Færslur: 2012 Júní
05.06.2012 22:00
Núpur BA 69, tekinn upp í Njarðvikurslipp
Núna seinnipartinn í dag var Núpur BA 69, tekinn upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og kom það sér vel, að þar sem ég var ekki með myndavélina tilbúna þegar ég sá það, að stöðin birti mynd af upptökunni á FB síðu sinni í kvöld.

1591. Núpur BA 69, við slippbryggjuna, að nálgast sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, seinnipartinn í dag © mynd af FB síðu SN, 5. júní 2012
1591. Núpur BA 69, við slippbryggjuna, að nálgast sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, seinnipartinn í dag © mynd af FB síðu SN, 5. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 21:00
Dagný RE 113
1149. Dagný RE 113, í smábátahöfninni við Grandabryggju í Reykjavík í dag © mynd Emil Páll, 5. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 20:00
Stormur SH 177
1321. Stormur SH 177, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 5. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 19:00
Kópur BA 175
1063. Kópur BA 175, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll, 5. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 18:00
Lundi RE 20
950. Lundi RE 20, tilbúinn til sjósetningar að nýju, á Grandagarði í Reykjavík © myndir Emil Páll, 5. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 17:00
Krossfjord H-69-S
Krossfjord H-69-S, Bergen, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 1. okt. 1991
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 11:03
Karlsöy
Karlsöy, Tromsö, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 10:00
Kalam
Kalam, Rússlandi © mynd shipspotting, Vladimir Kononov, 29. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 09:00
Jamalito
Jamalito, Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. sept. 1987
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 08:00
Holmsund M-19-HÖ
Holmsund M-19-HÖ © mynd shipspotting, frode adolfsen, 31. ágúst 1994
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 07:24
Gardar
Gardar © mynd shipspotting frode adolfsen 31. ágúst 1992
Gardar, í Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 1994
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 00:08
3. dagur breytinganna á Bergi Vigfús GK 43
Hér koma myndir frá 3. degi breytinganna, þ.e. yfirbyggingarinnar á Bergi Vigfús GK, hjá Sólplasti í Sandgerði. Litlar breytingar eru að sjá, þar sem nú er verið að gera það sem minna sést. Eitthvað hafa strákarnir verið í stuði því þeir kalla hann Ber Vigfús. Þá er verið að mála bátinn núna bláan og því verður hann með þeim lit þegar framkvæmdum líkur.









2746. Bergur Vigfús GK 43, á 3ja degi yfirbyggingarinnar, hjá Sólplasti í Sandgerði © myndir Bogga og Stjáni hjá Sólplasti, 4. júní 2012
2746. Bergur Vigfús GK 43, á 3ja degi yfirbyggingarinnar, hjá Sólplasti í Sandgerði © myndir Bogga og Stjáni hjá Sólplasti, 4. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
05.06.2012 00:00
4 fell, tveir fiskibátar og Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Hér koma myndir af líkönum tveggja fiskiskipa, fjögurra farskip og einnar skipasmíðastöðvar, en allt þetta má sjá ásamt miklu meira í Duushúsum í Keflavík.

9. Arnarfell


92. Helgafell


119. Hvassafell

131. Jökulfell



266. Ágúst Guðmundsson GK 95



616. Jón Guðmundsson KE 4

Skipasmíðastöð Njarðvíkur - © myndir Emil Páll, 4. júní 2012
9. Arnarfell
92. Helgafell
119. Hvassafell
131. Jökulfell
266. Ágúst Guðmundsson GK 95
616. Jón Guðmundsson KE 4
Skipasmíðastöð Njarðvíkur - © myndir Emil Páll, 4. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 23:59
3. dagur breytingana á Bergi Vigfúsi
Var að fá í hús myndir af 3. degi breytingana á Bergi Vigfúsi GK hjá Sólplasti og koma þær inn núna eftir nokkrar mínútur.
Skrifað af Emil Páli
04.06.2012 23:00
Síld - síld - síld - Krossanes SU 320 með fullfermi
968. Krossanes SU 320 með fullfermi af síld © mynd Guðni Ölversson, sumarið 1968
Skrifað af Emil Páli
