Færslur: 2012 Júní

14.06.2012 12:00

Harðbakur EA 3


                1412. Harðbakur EA 3 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júli 2008

14.06.2012 11:00

Kleifarberg ÓF 2


                   1360. Kleifarberg ÓF 2 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2009

14.06.2012 10:00

Framnes ÍS 708


           1327. Framnes ÍS 708 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júlí 2002

14.06.2012 09:00

Haukur


                             1292. Haukur © mynd shipspotting. Birkir Agnarsson

14.06.2012 08:30

Brettingur KE 50


            1279. Brettingur KE 50, í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  11. júní 2012

14.06.2012 00:00

Bíldsey SH 65 ex Kiddi Lár GK

sk.siglo.is:

Siglufjarðar Seigur ehf

Bíldsey SH-65.
Bíldsey SH-65.

Þessa dagana eru iðnaðarmenn frá JE Vélaverkstæði, Raffó og Siglufjarðar Seig að leggja lokahönd á stækkun á Kidda Lár úr 15 í 30 tonn og mun báturinn heita eftir breytingar Bíldsey SH-65.

 Útgerðarfélagið Sæfell í Stykkishólmi mun gera bátinn út. Fréttaritari tók myndir af bátnum og búnaði sem er með 1000 herstafla Yanmar Extra Turbo vél.

Til gamans má geta þess að togararnir Stálvík og Sigluvík voru með 1750 herstöfl. Allur búnaður og frágangur í þessum bát er til fyrirmyndar og verður báturinn sjósettur á næstu vikum.VélarrúmVélarrúmVélarrúmVélarrúmUnnið á dekkiSéð ofan í lestSéð fram í lúkar og stýrishúsNokkrir bátar undir hjá Siglufjarðar Seig. Scania vél bíður þess að fara í bátinn fyrir miðju sem fer til Danmerkur,

Texti og myndir: GJS

13.06.2012 23:06

Sægrímur GK seldur til Grindavíkur

Samkvæmt vef Fiskistofu hefur Vörðunes ehf., fyrirtæki Ólafs Sigurpálssonar í Grindavík keypt Sægrím GK 525


                             2101. Sægrímur GK 525 © mynd Emil Páll, 30. júní 2012

13.06.2012 23:00

Gullhúðuð snekkja með grameðlubeini

Viðskiptablaðið - vb.is:

Heimsins dýrasta snekkja

Dýrasta snekkja heims kostar hvorki meira né minna en 4,8 milljarða dollara. Hún er gullhúðuð frá toppi til táar.

Það eru ekki margir sem sjá fram á að þéna 4,8 milljarða dollar á starfsferlinum. Í Malasíu er þó auðjöfur sem telur slíka upphæð ekki mikið tiltökumál. Sá á dýrustu snekkju heims og er kostar báturinn litla 4,8 milljarða dollara. Það þarf þó ekki að undra að snekkjan kosti sitt enda er hún húðuð gulli.

Snekkjan heitir History Supreme og er 100 fet á lengd. Hún er því engin smásmíði og er að auki skreytt 100.000 kílóum gulls og platínums. Snekkjan var framleidd af breska fyrirtækinu Starf Hughes and Company og tók meira en þrjú ár að ljúka smíðinni.

Svo verð snekkjunnar sé sett í samhengi má geta þess að hún er fimmfalt dýrari en næstdýrasta snekkja heims. Sú er 800 milljón bandaríkjadala virði og er í eigu rússneska milljarðamæringsins Roman Abramovich. Þetta kemur fram á vefsvæðinu celebritynetworth.com.

Hvað varðar stærð, tól og tæki er munurinn á þessum tveimur snekkjum ekki mikill, sé litið hjá gullhúð þeirrar fyrrnefndu. Gull er þó varla það merkilegasta sem finna má um borð í skipinu en meðal þess sem skreytir svefnherbergið er raunverulegt bein úr Grameðlu (Tyrannosaurus Rex). Sjón er sögu ríkari og eru meðfylgjandi myndir af snekkjunni rándýru.

 

 

 


13.06.2012 22:00

Ljósafell SU 70


          1277. Ljósafell SU 70 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í september 2008

13.06.2012 21:00

Sæberg HF 224


           1143. Sæberg HF 224 © mynd shipspotting Birkir Agnarsson, í júní 2008

13.06.2012 20:00

Bjarni Sæmundsson RE 30


        1131. Bjarni Sæmundsson RE 30 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í sept 2009

13.06.2012 19:00

Guðrún Þorkelsdóttir SU 211


            1076. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, 2002

13.06.2012 18:00

Máni GK 109, illa sprunginn - ,,Frábær bátasmiðja"

Á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði bíður nú báturinn Máni GK 109, eftir að komast að, en á honum eru sprungur á síðustokki og perustefni. Gárugarnir hafa þó ansi margir hrokkið í gír, þegar þeir skoða skemmdirnar, því þær virðast vera á stöðum þar sem breytingar hafa farið fram á bátnum og báturinn er velmerktur með merkinu FR'ABÆR BÁTASMIÐJA. Hvort það tengist skemmdunum skal ósagt látið, en engu að síður vekur það upp spurningar.


                          Hér sést sprunga eftir öðru síðustokknum, séða utan frá

                                  
                                    Svona lítur sama sprunga út séð innan frá


                                           Þetta er sprungan á perustefninu

                           
                                 Frábær bátasmiðja, en hvar hún er? Eða meira um þá smiðju veit ég ekki © myndir Emil Páll, 13. júní 2012

13.06.2012 16:33

Yfirbyggingu Bergs Vigfús lokið - sjósetningu þó frestað

Lokið er yfirbyggingu á bátnum Bergi Vigfús GK 43, hjá Sólplasti í Sandgerði. Átti að sjósetja bátinn í dag, en vegna þess að úttektarmaðurinn hjá Siglingamál tafðist á Akureyri, frestast sjósetning þar til á morgun.

                 2746. Bergur Vigfús GK 43, hjá Sólplasti í Sandgerði og bíður nú eftir sjósetningu sem verður vonandi á morgun © myndir Emil Páll, 13. júní 2012

13.06.2012 14:00

Sæmundur SF 85


                     1068. Sæmundur SF 85 © mynd shipspotting,  Birkir Agnarsson, 2003