Færslur: 2010 Janúar
19.01.2010 09:45
Stálvík SI 1
1326. Stálvík SI 1, smíðaður í Garðabæ 1973 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
19.01.2010 09:41
Björg Jónsdóttir ÞH 321
1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321, smíðaður á Akureyri 1978 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
19.01.2010 09:31
Eyvindur vopni NS 70
1629. Eyvindur vopni NS 70, smíðaður á Seyðisfirði 1983 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
19.01.2010 08:15
Enn á strandstað við Morocco
Hafnfirska skipið Que Sera Sera HF 26, er enn á strandstað við Morocco og samkvæmt fréttum frá því í fyrradag er þetta flatbotna skip farið að grafast niður í sandinn. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni gerði annað Hafnfirskt skip Carpe Diem HF 32 tilraunir til að draga skipið út, en þær hafa ekki tekist.


2724, QUE SERA SERA á strandstað við Morocco


2724, QUE SERA SERA á strandstað við Morocco
Skrifað af Emil Páli
19.01.2010 00:00
Vélstjórarnir, dælingin og varðmannsfíflið
Jæja þá kom að því, nú birti ég fjórar síðustu myndirnar sem Svafar Gestsson tók í Morocco og þar með er komið a.m.k. hlé á þessar myndir hans sem teknar voru á ferðum sjómanns til framandi landa og landa nær okkur og voru oft á tíðum ansi fræðandi. Hvort fleiri myndir komi síðar frá störfum sjómanna erlendis, mun tíminn einn leiða í ljós.

Varðmannsfíflið

Verið að dæla

Svafar ræðir við yfirvélstjórann á Que Sera Sera

Valdimar vélstjóri Svafars © myndir Svafar Gestsson

Varðmannsfíflið

Verið að dæla

Svafar ræðir við yfirvélstjórann á Que Sera Sera

Valdimar vélstjóri Svafars © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 22:12
Björgúlfur EA 312 - Heiðrún ÍS 4 - Ottó N. Þorláksson RE 203
Hér koma myndir af þremur togurum sem allir eiga það sameiginlegt að vera smíðaðir á Íslandi og að myndasmiður af myndunum sé Þór Jónsson.

1476. Björgúlfur EA 312, smíðaður á Akureyri 1977 © mynd Þór Jónsson

1506. Heiðrún ÍS 4, smíðaður á Ísafirði 1977 © mynd Þór Jónsson

1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, smíðaður í Garðabæ 1981 © mynd Þór Jónsson
1476. Björgúlfur EA 312, smíðaður á Akureyri 1977 © mynd Þór Jónsson
1506. Heiðrún ÍS 4, smíðaður á Ísafirði 1977 © mynd Þór Jónsson
1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, smíðaður í Garðabæ 1981 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 20:48
Ljósafell SU 70
Eins og fram kemur hér neðar á síðunni mun Þór Jónsson sem býr á Djúpavogi, senda myndir til birtinga hér á síðunni. Það gerir hann auðvitað þó ekki nema þegar hann er í landi, en hann er á Ljósafelli, frá Fáskrúðsfirði. Þór var m.a. á Sunnutindi í á þrettánda ár og á yfir miklu myndasafni að ráða og hlakka ég því til samstarfsins. Þær myndir sem hann sendi núna og birtust í dag og birtast næstu daga eru af þeim togurum sem smíðaðir eru hérlendis, en síðan mun hann fara víða, bæði um báta- og togaraflóruna. Hér birtist mynd sem hann tók af Ljósafelli í heimahöfn sinni Fáskrúðsfirði, en eins og menn vita þá er það skip byggt í Japan 1973 og hefur verið allan tímann sem Ljósafell og á Fáskrúðsfirði.

1277. Ljósafell SU 70, á Fáskrúðsfirði © mynd Þór Jónsson
1277. Ljósafell SU 70, á Fáskrúðsfirði © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 20:36
Auðunn GK 27 / Mummi GK 120 / Atlanúpur ÞH 263 / Brudanes
Hér koma fjórar myndir af sama bátnum, en hann hefur borið 6 nöfn hérlendis og erlendis og því vantar myndir af tveimur nafnana sem eru Hafsteinn GK 107 og Hafsteinn RE 133.

