Færslur: 2012 Júní
07.06.2012 14:12
Bastsen N-400-BR
Bastesen N-400-BR, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen,
07.06.2012 13:10
Nærri sjötíu skip og 1000 sjómenn komin í höfnina
"Skipin eru núna á milli 60 og 70 í Reykjavíkurhöfn. Þetta gengur áfallalaust fyrir sig og þetta stokkast vel upp," segir Halldór Valdemarsson hafnsögumaður hjá hafnsöguvakt Reykjavíkurhafna. "Við búumst við nokkrum skipum í viðbót framyfir hádegi, en lunginn af skipunum er kominn í höfn." Þá hafa nokkur skip komið til Hafnafjarðar.
Með skipunum sem komið hafa til hafnar í dag eru um þúsund sjómenn. Mikill erill er á höfninni og mikið af fólki hefur safnast þar saman. Halldór segir þetta mjög óvenjulegt og svona sé þetta ekki á hverjum degi. Margir eru forvitnir um þetta og skipin vekja áhuga hjá mörgum.
Tilefnið er samstöðufundur sjávarútvegsins sem haldinn verður á Austurvelli kl. 16 í dag. Fundurinn er haldinn til að hvetja Alþingismenn til að hlusta á sjónarmið sjávarútvegsins og hafa samvinnu við greinina og sérfræðinga á sviði sjávarútvegsmála við að leiða til lykta deilur um fiskveiðistjórnun og veiðigjöld. Búist er við fjölda fólks á fundinn.
Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn hér.
Skipin halda áfram að hópast inn til Reykjavíkur. Hér sjáum við nokkur til viðbótar við þau sem ég birti myndir af í morgun © myndir mbl.is/ómar
07.06.2012 13:00
Anna Pearl
Anna Pearl, Adelarde, Australíu © mynd shipspotting, Serma4, 5. júní 2012
07.06.2012 12:00
Torberg M-35-G
Torberg 35-G © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júní 1995
07.06.2012 11:42
Tony ex Moby Dick, í eigu slippsins og er til sölu
Nú hefur Skipasmíðastöðin auglýst skipið til sölu, en þrátt fyrir að hafa verið komið með erlent nafn, var það enn íslenskt á pappírunum og því þarf ekki innflutningsleyfi fyrir skipinu.
46. Tony ex Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 6. okt. 2011
07.06.2012 11:33
Fjóla KE 245 seld
245. Fjóla KE 245, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 10. okt. 2012
07.06.2012 11:00
Fjelldur H-53-K
Fjelldur H-53-K, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen 30. júní 1996
Fjelldur H-53-K © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 1997
07.06.2012 10:09
Akamalik frá NUUK
Akamalik frá Nuuk, í Skagen í Danmörku © myndir Eillem Harlear, 7. júní 2012
07.06.2012 09:16
Annað ekki sést í 32 ár
"Ég hef starfað sem hafnsögumaður í 32 ár og man ekki eftir öðru eins. Þetta eru eins og þrenn eða fern jól," segir Halldór Valdimarsson, hafnsögumaður hjá hafnsöguvakt Reykjavíkurhafna. Þangað eru nú komin 30-40 skip og von er á fleirum vegna samstöðufundar útgerðarmanna og starfsmanna þeirra gegn kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar.
"Nú þurfum við að sýna snilli okkar, höfnin er að fyllast og við beinum öllum í gömlu höfnina. Þeir sem ekki komast að verða að leggja að í ytri höfninni," sagði Halldór á áttunda tímanum í morgun og sagði að ekki lægi fyrir hversu mörg skip kæmu að bryggju í dag.
Skip fjölmenna til Reykjavíkur og er von á fleirum allt fram undir hádegi © myndir mbl.is./ Ómar 6. júní 2012
07.06.2012 09:00
Í Hafnarfirði í fyrradag
Það getur örugglega verið gaman að taka þátt í þessu © myndir Emil Páll, teknar í Hafnarfirði 5. júní 2012
07.06.2012 08:00
Sjósund í Hafnarfirði
Frá leiknum við höfnina í Hafnarfirði í fyrradag © myndir Emil Páll, 5. júní 2012
07.06.2012 00:00
Yfirbygging Bergs Vigfús: 4. og 5. dagur
Þessi sería átti að birtast í gær, en af óviðráðanlegum orsökum varð ekki af því. Myndirnar sýna þegar áfram er verið að kom fyrir yfirbyggingunni eða því sem henni fylgir s.s. lúgu, hurðir, karma og gluggum.
2746. Bergur Vigfús GK 43, á 4. degi yfirbyggingarinnar hjá Sólplasti, í Sandgerði © myndir Bogga og Stjáni, Sólplasti 5. júní 2012
5. dagur
2746. Bergur Vigfús GK 43, á 5. degi yfirbyggingarinnar hjá Sólplasti, þ.e. í dag © myndir Bogga og Stjáni, 6. júní 2012
06.06.2012 23:00
Westward HO TN 54, með 2ja ára millibili upp á dag
Westward HO TN 54, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 5. júní 2010
Westward HO TN 54, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 5. júní 2012
06.06.2012 22:00
Gamli Magni
Gamli Magni (sá elsti) © mynd úr safni Guðmundar Sigurðssonar
06.06.2012 21:22
Freyja KE 100 seld til Hafnarfjarðar?
2581. Freyja KE 100 © mynd Emil Páll, 3. apríl 2011
