Færslur: 2012 Júní

19.06.2012 07:14

Sigurey ST 22


    2478. Sigurey ST 22, í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is   16. júní 2012

19.06.2012 00:11

Stafnesi KE fer á túnfiskveiðar í haust

Fiskifrettir.is:

Alls sóttu fjórir um leyfi til að veiða kvóta Íslands.


Túnfiskar sem komu í troll togarans Baldvins Njálssonar GK síðastliðið haust innan íslenskrar lögsögu.

 

Útgerð Stafness KE hefur fengið úthlutað túnfiskkvóta Íslendinga í ár. Fjórir sóttu um leyfið en tveir umsækjendur uppfylltu ekki sett skilyrði. Varpað var hlutkesti um það hvor hinna tveggja fengi leyfið og kom það í hlut útgerðar Stafnessins. 

Oddur Sæmundsson útgerðarmaður og skipstjóri á Stafnesi KE segist hlakka til að reyna veiðarnar en kvótinn er 25 tonn. 

"Við eigum svo til allan búnað til túnfiskveiðanna enda sá sami og ég notaði við lúðuveiðar í fyrr. Þær græjur koma upphaflega úr túnfiskveiðiskipi," segir Oddur í samtali við Fiskifréttir.  Hann  telur líklegt að túnfisk sé að finna sunnan við land enda hafi japanskt skip fengið mjög góðan afla þar í október á síðasta ári. 

Túnfiskleyfi Íslendinga hefur ekki verið nýtt undanfarin ár. 


19.06.2012 00:00

Polfoss


      Polfoss á siglingu við Noregsstrendur © myndir Jón Páll Jakobsson, 11. júní 2012

18.06.2012 23:00

Grindavíkin GK 606


               2468. Grindavíkin GK 606 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í sept. 2007

18.06.2012 22:00

Havstjerna SF-85-B ex Eyvindur KE 37


           Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37 © mynd Jón Páll Jakobsson, 11. júní 2012

18.06.2012 21:00

Benni Sæm GK 26


              2430. Benni Sæm GK 26, út af Garðskaga  © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson í sept. 2007

18.06.2012 20:30

Salka                                    1438. Salka © mynd Emil Páll, 18. júní 2012

18.06.2012 20:11

Númi RE 44


    1487. Númi RE 44 í Skipasmíðastöð Njarðvikur í dag © mynd Emil Páll, 18. júní 2012

18.06.2012 18:12

Víkingur KE 10
                           2426. Víkingur KE 10 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen

18.06.2012 17:55

Arney HU 36


               2177. Arney HU 36 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen

18.06.2012 14:27

Sægrímur seldur Kínasölu

Nýlega sagði ég frá sölu á Sægrími GK til Grindavíkur, en nú er komið í ljós að þetta er í raun ekki eiginleg sala, heldur svonefnd Kínasala, sem er gert til að báturinn haldi kvótanum, þó svo að hann verði ekki við veiðar í langan tíma vegna viðgerða. En miklar endurbætur standa nú yfir á bátnum.


          2101. Sægrímur GK 525, að koma inn til Njarðvíkur 19. nóvember sl. © mynd Emil Páll

18.06.2012 12:33

Siggi Þórðar GK 197 seldur til Bíldudals


         1445. Siggi Þórðar GK 197, í nýrri heimahöfn, á Bíldudal í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júní 2012

18.06.2012 12:30

Hvaða fraktari skildi þetta vera?


                                smá grín af netinu, ljósm. ókunnur

18.06.2012 12:00

Vilhelm Þorsteinsson EA 11


                2410. Vilhelm Þorsteinnsson EA 11, í Grindavík © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í nóv. 2001

18.06.2012 11:41

Hvanney SF 51

 

              2403. Hvanney SF 51 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson
í júní 2008