21. Auðunn GK 27 © mynd Snorri Snorrason

21. Mummi GK 120 © mynd Tryggvi Sig.

21. Atlanúpur ÞH 263 © mynd Skipamyndir, Trausti Ólafsson

Brudanes © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair
Smíðanr. 8 hjá Brattvaag Johnsens Skipverft A/S, Brattvaag, Noregi 1959. Lengdur 1966. Seldur til Noregs í ágúst 1990. Eftir að báturinn komst í norska eign var honum breytt í tankara (Brunnbát) hjá Bugeverk. Endurbyggður hjá Flatsetsund Engineering í Frei í Noregi 2001.
Nöfn: Auðunn GK 27, Hafsteinn GK 107, Hafsteinn RE 133, Mummi GK 120, Atlanúpur ÞH 263 og núverandi nafn: Brudanes

21. Auðunn GK 27 © mynd Snorri Snorrason

21. Mummi GK 120 © mynd Tryggvi Sig.

21. Atlanúpur ÞH 263 © mynd Skipamyndir, Trausti Ólafsson

Brudanes © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair
Smíðanr. 8 hjá Brattvaag Johnsens Skipverft A/S, Brattvaag, Noregi 1959. Lengdur 1966. Seldur til Noregs í ágúst 1990. Eftir að báturinn komst í norska eign var honum breytt í tankara (Brunnbát) hjá Bugeverk. Endurbyggður hjá Flatsetsund Engineering í Frei í Noregi 2001.
Nöfn: Auðunn GK 27, Hafsteinn GK 107, Hafsteinn RE 133, Mummi GK 120, Atlanúpur ÞH 263 og núverandi nafn: Brudanes
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 19:06
Fjórir togarar smíðaðir á Íslandi
Þór Jónsson hefur sent mér myndapakka með togurum sem smíðaðir eru á Íslandi og birti ég nú myndir af fjórum þeirra sem hann hefur tekið. Myndirnar eru þó ekki allar af fyrstu nöfnum viðkomandi skips.
Sendi ég honum bestu þakkir fyrir myndirnar.

1459. Breki VE 61 © mynd Þór Jónsson

1576. Kolbeinsey ÞH 10 © mynd Þór Jónsson

1645. Hafnarey SU 110 © mynd Þór Jónsson

1634. Hólmadrangur ST 70 © mynd Þór Jónsson
Sendi ég honum bestu þakkir fyrir myndirnar.
1459. Breki VE 61 © mynd Þór Jónsson
1576. Kolbeinsey ÞH 10 © mynd Þór Jónsson
1645. Hafnarey SU 110 © mynd Þór Jónsson
1634. Hólmadrangur ST 70 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 17:04
Faxavík KE 65
Hér sjáum við bát sem oft hefur komið fram á skipasíðunum undir ýmsum nöfnum. En allt um það hér fyrir neðan.

630. Faxavík KE 65 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður hjá N.V. Scheepsbow werdt í Strandby, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Talinn ónýtur 1968, en settur aftur á skrá 1970, eftir að endurbyggingu lauk hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Teikning af endurbyggingunni var eftir Bjarna Einarsson. Var að lokum brotinn niður í Akureyrarslipp 19, desember 2008. Hafði verið tekin af skrá 9. nóv. 2002, enda óskoðaður síðan 1995.
Nöfn: Kap VE 272, Kap SH 272, Kap RE 2111, Faxavík KE 65, Sæbjörg KE 93, Lýður Valgeir SH 40, Haförn SH 40, Guðrún Ottósdóttir ST 5, Jón Trausti ST 5, Jón Trausti ÍS 78, Jón Trausti ÍS 789 og Sægreifinn EA 159.

630. Faxavík KE 65 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður hjá N.V. Scheepsbow werdt í Strandby, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Talinn ónýtur 1968, en settur aftur á skrá 1970, eftir að endurbyggingu lauk hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Teikning af endurbyggingunni var eftir Bjarna Einarsson. Var að lokum brotinn niður í Akureyrarslipp 19, desember 2008. Hafði verið tekin af skrá 9. nóv. 2002, enda óskoðaður síðan 1995.
Nöfn: Kap VE 272, Kap SH 272, Kap RE 2111, Faxavík KE 65, Sæbjörg KE 93, Lýður Valgeir SH 40, Haförn SH 40, Guðrún Ottósdóttir ST 5, Jón Trausti ST 5, Jón Trausti ÍS 78, Jón Trausti ÍS 789 og Sægreifinn EA 159.
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 16:39
Faxavík KE 65 og Helguvík KE 75
Hér koma tveir bátar sem gerðir voru út af sama útgerðarfélaginu í nokkur ár.

