Færslur: 2012 Júní

06.06.2012 21:00

Núpur BA 69


       1591. Núpur BA 69, kominn upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 6. júní 2012

06.06.2012 20:00

Triton ST 100 dregur Sæbyr ST 25


        7714. Tríton ST 100 dregur 6625, Sæbyr ST 25 að landi í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavík.123.is  5.júní 2012

06.06.2012 19:25

Stormur HF 31


            7214. Stormur HF 31, í Hafnarfirði í gær © myndj Emil Páll, 5. júní  2012

06.06.2012 19:00

Glódís HF 70
               6883. Glódís HF 70, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 5. júní 2012

06.06.2012 18:00

Þór
           2789. Þór, í Reykjavík í gær, © myndir Sigurður Bergþórsson 5. júní 2012

06.06.2012 17:28

Bót HF 81


2783. Bót HF 81, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll 5. júni 2012

06.06.2012 11:00

Grunnvíkingur HF 163


          2595. Grunnvíkingur HF 163, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 5. júní 2012

06.06.2012 09:51

Óskar HF 9


                2572. Óskar HF 9, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 5. júní 2012

06.06.2012 09:00

Guðbjörg RE 2


                 2315. Guðbjörg RE 2, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 5. júní 2012

06.06.2012 08:19

Christína


               2241. Cristina að koma inn til Reykjavíkur í gær © mynd Emil Páll, 5. júní 2012

06.06.2012 07:41

Júpiter ÞH 363


          2643. Júpiter ÞH 363, í slippnum í Reykjavík, í gær © mynd Emil Páll, 5. júní 2012

Af Facebook:
  • Stefán Þorgeir Halldórsson Nei Emil þetta er júpiter ekki Þorsteinn
  • Emil Páll Jónsson Já smá fljótfærni, takk fyrir það
   Emil Páll Jónsson Að vísu undirstrikar þetta það sem ég hef áður sagt að eina leiðin til að fá menn til að tjá sig er að gera einhverja bölvaða vitleysu. Öðruvísi tjá menn sig ekki.
  • Stefán Þorgeir Halldórsson hehehe vildi bara leiðrétta þig vinur

   Emil Páll Jónsson hehe. já það var gott að fá leiðréttinguna, en þar sem þú hefur lítið tjáð þig að undanförnu, varð ég að skjóta hinu á þig. hheee. Takk takk
06.06.2012 00:03

Þverganga venusar

Áhugamenn um stjörnufræði hafa fjölmennt í kvöld til fylgjast með einum sjaldgæfasta viðburði í okkar sólkerfi, svokallaðri þvergöngu Venusar. Gangan hófst kl. 22:04 og lýkur kl. 4:54 í fyrramálið. Á stjörnufræðivefnum kemur fram að Reykjavík sé eina borgin í heiminum þar sem sólin sest og rís aftur á meðan þessi viðburður stendur yfir. Þetta sást einnig vel í Keflavík og vonlaust var að horfa á sólina, hún hefur aldrei verið svona björt fyrr, enda segir á vefnum að nú er lag að grípa tækifærið því 235 ár eru þangað til að þessi sjaldgæfi atburður sést aftur, frá upphafi til enda, frá Íslandi," segir á vefnum.Þar segir að þverganga nefnist það þegar reikistjarna gangi þvert fyrir sólina frá jörðu séð. "Slíkir atburðir eru frekar sjaldgæfir en þannig gengur Venus fyrir sólina á 105,5 eða 121,5 ára fresti og þá tvisvar með átta ára millibili. Seinast gekk Venus fyrir sólu árið 2004 og sást sú þverganga vel frá Íslandi," segir á stjörnufræðivefnum. Lét þó vera að smella mynd fyrr en sólin var komin bak við ský og þetta var árangurinn þá og birti tvær myndir sem ég tók núna á miðnætti.        Svo leit þvergnaga Venusar, eftir að skýin huldu sólu nú rétt fyrir miðnætti © mynd Emil Páll. 5. júní 2012

06.06.2012 00:00

Snæfell EA, Kleifarberg RE, Baldvin Njálsson GK, Þerney RE, Höfrungur III AK og Þór HF

Hér sjáum við nokkra af þeim togurum sem voru í Hafnarfjarðarhöfn og Reykjavíkurhöfn í dag.


                                         1351. Snæfell EA 310, í Hafnarfirði


                                        1360. Kleifarberg RE 7, í Reykjavík


                            2182. Baldvin Njálsson, í Hafnarfirði GK 400


                    2203. Þerney RE 101 og 1902. Höfrungur III AK 250, í Reykjavík


                                         2549. Þór HF 4, í Hafnarfirði


                  2203. Þerney RE 101 og 1902. Höfrungur III AK 250, í Reykjavík


        2549. Þór HF 4, 1351. Snæfell EA 310 og 2182. Baldvin Njálsson GK 400, í Hafnarfirði


                                                   © myndir Emil Páll, 5. júní 2012

05.06.2012 23:00

Groddi BA 2


               1813. Groddi BA 2, í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 5. júní 2012

05.06.2012 22:46

Sigurfari KG 378, síðar Kútter Sigurfari á Akranesi

JÓANNES Niclasen, Færeyjum:

>> Sigurfari << KG 378. Slupp. 86,41 tons brutto, 42,96 tons netto, Longd 74,5 fót. Bygd í Burton Strater í 1885. 13/1 - 1921 keypir Søren Sørensen, keypmaður. Viðareiði, úr Reykjavík. 28/1 - 1921 keypa Christoffur Fr. Ziska, keypmaður, og Sigmund N. A. Michelsen, skipari, báðir úr Klaksvík, hvør sína helvt. 23/1 - 1922 keypir Christoffur Fr Ziska helvtina frá Sigmund N. A. Michalsen 4/12 - 1926 keypa Johann Olafur Sigurðson, skipari. Húsum, og Hans Erik Olsen, Klaksvík, skipið frá Christoffur Fr Ziska. samb udskrift af Skiftebogen for Færøernes Retskreds 25/12 - 1934 og 8/" - 1935 verður Johanne S. Sigurðsson, einkja, eigari, sumsitandi í óskiftum búgvi eftir mannin J. O. Sigurðsson, sála. 30/1 - 1937 keypir Hans Erik Olsen, skipari , Klaksvík, 2/3 í skipinum og Joen Joensen, seglmakari (Jógvan Segl) Klaksvík, !/3. 21/3 - 1953 keypir P/F Joensen & Olsen, skipið frá Hans Erik Olsen Og Joen Joensen (Jógvan Segl) Klaksvík.

         Sigurfari KG 378, síðar kútter Sigurfari á Akranesi © mynd Skip og bátar Klakksvík, Jóannes Niclasen