Færslur: 2012 Júní

25.06.2012 23:10

Héðinn AK 7, Hólmavík


           Héðinn AK 7, Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  24. júní 2012

25.06.2012 22:40

Línu- og færabátar landa í Neskaupstað í dag

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Línubátar og færabátar sem lönduðu í dag.


      

           Línu- og færarbátar, lönduðu í Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 25. júní 2012

25.06.2012 22:15

Bjartur, Börkur og Beitir, Neskaupstað í dag

Bjartur NK og Börkur NK  lönduðu í dag í Neskaupstað og færðu sig svo á ytri bæjarbryggjuna að löndun lokinni. Beitir NK færði sig undir löndunarrörið á eftir Berki NK


               1278. Bjartur NK 121, 2827. Börkur NK 122 og 2730. Beitir NK 123, Neskaupstað í dag © myndir og texti Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað 25. júní 2012


25.06.2012 22:00

Skinney SF 20


          2732. Skinney SF 20, í Grindavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  24. júní 2012

25.06.2012 21:00

Valdimar GK 195


           2354. Valimar GK 195, í Grindavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  24. júní 2012

25.06.2012 20:00

Sigurpáll GK 36 og Farsæll GK 162


                 2150. Sigurpáll GK 36 og 1636. Farsæll GK 162, í Grindavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is

25.06.2012 19:00

Berglín GK 300, Benni Sæm GK 26, Arnþór GK 20 og Sóley Sigurjóns GK 200


        1905. Berglín GK 300, 2430. Benni Sæm GK 26, 2325. Arnþór GK 20 og á milli Benna Sæm og Arnþórs sést  2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Sandgerði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  24. júní 2012

25.06.2012 18:20

Makríll á handfæri

Makríllinn er augljóslega að koma meira á Íslandsmið á þessu sumri því af og til berast fréttir um makríl, hjá fleirum en uppsjávarveiðiskipum. T.d. kom makríll á handfæri hjá Skvettu SK 7, er báturinn var á veiðum um 25 sjómílur vestur af Kópnum. Að sögn Þorgríms Ómars Tavsen skipstjóra bátsins, sem kom að landi á Bíldudal um hádegi, hafði hann áður veitt athygli háhyrningum eins og þeir væru þarna í æti.


                                             Makríll © mynd úr mbl.is

25.06.2012 18:00

Staðarberg GK 85


       1637. Staðarberg GK 85, í Grindavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  24. júní 2012

25.06.2012 17:20

Lundey NS 14


            155. Lundey NS 14 © myndir Þorgeir Baldursson, thorgeirbald.123.is  veturinn 2012

25.06.2012 16:55

Arnar ÁR 55, Sæfari ÁR 170 og Sigurborg SH 12 á rækjuslóð

Þeir á Grímsnesi BA 555, senda mér hér þrjár myndir sem sýna að misjafn er skyggni á rækjumiðum og stutt á milli skipa, Arnar ÁR 55. Sæfari ÁR 170 og síðast en ekki síst Sigurborg SH 12


                                                       1056. Arnar ÁR 55


                                                    1964. Sæfari ÁR 170


              1019. Sigurborg SH 12 © myndir frá skipverjum á Grímsnesi BA 555, 25. júní 2012

25.06.2012 16:00

Ágúst GK 95 og Tómas Þorvaldsson GK 10


           1401. Ágúst GK 95 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  24. júní 2012

25.06.2012 15:42

Háhyrningar í selaveislu í Búðardal

visir.is:


Háhyrningar í selaveislu í Búðardal
Þau undur og stórmerki gerðust að háhyrningar eltu seli alveg uppundir Búðardal á föstudaginn var, og héldu þar mikla veislu með tilheyrandi fuglageri sem sveimaði fyrir ofan og beið eftir leifunum.

25.06.2012 15:39

Neituðu að ræsa varðskipin - Kalla þurfti út dráttarbát

visir.is:


Dráttarbátur dregur varðskip.
Dráttarbátur dregur varðskip. MYNDIR/GVA

:
Kalla þurfti út dráttarbát í morgun til þess að draga varðskipin Ægi og Tý frá bryggju svo varðskipið Þór gæti lagst að bryggjunni. Samkvæmt upplýsingum frá starfsmanni Faxaflóahafnar í Reykjavík þá var ástæðan sú að enginn vélstjóri fékkst til þess að ræsa skipin, þurfti því að draga þau frá bryggju með dráttarbát.

Samkvæmt upplýsingum Vísis þá er mikil óánægja á meðal vélstjóra þar sem ekki hefur verið samið við þá um launakjör, þeir hafi því neitað að ræsa skipin í morgun.

Hjá Faxaflóahöfnum fengust þau svör hinsvegar að það væri ekki óalgengt að hafnsögumenn væru fengnir til þess að færa skip til þess að spara tilkostnað og fyrirhöfn.

Fréttastofa hefur ekki náð í Georg Kr. Lárusson vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.


25.06.2012 15:00

Sturla GK 12


         1272. Sturla GK 12, í Grindavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 24. júní 2012