Færslur: 2012 Júní
29.06.2012 08:49
Hólmavík
Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 28. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
29.06.2012 08:00
Alpha
Alpha. í Las Palmas Kanaríryjum © mynd shipspotting, Burks. 26. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
29.06.2012 00:00
Sædís SU 78
Hér kemur löng syrpa frá því að björgunarmenn komu á 7677. Hafdísi, með Sædísi SU 78 að landi í Fáskrúðsfirði.











































7661. Sædís SU 78 og björgun bátsins til hafnar með 7677. Hafdísi © myndir Óðinn Magnason, 27. júní 2012
7661. Sædís SU 78 og björgun bátsins til hafnar með 7677. Hafdísi © myndir Óðinn Magnason, 27. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 23:00
Mivera FR 147 - í dag
Mivera FR 147 í Lerwick U.K í dag. © mynd shipspotting Richard Patson 28.júní 2012
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 22:34
Elding í dag
1047. Elding © mynd Sigurður Bergþórsson, 28. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 22:15
Bíldsey SH 65 ex Kiddi Lár GK 501, á Gullvagninum
Siglufjarðar-Seigur hefur lokið við að breyta og endurbæta Kidda Lár GK 501, sem nú heitir Bíldsey SH 65. Hér sjáum við fimm myndir af því þegar hann var í gær tekinn út hjá þeim á Siglufirði. En til þess fengu þeir Gullvagninn frá Skipamíðastöð Njarðvíkur og er hann kominn á vagninn á myndunum.





2704. Bíldsey SH 65 ex Kiddi Lár GK 501, komin á Gullvagninn, á Siglufirði í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 27. júní 2012
2704. Bíldsey SH 65 ex Kiddi Lár GK 501, komin á Gullvagninn, á Siglufirði í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 27. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 22:00
Hafnarey SF 36
1738. Hafnarey SF 36 , Pasajes, Spáni © mynd shipspotting, Fernando Casafiez, 15.sept. 1999
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 21:00
Kalmina P H61 ex Sigfús Bergmann GK 38
Kalmina P H-61, ex 179. Sigfús Bergmann GK 38 Helsingör, Danmörk © mynd shipspotting, det 18. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 20:00
Triton
Triton, Honningvag, Noregi © mynd roar Jensen 24. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 19:15
Virando H-4-AV
Virando H-4-AV © mynd shipspotting, frode adolfsen
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 18:50
Marta Ágústsdóttir orðið Þórsnes SH 109 og Þórsnes II SH nú SH 209
Marta Ágústsdóttir GK 14 hefur nú fengið nafnið Þórsnes SH 109 og frá sama tíma fékk Þórsnes II SH 109, númerið SH 209

967. Þórsnes SH 109 ex Marta Ágústsdóttir GK 14, í slippnum hjá Skipavík, Stykkishólmi, þar sem verið var að mála hann í bláa litinn © mynd Sigurður Bergsveinsson, 9. júní 2012

1424. Þórsnesi II SH 109, hefur nú fengið nýtt númer en heldur nafninu og er því Þórsnes II SH 209 © mynd Sigurbrandur 1. júní 2011
967. Þórsnes SH 109 ex Marta Ágústsdóttir GK 14, í slippnum hjá Skipavík, Stykkishólmi, þar sem verið var að mála hann í bláa litinn © mynd Sigurður Bergsveinsson, 9. júní 2012
1424. Þórsnesi II SH 109, hefur nú fengið nýtt númer en heldur nafninu og er því Þórsnes II SH 209 © mynd Sigurbrandur 1. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 17:00
Spjæringen Ö-63-H
Spjæringen Ö-63-H, Svolvaer, Noregi 19.6.12 © mynd shipspotting, frode adolfsen
Skrifað af Emil Páli
28.06.2012 16:00
Brites
Brites, frá Portúgal, í Hammerfest, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen 22. júní 1996
Skrifað af Emil Páli
