Færslur: 2009 Desember
15.12.2009 21:20
Færeyjar
Höfnin í Þórshöfn
15.12.2009 21:04
Wilson Leith
Wilson Leith © mynd Krzysztof Lubelski, Marine Traffic
15.12.2009 20:15
Esja á Patreksfirði


1150. Esja, á Patreksfirði © myndir úr Flota Patreksfjarðar
15.12.2009 20:11
Flakið af Ársæli Sigurðssyni


Flakið af 1097. Ársæli Sigurðssyni HF 80 sem strandaði í innsiglingunni til Grindavíkur 21. mars 1992 © myndir í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
15.12.2009 18:31
Andvari KE 93 / Gulltoppur ÁR 321 / Litlaberg ÁR 155 / Búddi KE 9

13. Andvari KE 93 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

13. Gulltoppur ÁR 321 © mynd í eigu Emils Páls

13. Litlaberg ÁR 155, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll í desember 2008

13. Búddi KE 9, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll í janúar 2009

13. Búddi KE 9, kemur inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll 25. nóv. 2009

13. Búddi KE 9, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 25. nóvember 2009
Smíðaður hjá Brandenburg/Havel, Brandenburg, Þýskalandi 1961, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til Keflavíkur um páskana 1961. Lengdur um miðjuna og að aftan og skuturinn sleginn út hjá Ósey hf., Hafnarfirði 1995.
Sem Árni Þorkelsson KE 46, valt báturinn á hvolf og festist inni í nótinni, í Garðsjó eða út af Hólmsbergi. Vann Hafsteinn Jóhannsson á Eldingunni mikið þrekvirki er hann skar bátinn út úr nótinni og rétti hann sig þá við. Fyrir dómi tapaði Hafsteinn þó björgunarlaunum að mestu.
Nöfn: Árni Þorkelsson KE 46, Andvari KE 93, Blátindur VE 30, Snætindur ÁR 88, Gulltoppur ÁR 321, Litlaberg ÁR 155 og núverandi nafn: Búddi KE 9.
15.12.2009 15:08
Keilir SI 145 2003 og 2009

1420. Keilir SI 145, á Siglufirði 2003 © mynd í eigu Emils Páls



Neðri myndirnar þrjá sýna sama bát, 1420. Keilir SI 145, er hann kom inn til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll 15. desember 2009
15.12.2009 13:00
Lena ÍS 61





1396. Lena ÍS 61, kemur til Njarðvíkur í góða veðrinu í morgun © myndir Emil Páll 15. des. 2009
Smíðanúmer 2 hjá Básum hf., Hafnarfirði. Stórviðgerð framkvæmd uppi á bryggju í Vogum sumarið 2004, lá síðan þar við bryggju fram til des. 2006 að hann var færður í Grófina í Keflavík. Viðgerð var síðan lokið fyrri helming þessa árs þ.e. 2009 í Njarðvíkurslipp.
Nöfn: Haftindur HF 123, Gunnvör ST 29, Glettingur NS 100, Lena GK 72, Gunnhildur ST 38 og aftur Lena GK 72 og núverandi nafn er: Lena ÍS 61
15.12.2009 12:54
Skafti HF 48





1337. Skafti HF 48, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll 15. des. 2009
15.12.2009 12:52
Ólafur ST 52

6341. Ólafur ST 52, á Hólmavík © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda 2009
15.12.2009 00:00
Drangur SH 511 dregur Lóminn í land og Sölvi Bjarnason BA 65 / Drangur SH 511 / Seley SU 10






Myndir þessar sýna er togarinn 1556. Drangur SH 511 frá Grundarfirði kom með flutningaskipið Lóm vélarvana til Reykjavíkur 1995 © myndir Sigurlaugur
ÞÁ ER ÞAÐ MYNDRÆNA SAGA TOGARANS, Þ.E. ÞÆR MYNDIR SEM ÉG HEF YFIR AÐ RÁÐA OG SAGAN I PRENTUÐU MÁLI VERÐUR AÐ BÍÐA BETRI TÍMA.

1556. Sölvi Bjarnason BA 65, kemur nýr til heimahafnar á Tálknafirði © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Óli Rafn Sigurðsson

1556. Drangur SH 511 © mynd Sigurlaugur

1556. Seley SU 10
14.12.2009 21:23
Aflakóngarnir eru á Hornafirði
Aflahæsti smábátur landsins er ekki á Vestfjörðum heldur er gerður út úr árósi á suðausturhorni landsins. Hásetahluturinn var fimmtán milljónir króna í fyrra, og verður enn hærri í ár.
Skipverjarnir fjórir á Ragnari SF veiddu á línu og lönduðu alls 1.329 tonnum á síðasta fiskveiðiári. Þeir settu met þegar þeir veiddu yfir 200 tonn í ágústmánuði og líka þegar komu með yfir 20 tonn í einum róðri.
Vinna og aftur vinna er lykillinn að þessum árangri, segir skipstjórinn, Arnar Þór Ragnarsson, í viðtali við Stöð 2. Til að komast á miðin þurfa þeir að róa út úr ósi Hornafjarðarfljóts sem oft er ófær, en annars sóttu þeir miðin í sumar einnig frá Seyðisfirði og Stöðvarfirði.
Og þeir mokveiddu svo af þorski og ýsu að Vestfirðingar, sem undanfarin ár hafa trónað á toppnum, höfðu ekki roð við þeim, og þénuðu auðvitað vel. Hásetahluturinn á síðasta ári var tæpar 15 milljónir króna.
Heimild: visir.is
14.12.2009 20:20
Siku GR 18-1

Siku GR 18-1 frá árinu 2003 © mynd í eigu Emils Páls
14.12.2009 19:35
Eldey KE 37

42. Eldey KE 37 © mynd Snorri Snorrason

42. Eldey KE 37, líkan eftir Grím Karlsson © mynd í eigu Emils Páls
Smíðaður hjá Bolsones Verft, Molde, Noregi 1960 og kom til Keflavíkur 8. des. 1960. Sökk 60 sm. SSA af Dalartanga, aðfaranótt 23. okt. 1965.
Bar aðeins þetta eina nafn: Eldey KE 37.
14.12.2009 19:28
Ásgeir Torfason ÍS 96
Bjarni Sv. Benediktsson sendi mér eftirfarandi myndasyrpu sem ég ætla að birta alla, en auk þess bætti ég tveimur af myndunum inn í syrpuna hér fyrir neðan af sama skipi með öðrum nöfnum. Bréf hans er svo hljóðandi: Ég sá að þú vast með myndir af bát sem eitt sinn hét Ásgeir Torfason. Þetta er síðasti báturinn sem pabbi minn átti en hann lést árið 1982. Hann átti þrjá báta með þessu nafni og einn sem hét Torfi Halldórsson.




62. Ásgeir Torfason ÍS 96 og 62. Hringur GK 18
Sendi Bjarna kærar þakkir fyrir myndirnar og kveðjuna sem fylgdi með