Faxavík KE 65 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1933. Dæmdur ónýtur vegna fúa 1962.
Nöfn: Res, Rex RE 9, Nanna RE 9, aftur Rex RE 9 og Faxavík KE 65.

Helguvík KE 75 © mynd Snorrason
Smíaður í Knipple, Svíþjóð 1944. Dæmd ónýt v/fúa 17. maí 1963,
Svonefndur blöðrubátur, en það voru bátar kallaðir sem voru beiðir, botnmiklir og með boginn fram og afturenda. Þá kom næstum aldrei sjór inn á dekk á blöðrubátum.
Nöfn:(sænska nafnið óþekkt) Eggert Ólafsson GK 385, Eggert Ólafsson RE ???, Sæfari KE 52 og Helguvík KE 75.

Faxavík KE 65 © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1933. Dæmdur ónýtur vegna fúa 1962.
Nöfn: Res, Rex RE 9, Nanna RE 9, aftur Rex RE 9 og Faxavík KE 65.

Helguvík KE 75 © mynd Snorrason
Smíaður í Knipple, Svíþjóð 1944. Dæmd ónýt v/fúa 17. maí 1963,
Svonefndur blöðrubátur, en það voru bátar kallaðir sem voru beiðir, botnmiklir og með boginn fram og afturenda. Þá kom næstum aldrei sjór inn á dekk á blöðrubátum.
Nöfn:(sænska nafnið óþekkt) Eggert Ólafsson GK 385, Eggert Ólafsson RE ???, Sæfari KE 52 og Helguvík KE 75.
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 14:03
Hamravík KE 75
Þó íslendingar hafi ekki getað notað þetta skip, er það enn í gangi og nú sem brunnbátur í Noregi.

82. Hamravík KE 75 © mynd í eigu Emils Páls
Saga bátsins hefur áður verið sögð og því bíð ég með það, þar til myndasería um bátinn verður birt nú á næstunni.

82. Hamravík KE 75 © mynd í eigu Emils Páls
Saga bátsins hefur áður verið sögð og því bíð ég með það, þar til myndasería um bátinn verður birt nú á næstunni.
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 13:55
Elliði GK 445
Hér er það einn af þeim örfáu bátum sem var til í rúma þrjá áratugi og bar alltaf sama nafnið og var þar að auki alltaf í eigu sömu aðila.

43. Elliði GK 445 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 357 hjá Gravdal Skipbsbyggeri A/S í Sunde, Noregi 1963.
Báturinn hafði legið nánast ónýtur við bryggju í Njarðvík frá því að eldur kom upp í honum þar 12. júlí 1991. Var þó ekki afskráður fyrr en 1. apríl 1996, en þá hafði hann ekki verið skoðaður af Siglingamálastofnun í sex ár. Fjarlægður þaðan 26. maí 1999 og síðan tekinn upp í slipp í Hafnarfirði og bútaður þar niður.

43. Elliði GK 445 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 357 hjá Gravdal Skipbsbyggeri A/S í Sunde, Noregi 1963.
Báturinn hafði legið nánast ónýtur við bryggju í Njarðvík frá því að eldur kom upp í honum þar 12. júlí 1991. Var þó ekki afskráður fyrr en 1. apríl 1996, en þá hafði hann ekki verið skoðaður af Siglingamálastofnun í sex ár. Fjarlægður þaðan 26. maí 1999 og síðan tekinn upp í slipp í Hafnarfirði og bútaður þar niður.
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 13:13
Guðrún Gísladóttir KE 15
Þetta glæsilega fiskiskip fékk því miður fremur fáa lífdaga, því það strandaði og sökk við Noreg og gerðar voru margar tilraunir til að ná því upp, án þess að það tækist.

