Færslur: 2012 Júní
17.06.2012 14:47
Franciska
Hér sjáum við flutningaskipið á leið til Straumsvíkur, en það var í sjónmáli við Keflavík fyrir nokkrum mínútum og tók ég þá mynd með miklum aðdrætti og birti jafnfram mynd af MarineTraffic af skipinu


Franciska nánast komið inn á Stakksfjörð, þó ég viti ekki hversvegna því stefnan frá Garðskaga til Straumsvíkur er ekki í gegn um Stakksfjörðinn. Enda tók skipið sveig inneftir stutt eftir að ég smellti af myndinni © mynd Emil Páll, frá Keflavík 17. júní 2012

Franciska, út af Straumsvík © mynd MarineTraffic, Big Edisson
Franciska nánast komið inn á Stakksfjörð, þó ég viti ekki hversvegna því stefnan frá Garðskaga til Straumsvíkur er ekki í gegn um Stakksfjörðinn. Enda tók skipið sveig inneftir stutt eftir að ég smellti af myndinni © mynd Emil Páll, frá Keflavík 17. júní 2012
Franciska, út af Straumsvík © mynd MarineTraffic, Big Edisson
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 14:00
Hannes Andrésson SH 737
1371. Hannes Andrésson SH 737, á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 13:00
Lundey NS 14
155. Lundey NS 14, Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 12:28
Línubátar landa á Siglufirði
sk.siglo.is:
Líflegt
er við Siglufjarðarhöfn þegar fjöldi báta koma úr róðri á hverjum degi.
Steini GK var að landa 3,5 tonnum þegar fréttaritari var þar á ferð.
Aflabrögð eru misjöfn línubátar sem róa vestur á Hornbanka eða út að Kolbeinsey fá þokkalegan afla. Sæmilegur reitingur er hjá handfærabátum. 20 til 25 bátar eru í viðskiptum við Siglufjarðarhöfn.
Strandveiðibátar koma flestir með skamtinn sem þeir meiga veiða á dag eða 800 kg.




Texti og myndir: GJS
Aflabrögð eru misjöfn línubátar sem róa vestur á Hornbanka eða út að Kolbeinsey fá þokkalegan afla. Sæmilegur reitingur er hjá handfærabátum. 20 til 25 bátar eru í viðskiptum við Siglufjarðarhöfn.
Strandveiðibátar koma flestir með skamtinn sem þeir meiga veiða á dag eða 800 kg.
Texti og myndir: GJS
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 12:00
Guðrún Petrína GK 107 og Skúli ST 75
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 11:00
Simma ST 7
1959. Simma ST 7, í Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 16. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 10:00
Faxi HU 67 og Mummi ST 6
6251. Faxi HU 67 og 1991. Mummi ST 6, í Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 16. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 09:38
Kokkálsvík í gær
Í morgum hef ég birt myndir sem Jón Halldórsson tók í Kokkálsvík á Ströndum, sem er í raun höfn þeirra á Drangsnesi. Myndir þessar eru mjög skemmtilegar og birti ég nokkrar í viðbót fram eftir morgni. Þessi sýnir svona víðara sjónarhorn en hinar.

Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 09:17
Sigga frænka ST 71
1560. Sigga frænka ST 71, í Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 16. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 08:30
Grímsey ST 2 og Bára SI 10
741. Grímsey ST 2 og 1774. Bára SI 10, í Kokkálsvík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
17.06.2012 00:00
Bræðslusögu Siglufjarðar lokið
sk.siglo.is:
Flutningur er hafinn á Loðnuverksmiðju SVN til Spánar. Verksmiðjan var tekin niður á síðasta ári og sett í gáma sem staðið hafa við Óskarsbryggju í allan vetur.
Þriðjudaginn 12. júní kom Wilson Grimsby til Siglufjarðar til að ná í þann hluta verksmiðjunnar sem fer til Spánar. Vélbúnaður verksmiðjunnar fer á tvo aðra staði. Kranar, sem koma vélbúnaðinum um borð í skipið, komu akandi frá Hafnarfirði og getur hver um sig lyft 80 tonnum.
Pressur
Þurkarar
Þarna var verksmiðjan geymd í vetur
Texti og myndir: GJS
Af Facebook:
Tómas J. Knútsson ég er ánægður með þig Emil Páll Jónsson, gaman af þessum fróðleiksmolum þínum :)
Skrifað af Emil Páli
16.06.2012 22:00
Sigurvin
2293. Sigurvin © myndir shipspotting, Birkir Agnarsson, í júlí 2004 og í maí 2005
Skrifað af Emil Páli
16.06.2012 21:31
Þór heimsótti Færeyjar
mbl.is:
Varðskipið Þór hefur staðið vaktina á íslenska hafsvæðinu seinustu daga en skipið lagði úr höfn í Reykjavík fyrir tæpri viku síðan. Á för sinni kom varðskipið við í Færeyjum og var því mjög vel tekið.
Fólki gafst kostur á að skoða varðskipið og kynnast þeim ýmsu tækjum og tólum sem um borð í því eru. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslu Íslands nýttu um fimmhundruð manns sér tækifærið og kynntu sér búnað skipsins.
Þór mun halda áfram vakt sinni á hafsvæðinu næstu daga.
Skrifað af Emil Páli

