Færslur: 2014 Júlí
25.07.2014 15:54
Ársæll Sigurðsson HF 80, kominn í tjónaviðgerð o.fl. hjá Sólplasti


2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, kominn á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði © myndir Emil Páll, í dag, 25. júlí 2014
AF FACEBOOK:
25.07.2014 15:45
Hinn nýi Sigurður VE 15, kominn til heimahafnar í Vestmannaeyjum

Hér sést hinn nýi Sigurður VE 15, sigla inn til heimahafnar, í Eyjum í dag, 25. júlí 2014
25.07.2014 15:16
Sæfari, í Grímsey
![]() |
2691. Sæfari, í Grímsey © mynd Port of Akureyri, 23. júlí 2014
25.07.2014 14:15
Kolbeinsey EA 252 í Grímsey
![]() |
2678. Kolbeinsey EA 252 í Grímsey © mynd Port of Akureyri, 23. júlí 2014
25.07.2014 13:14
Ella ÍS 119, á Hólmavík
![]() |
2568. Ella ÍS 119, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 23. júlí 2014
25.07.2014 12:17
Abba ÓF 5, við Grímsey
![]() |
2440. Abba ÓF 5, við Grímsey © mynd Port of Akureyri, 23. júlí 2014
25.07.2014 11:12
Húni BA 707, á Hólmavík
![]() |
![]() |
2352. Húni BA 707, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 23. júlí 2014
25.07.2014 10:11
Ísöld BA 888, á Hólmavík
![]() |
2306. Ísöld BA 888, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 23. júlí 2014
25.07.2014 09:10
Jói ÞH 108 og Steini í Höfða EA 37, í Grímsey
![]() |
2147. Jói ÞH 108 og 2434. Steini í Höfða EA 37, í Grímsey © mynd Port of Akureyri, 23. júlí 2014
25.07.2014 08:36
Sæbjörg EA 164 og Hafborg EA 153, í Grímsey
![]() |
2047. Sæbjörg EA 164 og 2323. Hafborg EA 153, í Grímsey © mynd Port of Akureyri, 23. júlí 2014
25.07.2014 07:00
Sæbjörg EA 164 í Grímsey
![]() |
2047. Sæbjörg EA 164 í Grímsey © mynd Port of Akureyri 23. júlí 2014
25.07.2014 06:00
Hugrún DA 1, á Hólmavík
![]() |
1954. Hugrún DA 1, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 23. júí 2014
24.07.2014 21:00
Guðmundur Jensson SH 717, landar í Njarðvík í dag og síðan út aftur - syrpa
Í dag kom báturinn til Njarðvíkur og landaði þar og fór síðan strax út aftur, en mér sýnist samkvæmt MarineTraffic, að hann hafi ekki verið að fara á miðin aftur, a.m.k. ekki hér fyrir sunnan því hann stefnir norður Faxaflóann.
Syrpa sú sem nú birtist og ég tók í dag, sýnir í fyrstu löndun í Njarðvíkurhöfn og síðan er báturinn bakkaði frá bryggju og sigldi út úr höfninni og að lokum sjáum við hann sigla út Stakksfjörðinn.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
24.07.2014 20:21
Polar Nanoq GR 15-203, á Akureyri s.l. mánudag
![]() |
Polar Nanoq GR 15-203, á Akureyri s.l. mánudag © mynd Port of Akureyri 21. júlí 2014
24.07.2014 19:20
Vestmannaeyjahöfn á gostímanum
![]() |
![]() |
Vestmannaeyjahöfn © myndir Sólarfilma, 1973


