2413. Guðrún Gísladóttir KE 15 © mynd Snorrason
Fyrsta flottrollskipið sem Kínverjar sömdu um smíði á samkvæmt vestrænum kröfum og var dýrasta og eitt glæsilegasta og fjölþættasta fiskiskip íslendinga á þeim tíma. Hönnuðir voru Skipatækni hf.
Smíðanr. FV1 hjá Limac/Huangpu í Dallan í Kína, árið 2001. Áætlað hafði verið að afhenda skipið 1. nóvember 1999. Því var hins vegar ekki gefið nafn fyrr en 1. nóv. 2000 og kom það í hlut Steinunnar Friðjónsdóttur, eiginkonu Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Skipið var síðan afhent í júní 2001 og kom til heimahafnar í Keflavík mánudagskvöldið 24. nóvember 2001 eftir 37 sólarhringa siglingur frá Kína.
Skipið var í sinni 7. veiðiferð er það strandaði í sundinu Nappstaumen við Lófóteyjar í Norður-Noregi 10. júní 2002. Rann það út af skerinu aðfaranótt 19. júní og sökk á 40 metra dýpi. Var það selt á strandstað Íshúsi Njarðvikur í byrjun október 2002, sem ætlaði að ná skipinu af hafsbotni. Tók Haukur Guðmundsson framkvæmdastjóri Íshússins, á leigu Stakkanes ÍS ex Gígju RE til að nota við björgunina. Yfirtóku Norðmenn björgunartilraunirnar 2003 og gáfust upp 27. maí 2004.
Skipið bar því aðeins þetta eina nafn:

2413. Guðrún Gísladóttir KE 15 © mynd Snorrason
Fyrsta flottrollskipið sem Kínverjar sömdu um smíði á samkvæmt vestrænum kröfum og var dýrasta og eitt glæsilegasta og fjölþættasta fiskiskip íslendinga á þeim tíma. Hönnuðir voru Skipatækni hf.
Smíðanr. FV1 hjá Limac/Huangpu í Dallan í Kína, árið 2001. Áætlað hafði verið að afhenda skipið 1. nóvember 1999. Því var hins vegar ekki gefið nafn fyrr en 1. nóv. 2000 og kom það í hlut Steinunnar Friðjónsdóttur, eiginkonu Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Skipið var síðan afhent í júní 2001 og kom til heimahafnar í Keflavík mánudagskvöldið 24. nóvember 2001 eftir 37 sólarhringa siglingur frá Kína.
Skipið var í sinni 7. veiðiferð er það strandaði í sundinu Nappstaumen við Lófóteyjar í Norður-Noregi 10. júní 2002. Rann það út af skerinu aðfaranótt 19. júní og sökk á 40 metra dýpi. Var það selt á strandstað Íshúsi Njarðvikur í byrjun október 2002, sem ætlaði að ná skipinu af hafsbotni. Tók Haukur Guðmundsson framkvæmdastjóri Íshússins, á leigu Stakkanes ÍS ex Gígju RE til að nota við björgunina. Yfirtóku Norðmenn björgunartilraunirnar 2003 og gáfust upp 27. maí 2004.
Skipið bar því aðeins þetta eina nafn:
Skrifað af Emil Páli
18.01.2010 13:05
Happasæll KE 94
Þegar gamla Drangur var til sölu töldu menn gott að gera úr honum fiskiskip og gerðu það, en annað átti eftir að koma í ljós og því var útgerð hans sem fiskiskip ekki löng. Allt um það fyrir neðan myndina

38. Happasæll KE 94 © mynd Snorrason
Smíðaður sem farþegaskip í Florö í Noregi 1959 og selt til Keflavíkur 1982 þar sem honum var breytt það ár í fiskiskip. Kom skipið til Keflavíkur 14. ágúst 1982. Úreltur í maí 1986 og sökkt 70 sm. SV af Reykjanesi 18. júlí 1986.
Nöfn: Drangur og Happasæll KE 94.

38. Happasæll KE 94 © mynd Snorrason
Smíðaður sem farþegaskip í Florö í Noregi 1959 og selt til Keflavíkur 1982 þar sem honum var breytt það ár í fiskiskip. Kom skipið til Keflavíkur 14. ágúst 1982. Úreltur í maí 1986 og sökkt 70 sm. SV af Reykjanesi 18. júlí 1986.
Nöfn: Drangur og Happasæll KE 94.
Skrifað af Emil Páli
