Færslur: 2014 Júlí

16.07.2014 16:21

Mariposa á Norðurfirði á Ströndum
           Mariposa  á Norðurfirði á Ströndum © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  12. júlí 2014

16.07.2014 15:16

ITASCA skráð í George Town, Cayman Islands, við Miðbakkan, í Reykjavík


               ITASCA skráð í George Town, Cayman Islands,  við Miðbakkan, í Reykjavík © mynd Faxagengið,faxire9. 123.is í júlí 2014

16.07.2014 14:15

Horst B. í Sundahöfn, Reykjavík


             Horst B. í Sundahöfn, Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014

16.07.2014 13:14

Green Tromsö, í Sundahöfn, Reykjavík


           Green Tromsö, í Sundahöfn, Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014

16.07.2014 12:28

Betri myndir af nýja Sigurði VE 15, sem er á heimleið

Í morgun birti ég frétt og mynd af hinu nýja skipi Eyjamanna Sigurði VE 15 og nú bætast við tvær myndir af MarineTraffic
             Sigurður VE 15, sem nú er á heimleið © myndir MarineTraffic, Martin Sæle, í júlí 2014

16.07.2014 12:17

HMSTC Endeavour, í Keflavíkurhöfn
                       HMSTC Endeavour, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 8. júlí 2014

16.07.2014 11:12

Labrador Storm, nú Tasermiut, frá Nuuk


             Labrador Storm, nú Tasermiut, frá Nuuk © mynd Emil Páll, í Hafnarfirði, 12. júlí 2014

16.07.2014 10:11

Elding, skúta Hafsteins Jóhannssonar í Noregi, á Siglufirði             Elding, skúta Hafsteins Jóhannssonar í Noregi, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2014

16.07.2014 09:12

TF - SIF flaug yfir Sigurð VE, á Miðjarðarhafi

Af vef Landhelgisgæslunnar:

TF-SIF flugvél Landhelgisgæslunnar sem nú er staðsett við Miðjarðarhaf flaug í dag yfir Sigurð VE, nýtt skip Vestamannaeyinga sem er á leið til landsins frá Tyrklandi þar sem skipið hefur verið í smíðum. 

Áhöfn TF-SIF tók mynd af skipinu úr eftirlitsbúnaði flugvélarinnar og var hún að sjálfsögðu send til Ísfélagsins. Skipið er 80 metra lang­t, 17 metra breitt og er vel búið til veiða á upp­sjáv­ar­fiski, til dæm­is loðnu, síld, mak­ríl og kol­munna. 

Verkefni TF-SIF felst í eftirliti fyrir landamæraeftirlitsstofnun Evrópusambandsins, Frontex og fer flugvélin daglega í eftirlitsflug þar sem fylgst er með umferð skipa og báta á svæðinu.  Fjórir eru í áhöfn flugvélarinnar auk flugvirkja. Einnig er einn starfsmaður Landhelgisgæslunnar staðsettur í stjórnstöð Frontex í Róm. 

Mynd TF-SIF
16.07.2014 09:10

Freyr ST 111 o.fl. makrílbátar á Hólmavík


         7465. Freyr ST 111 o.fl.  makrílbátar á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  11. júlí 2014

16.07.2014 08:33

Inga EA 325, á Siglufirði


                        7322. Inga EA 325, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 10. júlí 2014

16.07.2014 07:00

Brynjar KE 127, á Keflavíkinni


                     7255. Brynjar KE 127, á Keflavíkinni © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014

16.07.2014 06:00

Gottlieb GK 39, loksins merktur
             2622. Gottlieb GK 39, í Sandgerði, í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 15. júlí 2014

15.07.2014 21:00

Í Stokkhólmi 7. júní 2014
                      Í Stokkhólmi, Svíþjóð © myndir Ragnar Emilsson, 7. júní 2014

15.07.2014 20:27

Kristleifur ST 82


                   7096. Kristleifur ST 82  © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 11. júlí 2014