Færslur: 2014 September
12.09.2014 06:10
Nokkrar nýjar frá Noregi
Elfar Eiríksson: Nokkrar nýjar myndir frá Noregi.
Það er annars að frétta af Makrílveiðum héðan að hann hefur verið ákaflega erfiður viðfangs í ár, sennilega vegna sjávarhita en sjórinn er uþb 2-3° heitari en hann ætti að vera á þessum tíma og þar af leiðandi stendur Makríllinn dýpra og bítur illa á agnið. Höfum þó fengið upp í 12 tonn á hálfum degi af 350 gr. Makríl, núna þegar þetta er skrifað þá er nú farið að fást Makríll í Norðursjónum en er af blandaðri stærð ennþá en þar er eitt drýgsta Makrílveiðisvæðið af stórum Makríl, 400-550 gr.
![]() |
||||||||
|
|
12.09.2014 06:00
Víðir II GK 275
![]() |
428. Víðin II GK 275 © mynd Emil Páll, af mynd í eigu Jóhanns Guðbrandssonar
11.09.2014 21:00
,,Kerlingarnar" hans Bóba, þ.e. Guðmundar Garðarssonar fyrrum skipstjóra
Hér birti ég stutt viðtal sem blaðið Faxi tók við Bóba, fyrrum skipstjóra, fyrir síðustu jól. Bóbi var m.a. með Sigurpál GK, Helgu Guðmundsdóttir BA og marga fleiri báta.
,,Guðmundur Garðarsson skipstjóri í Njarðvík er listfengur maður en lífið á sjónum í hálfa öld hefur ekki gefið mikið svigrúm til listsköpunar. Fyrir þremur árum byrjaði hann að skera út í rekaviðadrumba í bílskúrnum heima hjá sér. Hann fikraði sig áfram og haglega unnar líkneskjur af vígalegum körlum sáu dagsins ljós en síðan kom röðin af konunum og Guðmundur hefur að mestu haldið sig við þær síðan. Hann hefur haldið sýningar á ,,kerlingunum“ sínum eins og hann kallar þær “ og á nýlokinni Ljósanótt var hann með sýningu ,, á þessu skemmtilega handverki“ og nánast seldust þær allar.
![]() |
Bóbi, Guðmundur Garðarsson með kerlingum sínum © mynd og viðtal út jólablaði Faxa, Eðvarð T. Jónsson, í des. 2013
11.09.2014 20:21
Goði SU o.fl. á Djúpavogi
![]() |
2179. Goði SU o.fl. á Djúpavogi © mynd Svavar Ellertsson, í júlí 2009
11.09.2014 19:20
Mangi í Búðum SH 85, í Ólafsvíkurhöfn
![]() |
2086. Mangi í Búðum SH 85, í Ólafsvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
11.09.2014 18:19
Magnús Guðmundsson ÍS 97, tilbúinn til sjósettningar í Njarðvik
![]() |
2047. Magnús Guðmundsson ÍS 97, tilbúinn til sjósettningar í Njarðvik © mynd Emil Páll í apríl, 1990
11.09.2014 17:18
Freyr ST 11, í Njarðvík
![]() |
![]() |
1985. Freyr ST 11, í Njarðvík © myndir Emil Páll 1989
11.09.2014 16:40
Dísa GK 19, í höfn í Njarðvík
![]() |
1930. Dísa GK 19, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll, 2009 - Ath. spegilnúmerið var málað svona
11.09.2014 15:16
Bjarni KE 23 / Ársæll Sigurðsson HF 80
![]() |
||
|
|
11.09.2014 14:29
ÁS ÍS 63 / Nökkvi KE 87
![]() |
||
|
|
11.09.2014 13:14
Maggi Jóns KE 77, í Sandgerði
![]() |
1787. Maggi Jóns KE 77, í Sandgerði © mynd Emil Páll 11. nóv. 2009
11.09.2014 12:18
Jón Pétur ST 21, tilbúinn til sjósetningar, í Sandgerði
![]() |
1786. Jón Pétur ST 21, tilbúinn til sjósetningar, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1987
11.09.2014 11:12
Hanna og smíða línukerfi sem kallast GKP Longline System.
Smári Karvel: Sendi smá póst um fyrirtæki sem starfar hér á Suðureyri
Sæstál ehf á Suðureyri, Hefur í nokkur ár verið að hanna og smíða línukerfi sem kallast GKP Longline System. Kerfið samanstendur af uppstokkara, beitingartrekt og vinnurekka, Kerfið er nú þegar búið að fara í nokkra báta, sérstaklega á Flateyri og hefur kerfið reynst vel og sannað sig. Nú á dögunum voru þeir hjá Sæstál að ganga frá uppsetingu í Hrólf Einarsson ÍS 255 ex Sirrý ÍS 84 Í eigu Valþjófs ehf. Hrólfur er þriðji báturinn sem mun róa með slíkt kerfi á Flateyri, hinir eru Sjávarperlan ÍS 313 og Garðar ÍS 22
Ég fékk að taka nokkrar myndir og senda þér.
|
|
||||
|
|
11.09.2014 10:11
Ásrún GK 266 o.fl. í Smábátahöfnin í Grindavík
![]() |
1775. Ásrún GK 266 o.fl. í Smábátahöfnin í Grindavík © mynd Emil Páll, 2003
11.09.2014 09:10
Herdís SH 173, í höfn á Rifi
![]() |
1771. Herdís SH 173, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
























