Færslur: 2012 Júní

15.06.2012 23:44

Karlsey farin frá Reykhólum

bb.is:

Karlsey BA í Reykhólahöfn. Reykhólar í baksýn.
Karlsey BA í Reykhólahöfn. Reykhólar í baksýn.


Karlsey, flutningaskip Þörungaverksmiðjunnar, hefur kvatt heimahöfn sína á Reykhólum, um hálfu ári seinna en til stóð og rúmu ári eftir að hún "settist í helgan stein" þegar Grettir kom og leysti hana af hólmi. Frá því er sagt á Reykhólavefnum að í fyrsta áfanga var farið til Hafnarfjarðar og skipstjóri í þeirri ferð var hinn gamalreyndi Gylfi Helgason á Reykhólum.

Gylfi Helgason var langlengst allra manna á Karlseynni. Hann byrjaði árið 1980 sem stýrimaður og var síðan skipstjóri á henni frá 1984 til 2009. Þegar Gylfi var spurður í vetur hvort hann saknaði Karlseyjar, um það leyti þegar hún átti að vera í þann veginn að hverfa á vit stálbræðslunnar, svaraði hann: "Nei, ég sakna hennar ekkert. Þetta er bara járn og maður var búinn að eiga þann draum lengi að þetta skip yrði endurnýjað. En Karlsey var alla tíð farsælt skip."

Á gamlársdag í vetur var hér haft eftir kaupandanum, Jóni Péturssyni í Hafnarfirði, að ráðgert væri að skipið færi frá Reykhólum mjög fljótlega eftir áramótin og færi í brotajárn í Belgíu. Núna mun hins vegar vera til skoðunar að skipið fari ekki í niðurrif að sinni heldur í einhver verkefni.

Karlsey var smíðuð fyrir 45 árum í Hollandi en 37 ár eru frá því að hún var keypt til Reykhóla.

15.06.2012 23:00

Björn lóðs


                 2042. Björn lóðs © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í sept. 2007

15.06.2012 22:00

Sigurvin GK 61


               1943. Sigurvin GK 61 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í jan. 2004

15.06.2012 21:00

Skeiðfaxi


                    1483. Skeiðfaxi © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2009

15.06.2012 20:00

Þorsteinn ÞH 360


         1903. Þorsteinn ÞH 360, að koma inn til Grindavíkur © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, 2002

         1903. Þorsteinn ÞH 360 í Reykjavíkurslipp © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  10. júní 2012

 
         1903. Þorsteinn ÞH 360 í Reykjavíkurslipp © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  10. júní 2012

15.06.2012 19:10

Silver Explorer fer frá Grundarfirði
          Silver Explorer, fer í gærkvöldi frá Grundarfirði © myndir Heiða Lára, 14. júní 2012

15.06.2012 19:00

Sóley


                       1894. Sóley © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júlí 2005

15.06.2012 18:00

Hraunsvík GK 90 / Ver AK 27


           1764. Hraunsvík GK 90, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í mars 1990


            1764. Ver AK 27, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  11. júní 2012

15.06.2012 17:00

Haffari í Gullvagninum


             1463. Haffari, á leiðinni upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur i dag með Gullvagninum © mynd af FB síðu SN, 15. júní 2012

15.06.2012 16:00

Sigurfari GK 138


                   1743. Sigurfari GK 138 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2008

15.06.2012 15:00

Hafnarey SF 36


             1738. Hafnarey SF 36 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2006

15.06.2012 14:00

Stígandi VE 77


             1664. Stígandi VE 77 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, 8. júní 2012

15.06.2012 13:39

Farsæll GK 162


           1636. Farsæll GK 162 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í janúar 2004

15.06.2012 11:00

Hólmadrangur ST 70 / Compass Challenger


        1634. Hólmadrangur ST 70, í Reykjavík © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason


         Compass Challenger ex 1634. Hólmadrangur ST 70 © mynd shipspotting ports.co.za         Compass Challenger ex 1634. í Cape Town © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 30. júlí 2008

15.06.2012 10:00

Hrafn GK 111


               1628. Hrafn GK 111 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í september 2001


                      1628. Hrafn GK 111 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júlí 2005