Færslur: 2010 Apríl
27.04.2010 19:42
Hákarl og selkópur í grásleppunetin
Bjarni Guðmundsson sendi þessar myndasyrpu ásamt eftirfarandi frásögn: ,,Þeir bræður Björgvin og Heiðar Sveinssynir á Sæfara NK 100 fengu hákarl í grásleppunetin í dag og Valli á Jón Þór NK 44 fékk lítinn selskóp í grásleppunetin".

1844. Sæfari NK 100

1844. Sæfari NK 100 kominn að bryggju á Neskaupstað

Hákarlinn kominn á land á Neskaupstað

2157. Hafþór NK 44

Selkópurinn sem kom í grásleppunetin kominn á land

Selkópurinn á bryggjunni á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 27. apríl 2010

1844. Sæfari NK 100

1844. Sæfari NK 100 kominn að bryggju á Neskaupstað

Hákarlinn kominn á land á Neskaupstað

2157. Hafþór NK 44

Selkópurinn sem kom í grásleppunetin kominn á land

Selkópurinn á bryggjunni á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 27. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
27.04.2010 19:38
Mónes NK 26 hífð á land
Mónes NK 26 var hífð á land í dag á Neskaupstað til að fara í botnhreinsun

7545. Mónes NK 26 hífð á land á Neskaupstað © mynd Bjarni G, 27. apríl 2010

7545. Mónes NK 26 hífð á land á Neskaupstað © mynd Bjarni G, 27. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
27.04.2010 10:25
Algjörar perlur
Hilmar Bragason hefur að undanförnu matað mig með ýmsum frábærum myndum, en þessar tvær sem ég birti hér eru að mínum dómi algjörar perlur og læt ég ykkur um að dæma um hvort þið séu ekki þar sammála mér.

256. Albert Ólafsson KE 39

242. Geir goði GK 220 og 254. Sæborg RE 20 © myndir Hilmar Bragason

256. Albert Ólafsson KE 39

242. Geir goði GK 220 og 254. Sæborg RE 20 © myndir Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
27.04.2010 09:23
Steinunn SF 10 og Freyr SF 20

1264. Steinunn SF 10 og 1286. Freyr SF 20 © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
27.04.2010 08:09
Erlingur SF 65 og Þórir SF 177

1379. Erlingur SF 65 og 91. Þórir SF 177

91. Þórir SF 177

1379. Erlingur SF 65 © myndir Hilmir Bragason
Skrifað af Emil Páli
27.04.2010 00:00
Sæborg GK 43 / Börkur frændi NS 55 - myndir frá leitinni við Brökur og björgun bátsins

1516. Sæborg GK 43, kemur að landi í Sandgerði á síðasta vetri © mynd Emil Páll, veturinn 2009
Bátur sá sem er á myndinni hér fyrir ofan, fékk þetta nafn á síðasta vetri og stuttu eftir að myndina hafði verið tekin, var búið að selja hann til Vopnafjarðar þar sem hann fékk nafnið Börkur frændi NS 55. Ekki var hann þó lengi með það nafn, því hann var áður en árið var liðið seldur til tengdafeðga á suðurvestur horninu. Sóttu þeir bátinn til Vopnafjarðar og voru á leiðinni með hann heim, er honum hvoldi við Brökur 16. desember 2009. Við þetta hörmulega slys fórst tengdafaðirinn en tengdasyninum var bjargað. En allt hefur þetta áður komið fram.
Nú hefur mér verið sendar myndir sem teknar voru af leitinni af manninum og tók einn björgunarsveitarmaðurinn þær myndir, en hann er sami og hefur verið að senda myndir að undanförnu, Bjarni Guðmundsson og mun ég birta myndasyrpu þá nú.
Í leiðinni er rétt að geta þess að bátnum var sem kunnugt er náð í land og seldur til Reykjavíkur.

Báturinn marar og að mestu sokkinn









© myndir Bjarni G. í desember 2009
Skrifað af Emil Páli
26.04.2010 19:51
Mikil umsvif á Hólmavík
Þeir höfðu í nógu að snúast við höfnina á Hólmavík, ef marka má myndaseríu þá sem Jón Halldórsson birtir á vefnum holmavik.123.is i dag. Þar segir m.a. frá því að Eyborgin kom með rúm 100 tonn af rækju og flutningaskip með 1200 tonn af áburði. Birti ég hér tvær myndir, en vísa annars í fleiri myndir frá þeim á síðu Jóns.


Eyborg EA 59 og Eems Star á Hólmavík í dag © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is


Eyborg EA 59 og Eems Star á Hólmavík í dag © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
Skrifað af Emil Páli
26.04.2010 17:55
Gísli Árni RE 375

1002. Gísli Árni RE 375 © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
26.04.2010 16:22
Skátinn GK 82
Þessi bátur sem hafði legið nokkur misseri í höfn í Grindavík og sökk síðan er taka átti hann upp á Akranesi, hefur verið í endurbyggingu þar síðan hann náðist upp að nýju og samkvæmt heimildum mínum er búið að selja hann til Grundarfjarðar.



1373. Skátinn GK 82, í Daníelsslipp á Akranesi © myndir Júlíus 25. apríl 2010



1373. Skátinn GK 82, í Daníelsslipp á Akranesi © myndir Júlíus 25. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
26.04.2010 13:47
Auður Vésteins, Dóri, Muggur

2708. Auður Vésteins GK 88, 2622. Dóri GK 42 og 2771. Muggur KE 57, í Sandgerði
© myndir Emil Páll 25. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
26.04.2010 13:29
Guðmundur á Hópi GK 204


2664. Guðmundur á Hópi GK 204, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 25. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
26.04.2010 10:41
Eyjólfur Ólafsson GK 38

2175. Eyjólfur Ólafsson GK 38, kemur inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 25. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
26.04.2010 09:53
Dóri og Muggur


2622. Dóri GK 42 og 2771. Muggur KE 57, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 25. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli


