Færslur: 2012 Júní
11.06.2012 00:00
Papey og Djúpivogur
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er Sigurbrandur Jakobsson nú kominn í ferðaþjónustuna og siglir á Papeyjarferjunni Gísli í Papey milli Djúpavogs og Papeyjar, með ferðamenn. Birti ég nú syrpu sem hann tók í dag, bæði í Papey og á Djúpavogi, svo og fyrir utan Djúpavog. Myndtextann ásamt myndirnar eru því frá honum og gjörið svo vel.

Gísli í Papey við landganginn

1692. Gísli í Papey SF, Hornafirði

Gísli í Papey í Selavoginum í Papey




Papeyjarbærinn

Gíslinn í Selavogi

Kristján óðalsbóndi í Papey á ferð á fjórhjólinu

Gæsaungarnir

Enginn friður

Djö.... alltaf verið að mynda

Jájá þú ert klár að mynda

Helv.... paparazzi

Hópsnes GK 77 að þvælast fyrir mér í innisiglingunni

Stýrið er bakborðsmeginn í Gíslanum

Búinn að slá verulega af

Djúpivogur í kvöld

Svali

Gísli í Papey SF, Karen Dís SU 87 og Svali, fremstur

Leiðin út í Höfða

1692. Gísli í Papey, Papeyjarferjan

Höfði, framundan með græna þakinu

Höfði á Djúpavogi, þarna bý ég núna. Allt gott fólk er velkomið í heimsókn
© myndir og myndatextar: Sigurbrandur Jakobsson, 10. júní 2012
Af Facebook:
Þóra Björk Nikulásdóttir Dásamlegt að skreppa út í Papey.
Gísli í Papey við landganginn
1692. Gísli í Papey SF, Hornafirði
Gísli í Papey í Selavoginum í Papey
Papeyjarbærinn
Gíslinn í Selavogi
Kristján óðalsbóndi í Papey á ferð á fjórhjólinu
Gæsaungarnir
Enginn friður
Djö.... alltaf verið að mynda
Jájá þú ert klár að mynda
Helv.... paparazzi
Hópsnes GK 77 að þvælast fyrir mér í innisiglingunni
Stýrið er bakborðsmeginn í Gíslanum
Búinn að slá verulega af
Djúpivogur í kvöld
Svali
Gísli í Papey SF, Karen Dís SU 87 og Svali, fremstur
Leiðin út í Höfða
1692. Gísli í Papey, Papeyjarferjan
Höfði, framundan með græna þakinu
Höfði á Djúpavogi, þarna bý ég núna. Allt gott fólk er velkomið í heimsókn
© myndir og myndatextar: Sigurbrandur Jakobsson, 10. júní 2012
Af Facebook:
Þóra Björk Nikulásdóttir Dásamlegt að skreppa út í Papey.
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 23:00
Garðar II SF 164
1343. Garðar II SF 164, á Hornafirði © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. maí 1997
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 22:00
Bjarni Gíslason SF 90
1324. Bjarni Gíslason SF 90, Hornafirði © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 1997
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 21:24
Papey og Djúpivogur - myndasyrpa - á miðnætti
- sjá á miðnætti -
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 21:00
Garðey SF 22
972. Garðey SF 22, Hornafirði © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 1997
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 20:00
Færeyingar við Austur - Grænland
Færeyingar við Austur - Grænland árið 1959 © mynd Skip og bátar í Klakksvík, Jóannes Niclasen
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 19:00
Djúpavík á Ströndum
Djúpavík á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 3. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 18:00
Hágangur I
Hágangur I. Harstad, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. ágúst 1994
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 17:00
Helga RE 49, Steinunn SF 10 og fjöldi smábáta
2749. Helga RE 49, 2449. Steinunn SF 10 og smábátar, í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 16:00
Drangavík VE 80
2048. Drangavík VE 80, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 15:00
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255
1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 13:44
Sundhani ST 3
1959. Sundhani ST 3 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 6.júní 2012
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 13:00
Þorsteinn ÞH 360
1903. Þorsteinn ÞH 360, í Reykjavíkurslipp © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 12:00
Marta Ágústsdóttir GK 14: Blá og nafnlaus
Sigurður Bergsveinsson tók þessar myndir við Skipavík í Stykkishólmi í gær og sýnir bát þann sem upphaflega hét Keflvíkingur en nú síðast Marta Ágústsdóttir. Verið er að mála bátinn bláan, en ekkert nafn er komið á hann.




967. í slippnum hjá Skipavík í Stykkishólmi í gær © myndir Sigurður Bergsveinsson, 9. júní 2012
967. í slippnum hjá Skipavík í Stykkishólmi í gær © myndir Sigurður Bergsveinsson, 9. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
10.06.2012 11:00
Brettingur KE 50
Spurningin er hvenær þessi fær RE númer, því eins og margir vita er togarinn nú í eigu dótturfyrirtækis Brims

1279. Brettingur KE 50, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. júní 2012
1279. Brettingur KE 50, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
