Færslur: 2012 Júní
23.06.2012 09:00
Rajona
Rajona, í Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. ágúst 1990
Skrifað af Emil Páli
23.06.2012 08:02
Rahma ex Hvítá
Rahama ex 1385. Hvítá © mynd shipspotting, Lawrence Dalli
Skrifað af Emil Páli
23.06.2012 00:00
Jökull ÞH 259, á rækjuveiðum
Þeir á Grímsnesi BA 555, sendu mér þessar skemmtilegu myndir sem sýna Jökul ÞH 259, taka rækjutroll með fiskpoka í morgun á rækjumiðunum. - Sendi ég þeim kærar þakkir fyrir -



















259. Jökull ÞH 259, á rækjumiðunum í morgun © myndir skipverjar á 89. Grímsnesi BA 555. 22. júní 2012
259. Jökull ÞH 259, á rækjumiðunum í morgun © myndir skipverjar á 89. Grímsnesi BA 555. 22. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 23:00
Vela / Hekla / Baröy / Lena
Vela í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason 1982
1672. Hekla © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason
1672. Hekla, í Borgarnesi © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 1986
Baröy ex 1672. Hekla © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. feb. 2004
Baröy, í Hollandi © mynd shipspotting, Hans Deris, 2005
Lena ex Baröy í Alesund, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 22:00
Hvítanes / Kosmas / Edro III
Hvitanes, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 3. apríl 1996
Hvítanes, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2001
Kosmos ex Saga I og þar áður íslensku nöfnin Hvítanes og Ljósafoss © mynd Shipspotting, LLhan Kermen ides Istalbul, 2005
Edro III ex Kosmos ex isl. nöfnin Saga I, Ljósafoss og Hvítanes, í Istalbul © mynd Shipspotting, Minthi, 24. maí 2010
Edro III á strandstað © mynd shipspotting, Black Berh, 9. desember 2011
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 21:23
Bátur sekkur
skipini.fo
Hetta hendi um áttatíðina grønlendska tíð í gjáramorgunin.
Báturin lak illa, og teir høvdu vent og sett kósina aftur móti Sisimiut, men ov seint var.
Tveir mans vóru við bátinum. Teimum eydnaðist at koma sær í eina jollu og rógva til lands. Hvørgin fekk nakað mein.
Løgreglan sigur, at har fingu tey einki at vita, fyrr enn báturin var sokkin. Tey leggja afturat, at hesin báturin hevur ligið allan veturin til nú, tá roynt varð at sigla hann til bátasmiðjuna í Aasiat, har hann skuldi umvælast.

Útróðrarbátur sakk við Sisimiut
Útróðrarbáturin Kimmersuaq frá Sisimiut sakk í gjár beint norðan fyri flogvøllin í Sisimiu.
Útróðrarbáturin Kimmersuaq frá Sisimiut var á veg til Aasiaat, har ætlanin var at umvæla hann, men so langt kom hann ongantíð. Beint norðanfyri flogvøllin í Sisimiut fór báturin til botns.Hetta hendi um áttatíðina grønlendska tíð í gjáramorgunin.
Báturin lak illa, og teir høvdu vent og sett kósina aftur móti Sisimiut, men ov seint var.
Tveir mans vóru við bátinum. Teimum eydnaðist at koma sær í eina jollu og rógva til lands. Hvørgin fekk nakað mein.
Løgreglan sigur, at har fingu tey einki at vita, fyrr enn báturin var sokkin. Tey leggja afturat, at hesin báturin hevur ligið allan veturin til nú, tá roynt varð at sigla hann til bátasmiðjuna í Aasiat, har hann skuldi umvælast.
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 21:00
Trinket / Írafoss
Trinket, nú Írafoss, Hornafirði © mynd shipspotting Hilmar Snorrason
Írafoss með heimahöfn á St. John ex Trinket © mynd shipspotting, Geir Vinnes 19. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 20:00
Racon VA-65-S
Racon VA - 65 - S © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. febrúar 1992
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 19:00
Hvítá - skráð erlendis
Hér kemur eitt af skipum Hafskips, en þetta var þó skráð með heimahöfn erlendis

Hvítá © mynd Hilmar Snorrason
Hvítá © mynd Hilmar Snorrason
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 18:00
Andromeda / SELÁ / Grecian / Lady O
Andromeda, síðar 1409. Selá © mynd shipspotting, Bern Gernaat
1409. Selá, í Bolungarvík © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason
Grecian ex 1409. Selá © mynd shipspotting, Dulko
Lady O ex 1409. Selá © mynd shipspotting, Petervn
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 17:00
Fyrsta Laxá-in hér með Tyrknesku nafni
Fyrsta skip Hafskips hf. var Laxá með heimahöfn í Vestmannaeyjum og eftir því sem ég tel, þá er það ennþá til, en var síðast er ég vissi í Tyrklandi. Hér birti ég mynd af því þar í landi, með því nafni sem það var með á árunum 1990 - 1999

Haci Adman Yunculer ex 141. Laxá © mynd Coasters&Other ship Revived
Haci Adman Yunculer ex 141. Laxá © mynd Coasters&Other ship Revived
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 16:00
Njáll RE 275
1575. Njáll RE 275, við slippbryggjuna í Njarðvík á leið sinni upp í slipp © mynd af FB síðu SN, 23. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 15:00
Sædís Bára GK 88, sjósett
Þá kom að því að bátur sá sem ég sagði frá fyrir nokkrum vikum, Sædís Bára GK 88 var sjósett. Það gerðist í morgun í Njarðvíkurhöfn, með tilkomu Gullvagnsins hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Þessar myndir sem hér birtast eru einmitt af Facebooksíðu stöðvarinnar og sést á annarri er Gullvagninn er með bátinn á Hafnarvoginni í Keflavík og hin er bátnum er rennt á flot.

2828. Sædís Bára GK 88, á Gullvagninum, á leið á Hafnarvogina í Keflavík

2829. Sædís Bára GK 88, sjósett í Njarðvikurhöfn í morgun © myndir af FB síðu SN, 23. júní 2012
2828. Sædís Bára GK 88, á Gullvagninum, á leið á Hafnarvogina í Keflavík
2829. Sædís Bára GK 88, sjósett í Njarðvikurhöfn í morgun © myndir af FB síðu SN, 23. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 14:00
Jökull ÞH 259, á rækjuveiðum í morgun - meira á miðnætti
Þeir á Grímsnesi BA 555 sendu mér mikla myndasyrpu sem ég mun birta í heild sinni á miðnætti, en birti nú þrjár myndir úr. Þarna sjáum við þegar Jökull ÞH 259 er að taka rækjutroll með fiskpoka á rækjumiðunum í morgun



259. Jökull ÞH 259, á rækjumiðunum í morgun © myndir Grímsnes BA 555, 23. júní 2012 - Sjá nánar á miðnætti -
259. Jökull ÞH 259, á rækjumiðunum í morgun © myndir Grímsnes BA 555, 23. júní 2012 - Sjá nánar á miðnætti -
Skrifað af Emil Páli
22.06.2012 13:00
Valur RE 7
1611. Valur RE 7, í Reykjavíkurhöfn, á upphafsárunum © mynd úr safni Gunnars Alexanderssonar
Skrifað af Emil Páli
