Færslur: 2012 Júní

21.06.2012 14:00

Gjerdsvik M-51-S


                     Gjerdsvik M-51-S © mynd shipspotting, frode adolfsen, 31. maí 1992

21.06.2012 13:00

Geir Andre T-48-H


                Geir Andre  T-48-H © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júní  1993

21.06.2012 12:00

Duchess of Cornwall


       Duchess of Cornwall, Falmouth, UK., © mynd shipspotting, B. Clark, 16. júní 2012

21.06.2012 11:00

Diana T-194-S                      Diana T-194-S © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 1992

21.06.2012 10:05

Örn að mála Núma
1487. Örn skipstjóri að mála Núma RE 44 © mynd FB síða SN, 21. júní 2012

21.06.2012 10:01

Fjóla KE á leið til rannsókna við Grænland

Fjóla á leiðinni úr slippnum þar sem nýir eigendur taka við henni. Henni eru ætluð verkefni í tengslum við rannsóknaleiðangur til Grænlands þar sem leitað er eftir málmum.


245. Fjóla KE 325, rennur úr slippnum í Njarðvík © mynd af FB síðu SN 21. júní 2012


       245. Fjóla KE er komin með nýtt útlit © mynd FB síðan SN 21. júní 2012

21.06.2012 10:00

Cato Andre N-5-V


                     Cato Andre N-5-V © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 1996

21.06.2012 09:00

Cape Cook


               Cape Cook, í Canada © mynd shipspotting, dirk septer, 24. október 2011

21.06.2012 08:00

Addi afi GK 97 á leið í Sólplast
                  2006. Addi afi GK 97, á leið í Sólplast í gær © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti, 20. júní 2012

21.06.2012 00:00

Þerney RE 10 - 3. veiðiferð 2012 - 2.hl.

Sem fyrr er ljósmyndari Hjalti Gunnarsson, vélstjóri á Þerney RE 101, og er þetta annar hluti af myndum úr 3. veiðiferðinni sem nú stendur yfir.


                 Rússi að sækja troll - poka sem við vorum með fyrir hann


                         Rússi að sækja troll - poka sem við vorum með fyrir hann


                       Keli og Siggi bíða eftir að ofninn klári að steikja svínarifin


                                                            Jaxlinn Eyþór messi


                                                            Anton Páll svangur


                                                Svínarifin klár hjá Sigga


                   Strákarnir á stýrimanns - vaktinni að vinna við höfuðlínu stykkið


                               Strákarnir á stýrimanns- vaktinni taka trollið


                     Bátsmanns - vaktin hans Barða. Hrikalega öflugir drengir


                                   Grjóthörð staðalímynd hins íslenska togarajaxls


                           Björn við stjórnun flotvindunnar


                         Árni Friðriksson glæsilegur á siglingu út Faxaflóann


         Hampiðjutrukkurinn að taka trollið og varatrollið klárt á bryggjunni, til að hífa það um borð


                    Barði bátsmaður og Einar veiðafærasérfræðingur HB Granda


            Glæsileg hjón. Sirrý eiginkona skipstjórans kom og hitti gamla sinn aðeins í þessu stutta stoppi


             Ungur snáði kom að heimsækja pabba sinn og var hugfanginn af krönum og öðrum tækjum sem voru að vinna um borð


                                                Toni alltaf klár í slaginn


                                                    Steindór og Ægir á útifundi


                                          Ægir skipstjóri með afastelpurnar


                                    Rósin að bruna úr höfn með ferðamenn

                              © myndir og myndatextar, Hjalti Gunnarsson, í júní 2012

20.06.2012 23:44

Mannbjörg á Skálafelli: "Hann hefði gert það sama fyrir mig

dv.is:

Eiríkur Guðberg bjargaði félaga sínum sem fór útbyrðis

 
Eiríkur Guðberg Guðmundsson bjargaði félaga sínum sem fór útbyrðis af togbátnum Skálafelli ÁR 50 í morgun.

Eiríkur Guðberg Guðmundsson bjargaði félaga sínum sem fór útbyrðis af togbátnum Skálafelli ÁR 50 í morgun.

  • Skálafell ÁR 50. Mynd/Skipperinn.blogcentral.is

    Skálafell ÁR 50. Mynd/Skipperinn.blogcentral.is

Eiríkur Guðberg Guðmundsson, háseti á Skálafelli ÁR 50, bjargaði félaga sínum úr sjónum um hálf ellefu leytið í morgun eftir að hann fór útbyrðis með neti. Skipið var á veiðum á Selvogsbanka þegar slysið átti sér stað en annar skipverji flæktist einnig í netinu en Eiríkur náði að ýta honum frá þannig að hann færi ekki einnig útbyrðis.

Eiríkur segist hafa ákveðið að bíða með að stökkva á eftir félaga sínum sem fór útbyrðis því hann náði að halda sér í stertinn og beið Eiríkur eftir því að hann kæmi sér nær skipinu.

"Á meðan því stóð kom ég mér í gallann og stökk út á eftir honum og kom honum í Markúsarnet og aftur upp í skip," segir Eiríkur sem gerir lítið úr sínum hlut. "Hann hefði gert það sama fyrir mig. Þetta er bara að stökkva í sjóinn," segir Eiríkur Guðberg.

Sigurður Viggó Gunnarsson, skipstjóri á Skálafelli, segir manninn sem fór útbyrðis hafa bjargast giftusamlega. "Það hjálpuðust allir að. Það var snarræði að einn var afburðafljótur að fara í flotgalla til að koma honum aftur um borð," segir Sigurður Viggó sem segir hásetan sem fór útbyrðis vera við ágætis heilsu í dag. "Það er mesta furða hvað þetta slapp vel," segir Sigurður Viggó.

"Þetta gerðist mjög fljótt. Það er sett strax í gang áætlun sem menn hafa æft í slysavarnaskólanum. Á augnabliki fer strax í gang áætlun til að koma honum aftur um borð. Hún gekk mjög vel, það tók ekki nema tvær þrjár mínútur að koma honum aftur um borð," segir Sigurður Viggó.


20.06.2012 23:00

Sólsetur


                          

                             Sólsetur © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júní 2012

20.06.2012 22:00

Polarfangst

       Polarfangst, við Noregsstrendur © myndir Jón Páll Jakobsson, 13. júní 2012

20.06.2012 21:00

Tvíæringurinn sjósettur í Njarðvík

Tvíæringur sá sem Haukur Aðalsteinsson smíðaði í vetur hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur var um helgina sjósettur og tók Haukur á honum smá róður. Sjáum við hér myndir sem birtust á Facebook síðu slippsins af þessu tilefni.


                                                Báturinn borinn til sjávar
                  Haukur að róa tvíæringnum © mynd af FB síðu SN frá 16. júní 2012

20.06.2012 20:00

Vestmannaeyjar 2006


              Vestmannaeyjar © myndir shipspotting, German Iluhin, 3. og 6. nóv. 2006