Færslur: 2012 Júní
15.06.2012 09:00
Sæbjörg
1627. Sæbjörg © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, jólin 2004
1627. Sæbjörg © mynd shipspotting Birkir Agnarsson, í júlí 2008
Skrifað af Emil Páli
15.06.2012 08:29
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10
1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson í júlí 2009
Skrifað af Emil Páli
15.06.2012 00:00
Myndir og myndband af sjósetningu Bergs Vigfúss
Í dag fór fram sjósetning á Bergi Vigfús GK 43 sem var yfirbyggður hjá Sólplasti í Sandgerði á innan við hálfum mánuði, raunar aðeins á 9 vinnudögum. Ég hef fylgst með gangi málsins frá upphafi og birt hér á síðunni og nú kemur myndasyrpa þar sem á 23 myndum sést frá því að báturinn var dreginn á Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur út úr húsi Sólplasts og niður að sjó og síðan sést er hann flaut og fór yfir á aðra bryggju. Einnig birti ég eina mynd af afmælisbarni dagsins sem var sjálfur Stjáni hjá Sólplasti.
Þessu til viðbótar er hér tengill á myndband sem Smári Valtýr Snæbjörnsson tók er verið var að sjósetja bátinn: http://www.youtube.com/watch?v=2oPAW89CG5w




2746. Bergur Vigfús GK 43, dreginn út úr húsi Sólplasts á Gullvagninum

2746. Bergur Vigfús GK 43, á leið niður að hafnarvog

Báturinn á Hafnavoginni í Sandgerði








Bakkað niður sjósetningabrautina og losað um bátinn









2746. Bergur Vigfús GK 43, kominn í sjó, bakkar frá landi og siglir yfir höfnina og legst að hafnargarðinum í Sandgerði

Svo skemmtilega vildi til að Kristján Nielsen í Sólplasti átti afmæli þennan dag og því var auðvitað komið með afmælistertu © myndir Emil Páll, 14. júní 2012
Þessu til viðbótar er hér tengill á myndband sem Smári Valtýr Snæbjörnsson tók er verið var að sjósetja bátinn: http://www.youtube.com/watch?v=2oPAW89CG5w
2746. Bergur Vigfús GK 43, dreginn út úr húsi Sólplasts á Gullvagninum
2746. Bergur Vigfús GK 43, á leið niður að hafnarvog
Báturinn á Hafnavoginni í Sandgerði
Bakkað niður sjósetningabrautina og losað um bátinn
2746. Bergur Vigfús GK 43, kominn í sjó, bakkar frá landi og siglir yfir höfnina og legst að hafnargarðinum í Sandgerði
Svo skemmtilega vildi til að Kristján Nielsen í Sólplasti átti afmæli þennan dag og því var auðvitað komið með afmælistertu © myndir Emil Páll, 14. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 23:00
Gnúpur GK 11
1579. Gnúpur GK 11 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2009
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 22:00
Ottó N. Þorláksson RE 203
1578. Ottó N. Þorláksson RE 203 í Reykjavíkurslipp © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 10. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 21:00
Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky á Siglfufirði
sk.siglo.is
Á miðvikudagsmorninum voru gestir leiddir um bæinn og bryggjurnar undir leiðsögn. Síldarminjasafnið var heimsótt þar sem farþegar upplifa síldarsöltun, smökkuðu á síld og brennivíni og dönsuðu á bryggjunni.



Skemmtiferðaskipið M/S Caledonian Sky kom til
Siglufjarðar á þriðjudagskvöldið. Um borð eru rúmlega 100
farþegar og 73 í áhöfn.
Á miðvikudagsmorninum voru gestir leiddir um bæinn og bryggjurnar undir leiðsögn. Síldarminjasafnið var heimsótt þar sem farþegar upplifa síldarsöltun, smökkuðu á síld og brennivíni og dönsuðu á bryggjunni.
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 20:30
Silver Explorer, Grundarfirði í dag
Þá eru skemmtiferðaskipin farin að koma hingað til lands á þessu sumri og hér birtist mynd af skipi sem í dag kom til Grundarfjarðar og fór aftur kl. 18.30 og á eftir birti ég myndir af öðru sem kom á þriðjudag til Siglufjarðar

Silver Explorer, Grundarfirði í dag © mynd Heiða Lára, 14. júní 2012
Silver Explorer, Grundarfirði í dag © mynd Heiða Lára, 14. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 20:00
Ásbjörn RE 50
1509. Ásbjörn RE 50 © mynd shipspotting, Birkir Agnarsson, í júlí 2009
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 19:00
Haukur Már GK 55
Haukur Már GK 55, við Sólplast í Sandgerði © mynd Emil Páll, 14. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 18:00
Kópur HF 29
6443. Kópur HF 29, að koma inn til Sandgerðis í dag © mynd Emil Páll, 14. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 16:42
Lilja BA 107
1762. Lilja BA 107, að koma inn til Sandgerðis í dag © mynd Emil Páll, 14. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 15:28
Sjósetning Bergs Vigfúss, - videó upptaka
Það tókst að ljúka yfirbyggingunni á hálfum mánuði eins og lofað hafði verið, því báturinn var sjósetttur í dag, en eins og fram kom í gær var hann tilbúinn til sjósetningar í gær. Er tími hans því hjá Sólplasti innan við þann tíma.
Á miðnætti birti ég syrpu frá sjósetningunni í dag, en hér er vídeóupptaka sem Smári Valtýr Sæbjörnsson tók upp og er tengillinn á hana þesssi: http://www.youtube.com/watch?v=2oPAW89CG5w

2746. Bergur Vigfús GK 43, eftir sjósetningu í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 14. júní 2012
- Fleiri myndir á miðnætti og svo er það vídeóið frá Smára sem tengill er á hér fyrir ofan -
Á miðnætti birti ég syrpu frá sjósetningunni í dag, en hér er vídeóupptaka sem Smári Valtýr Sæbjörnsson tók upp og er tengillinn á hana þesssi: http://www.youtube.com/watch?v=2oPAW89CG5w
2746. Bergur Vigfús GK 43, eftir sjósetningu í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 14. júní 2012
- Fleiri myndir á miðnætti og svo er það vídeóið frá Smára sem tengill er á hér fyrir ofan -
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 13:00
Siggi Þórðar GK 197
1445. Siggi Þórðar GK 197, í Skipamíðastöð Njarðvíkur © mynd af FB síðu SN, 14. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 12:40
Salka á Húsavík
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni sótti Knörrinn, Sölku GK til Njarðvíkur á dögunum og dró til Húsavíkur þar sem gera á bátinn upp á vegum Norðursiglingar.

1438. Salka GK 79, við bryggju á Húsavík © mynd á FB síðu SN frá 12. júní 2012
1438. Salka GK 79, við bryggju á Húsavík © mynd á FB síðu SN frá 12. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
14.06.2012 12:12
Við viljum lengri sjómannadagshelgi.......
Gísli Matthías Gíslason, sendi mér þessa mynd og þennan texta með henni: Við viljum lengri sjómannadagshelgi.. stendur á mótmæla skiltinu.. sem
þeir á Álsey ve voru með á mótmælunum á Austurvelli um daginn...
bara fyndið hjá þeim kv gilli

2772. Álsey VE 2 © mynd Gisli Matthías Gíslason
2772. Álsey VE 2 © mynd Gisli Matthías Gíslason
Skrifað af Emil Páli
