Færslur: 2012 Júní

29.06.2012 23:00

Högeberg


         Högeberg (færeyska) Las Palmas, Kanaríeyjum © mynd shipspotting, burks, 12. júní 2012

29.06.2012 22:00

Onega


                         Onega, Rússlandi © mynd shipspotting,  Eugene Iron, 19. júní 2012

29.06.2012 21:00

Fjóla KE 325, flaggar Toppmerkinu

Bátur þessi er að fara til verkefna á Grænlandi, en þar hefur móðurfyrirtækið, annast gullleit. m.a. og notaði til þess Óskar Halldórsson RE, fyrir nokkrum misserum, það var þó meira í flutningum vegna verkefnisins, en þetta verður að ég held notað beint við rannsóknir og vinnsluna.
Bátur þessi er í eigu fyrirtækis í Bretlandi, en gert út af dótturfyrirtæki þessi hérlendis. Þetta breska er þó um leið í eigu þeirra sem voru með fyrirtækið Toppinn og virðast þeir ekkert vera að fela það því á skipinu er nú flaggað fána Toppsins eins og sést á þeim myndum sem nú birtast og ég tók í dag í Njarðvík.


         245. Fjóla KE 325, í Njarðvík með fána Toppsins í mastrinu                        Fáni Toppsins, í nærmynd © myndir Emil Páll, 29. júní 2012

29.06.2012 20:00

967. Þórsnes SH 109

Eins og ég sagði frá í gær er Marta Ágústsdóttir, sem í upphafi hét Keflvíkingur KE 100, nú komin með nafnið Þórsnes SH 109. Hér koma tvær myndir sem ég tók af bátnum í Njarðvik í dag.
            967. Þórsnes SH 109 ex Marta Ágústsdóttir GK 14, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 29. júní 2012

Af Facebook:
    • Sigurbrandur Jakobsson Þetta er nú bara hálf asnalegt 1424 Þórsnes ll SH 109 er búið að bera þetta nafn í 37 ár og nú er sennilega komið að endalokum allavega komið með nýtt númer og úr notkun


29.06.2012 19:00

Saga K T-7-T (Akureyrar-framleiðsla) í eigu íslendinga í Noregi


                    Saga K  T-7-7, Íslensk framleiðsla frá Akureyri, í eigu íslendinga í Noregi,  © mynd tekin af roar Jensen, í Honningsvag, Noregi,  18. maí 2012

29.06.2012 18:00

Ruth HG 264
          Ruth HG 264, Hirtshals, Danmörku © myndir shipspotting Willem Harlaar, 6. júní 2012

29.06.2012 17:00

Svanaug Elise


                         Svanaug Elise © mynd shipspotting, frode adolfsen 1. feb. 2001

29.06.2012 16:00

Geir Peder


                       Geir Peder © mynd shipspotting,  frode adolfsen, 30. júní 1995

29.06.2012 15:10

Fiskebank I M-218-SM


                       Fiskebank I M-218-SM © shipspotting, frode adolfsen, 14. júní 2012

29.06.2012 14:00

Farnella H 135                        Farnella H 135  © mynd shipspotting, Paul Gowen 22. júní 2012

29.06.2012 13:00

Brennholm


                            Brennholm © mynd shipspotting, Phil English 11. júní 2012

29.06.2012 12:00

Brattskjær NT-345-V


            Brattskjær NT-345-V, Svalvaer, Noregi  © mynd shipspotting, frode adolfsen 19. júní 2012

29.06.2012 11:00

Bent Oskar N-20-MS


           Bent Oskar N-20-MS, Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen 20. júní 2012

29.06.2012 10:20

Kiddi Lár GK 501 / Bíldsey SH 65

Eins og ég sagði frá í gær og birti myndir af er breytingum á fyrrum Kidda Lár GK 501, nú Bíldsey SH 65 lokið hjá SiglufjarðarSeig og hér birtast þrjár myndir sem Hreiðar Jóhannsson tók og sendi mér. Þarna sjáum við hvernig báturinn leit út er hann kom til Siglufjarðar, þá er mynd þegar búið er að skera hann og að lokum mynd af honum eins og hann leit út í gær fyrir sjósetningu.

            2704. Kiddi Lár GK 501, eins og hann leit út er hann kom norður til breytinga


              2704. Kiddi Lár GK 501, þegar framkvæmdir eru hafnar og búið að skera bátinn


               2704. Bíldsey SH 65, tilbúinn til sjósetningar í gær á Siglufirði. Ótrúlegt að þetta sé sami báturinn © myndir Hreiðar Jóhannsson, Siglufirði, 2012

29.06.2012 10:00

Arne Stensen N-16-VV


           Arne Stensen N-16-VV © mynd shipspotting,  frode adolfsen, 30. júní 2001