni sjómannadagsins og Hátíðar hafsins. Mikið líf og fjör var um borð enda lögðu fjölmargir leið sína að Grandagarði í veðurblíðunni þar sem varðskipið var staðsett og voru samtals 4500 manns sem komu um borð til að skoða skipið, spjölluðu við áhöfnina og kynntu sér getu, tækni og búnað varðskipsins.

Mjög vinsælt var að prófa sætin í brúnni

Andri stýrimaður sýndi stjórntækin í brúnni

Biðröð myndaðist skamman tíma meðan mest var á Grandagarði.


Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs var á staðnum
og spjallaði við gestina

Varðskipið Þór fánum prýddur á Sjómannadegi
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 20:00
Good Hope H 357
Good Hope H 357, Ijmuiden, Hollandi © mynd shipspotting, Moolen, 2. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 19:00
Bingo III GR 2-122
Bingo III GR 2-122, Illulissat, Grænlandi © mynd shipspotting, Stefan Niederen, 25. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 18:00
Arktos F-84-V
Arktos F-84-V, Tromsö, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 17:00
HDMS Vædderen F 359 í Grænlenskum ís
HDMS Vædderen F 359, Narssarssuaq, Grænlandi © myndir shipspotting, Robbie Shaw, 8. apríl 1999
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 16:00
Rúmlega fimmtugur trébátur
Á miðnætti kem ég með syrpu af bátslíkönum, í Duushúsum. Um er að ræða fjögur farskip, tvö fiskiskip og skipasmíðastöð, en þessi mynd er skuggamynd af einum þeirra, en þær sem birtast á miðnætti eru mun betri að gæðum.

Þessi fimmtugi trébátur, hefur verið alveg fram undir þetta í notkun, en liggur nú að vísu í Hafnarfirði - Á miðnætti sést meira um bátinn og þá ekki svona skuggamynd, þó vil ég benda á að það eru ekki margir dagar síðan ég birti sögu hans í máli og myndum hér á síðunni © mynd Emil Páll, 4. júní 2012
Þessi fimmtugi trébátur, hefur verið alveg fram undir þetta í notkun, en liggur nú að vísu í Hafnarfirði - Á miðnætti sést meira um bátinn og þá ekki svona skuggamynd, þó vil ég benda á að það eru ekki margir dagar síðan ég birti sögu hans í máli og myndum hér á síðunni © mynd Emil Páll, 4. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 15:03
Aart Maaskant UK 95
Aart Maaskant UK 95 © mynd shipspotting, Paul Gower, 2. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 13:00
Aqissiaq GR 6-168
Aqissiaq GR 6-168, Godthaab, Nuuk, Grænlandi © mynd shipspotting Jörgensbye 11. júní 2009
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 12:00
Kvika KE 4
6689. Kvika KE 4, í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 3. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 11:39
Ótrúlegasta veiðiferð á Norðurslóðum
Þessa ótrúlegu frásögn má finna á Facebooksíðunni Skip og bátar í Klakksvík og þar ritar Jóannes Niclasen, þetta, auðvitað á Færeysku.
À
sumri í 1959 gjørdi P/F J. F. Kjølbro uppá egna rokning eina stórfingna
fiskiroynd til Eystur-Grønlands, til Angmaksalik- og Kap Danleiðina,
har væl av fiski varð fingið árið fyri; Karin K var móðurskip hjá einum
flota av størri og smærri...
bátum, íð skuldu royna við snøri og snellu, íalt 133 mans við 11
skipum, sum tilsamans fermdu 1360 tons: Karin K, Dragasund, Grunningur,
Dragin, Eystnes, Eysturhøvdi, Havsbrún, Ørvur, Nevið Reyða, øll hjá P/F
J. F. Kjølbro og tveir leigaðir bátar, nevnliga Glottin úr Klaksvík og
Mathilda úr Lorvík. Eftir drúgva og góða fyrireiking fór fylgið av
Klaksvík tann 8. august; eina viku seinni vóru teir komnir áraka
Skjoldungen, men ísurin var so nógvur, at ikki slapst inn móti landi
norðari enn her. Ferðin norð móti fiskileiðunum við Kap Dan og
Angmaksalik kom at verða drúgv, men eisinieftir at teir vóru komnir á
hesar leiðir, tarnaði ísurin øllum fiskiskapi, nakrir fáir
góðveðursdagar undantiknir, har rættiliga væl var fiska. Ìsurin rýmdi
ongantíð av fiskileiðunum hetta summarið, so teir sluppu ikki á
fiskileið. Staðkendir menn, sum teir komu á tal við, vóru á einum máli
um, at hetta var av ringastu ísárum, teir vistu um at siga. Fleiri
ferðir kom Karik K - fylgið illa fyri av ísi, sum skrúvaði seg saman um
skipini, men hvørja ferð eydnaðist tað at koma leysir aftur. 27.
septembur rýmdu teir - og tað hevði ikki verið betri, um teir høvdu
bíðað. 6. oktober vóru teir aftur í øllum góðum, men veiðan var bert
170 tons, Hetta stórfingnasta veiðuferð, sum gjørd er í norðoyggjum.
Eftir að ég setti þetta inn sendi Jóannes þetta til mín, til viðbótar: Vit fyngu minstuløn, hon var 750 kr um mánan, tað vil siga 1500 kr fyri túrin.

Ótrúlegasta veiðiferð á norðurslóðum © mynd af FB síðunni Skip og bátar í Klakksvík, Jóannes NiclasenEftir að ég setti þetta inn sendi Jóannes þetta til mín, til viðbótar: Vit fyngu minstuløn, hon var 750 kr um mánan, tað vil siga 1500 kr fyri túrin.
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 11:00
Rán RE 90
6673. Rán RE 90, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 3. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 10:00
Sandgerði í gær
Frá Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 3. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 09:00
Herdís GK 32
6132. Herdís GK 32, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 3. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
