Færslur: 2012 Apríl
01.04.2012 10:37
Green Atlantic ex Jökulfell loksins komið frá bryggju
Flutningaskipið Green Atlantic sem hét einu sinni Jökulfell og hefur verið bilað við bryggju á Reyðarfirði í marga mánuði er nú komið frá bryggju og lónar úti á Reyðarfirði í morgun er hefur nú siglt út fyrir fjörðinn með eigin vélarafli. 
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, á Reyðarfirði © mynd Sigurbrandur, 7. sept. 2011
Af Facebook:
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, á Reyðarfirði © mynd Sigurbrandur, 7. sept. 2011
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 10:00
Steinunn ÍS 817
2615. Steinunn ÍS 817 í auglýsingu frá Merki Prent © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 09:31
Engey 1880
ÞÆR ERU MARGAR SKEMTILEGAR ÞESSAR GÖMLU MYNDIR, HÉR KEMUR EIN ÚR MYNDASAFNI GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR.

Engeyjar frá Reykjavk, mynd tekin um 1880 © úr myndasafni Guðmundar Sigurðssonar
Engeyjar frá Reykjavk, mynd tekin um 1880 © úr myndasafni Guðmundar Sigurðssonar
Skrifað af Emil Páli
01.04.2012 00:15
Sólplast: Fjóla SH, Sandvík GK ex ÍS, Dísanna HF og Steini GK
Sólplast tók fyrir mig þessar myndir á föstudag og laugardag og sendi mér ásamt þessum texta: Fjóla skemdist í óveðrinu um dagin . Sólplast gerði við hann. Dísanna að fara eftir vélaskifti. Sandvík að fara eftir Lengingu um 1 meter og er nú sómi 9oo og með nýtt rafmagn og Steini 6905 er í vélarskiftum




























1516. Fjóla SH 121, 6936. Sandvík GK 707 ex ÍS 707, 5972. Dísanna HF 63 og 6905. Steini GK 34 © myndir Sólplast ehf. 2012
1516. Fjóla SH 121, 6936. Sandvík GK 707 ex ÍS 707, 5972. Dísanna HF 63 og 6905. Steini GK 34 © myndir Sólplast ehf. 2012
Skrifað af Emil Páli

Guðni Ölversson Kl. 10.57: Já og núna ætti það að vera þvert af Hólmanesinu
Sigurbrandur Jakobsson Kl. 12.02: Nú er það samkvæmt AIS í mynni Reyðarfjarðar
Tómas J. Knútsson mikið er ég glaður að skipið sigli aftur, þetta var gott sjóskip