Færslur: 2014 Október
10.10.2014 20:41
HDMS Triton kominn aftur á Stakksfjörðinn
Hér eru myndir sem Árni Árnason, tók af HDMS Triton er hann var í dag kominn aftur á Stakksfjörðinn, sjáum við á tveim þeirra að verið er að gera léttbátinn klárann og á þeirri þriðju er búið að slaka honum niður.
![]() |
||||
|
|
10.10.2014 20:21
Magnhild, á strandstað fyrir neðan Fiskiðjuna í Keflavík
![]() |
||||||||||
|
|
![]() |
![]() |
Magnhild, á strandstað fyrir neðan Fiskiðjuna í Keflavík © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Jón Tómasson
10.10.2014 20:02
Svanur GK 530 og annar til á útleið frá Keflavík
![]() |
810. Svanur GK 530 og annar til á útleið frá Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
10.10.2014 19:20
Steinunn gamla KE 69, í Reykjavík og í Keflavík
Hér koma þrjár myndir af bátnum og eru þær allar í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, en sagt að ljósmyndari sé óþekktur.
Miðmyndin sem er af bátnum í Dráttarbraut Keflavíkur, tel ég þó geta verið tekin af mér, Emil Páli og hef ég borið hana við aðra mynd sem ég tók og eru þær alveg eins.
![]() |
||||
|
|
10.10.2014 18:19
Þerney KE 33, á strandstað
![]() |
![]() |
787. Þerney KE 33, strönduð neðan við Fiskiðjuna, í Keflavík © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
AF FACEBOOK:
-
Árni Árnason Jæja ég "gúgglaði" strandið á Þerney og fann þetta á einhverri skipasíðunni http://emilpall.123.is/blog/record/490440/?lang=seÞessi bátur var lífseigur og var endurbyggður og breytt eftir strandið og lengdur um leið í Njarðvik, síðan fór fram...emilpall.123.isÁrni Árnason Mig minnir að þessi mynd hafi einhverntímann verði upp í Stakkshúsi út á Bergi hér á árum áður.
10.10.2014 17:18
Mars KE 197 og Hofsjökull, í Keflavíkurhöfn
![]() |
787. Mars KE 197 og 1494. Hofsjökull, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
10.10.2014 16:17
Stakkur KE 86, Erlingur KE 20, Sóley KE 15 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
786. Stakkur KE 86, 391. Erlingur KE 20, 1217. Sóley KE 15 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur.
10.10.2014 15:16
Sólrún ÍS 250, í Sandgerði
![]() |
782. Sólrún ÍS 250, í Sandgerði © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
10.10.2014 14:15
Skagaröst KE 34 o.m.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
762. Skagaröst KE 34 o.m.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
10.10.2014 13:14
Rán KE 37 og Bylgjan I GK 141, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
728. Rán KE 37 og 1519. Bylgjan I GK 141, í Njarðvikurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
10.10.2014 12:13
Löndun úr Skagaröst KE 34, í Keflavíkurhöfn
![]() |
||
|
|
![]() |
762. Löndun úr Skagaröst KE 34, í Keflavíkurhöfn © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Heimir Stígsson
10.10.2014 11:12
Reykjaröst GK 414 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
731. Reykjaröst GK 414 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
10.10.2014 10:11
Hraunsvík GK 68, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
||||
|
|
![]() |
727. Hraunsvík GK 68, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Heimir Stígsson
10.10.2014 09:10
Kristján KE 21, Erlingur KE 20. Valafell SH 157 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
||
|
|
712. Kristján KE 21, 391. Erlingur KE 20, 867. Valafell SH 157 o.fl., í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur.
10.10.2014 08:20
Ólafur KE 49 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
708. Ólafur KE 49 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur


































