Færslur: 2009 Desember
01.12.2009 00:03
Í innsiglingunni í 11 metra ölduhæð
Guðmundur Falk, sendi mér áðan eina mynd af vef Grindavíkur af Mörtu Ágústsdóttur á leið inn í 11 metra ölduhæð. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í 11 metra ölduhæð í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd af vef Grindavíkurbæjar
Skrifað af Emil Páli
