Færslur: 2014 Júlí

18.07.2014 08:36

Valþór GK 123, í Hafnarfirði


           1081. Valþór GK 123, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2014

18.07.2014 07:00

Kaldbakur EA 1, á Akureyri


                     1395. Kaldbakur EA 1 © mynd Port of Akureyri , 17. júlí 2014

18.07.2014 06:00

Saxhamar SH 50, á Akureyri              1028. Saxhamar SH 50, á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 17. júlí 2014

18.07.2014 05:33

Elvis GK 80, sjósettur í gærkvöld með nýju nafni Sandra HU 336

Í gærkvöldi var í Hafnarfirði, báturinn Sandra HU 336, sjósett, en báturinn hét áður Elvis GK 80 og sá Margeir Jónsson hjá Jóni & Margeir um málið. Sigurður Bergþórsson tók þessar myndir.


             2461. Sandra HU 336, ex Elvis GK 80, sjósettur í Hafnarfirði í gær


                 Margeir Jónsson hjá Jóni & Margeiri annaðist verkið © myndir Sigurður Bergþórsson, 17. júlí 2014

17.07.2014 21:10

Kristina EA 410, laus af strandstað

visir.is:

Lengst til hægri sést Kristina EA á strandstað. Skemmtiferðaskipið Dolphin var fyrst á vettvang.
Lengst til hægri sést Kristina EA á strandstað. Skemmtiferðaskipið Dolphin var fyrst á vettvang. VÍSIR/SAMÚEL
 
Randver Kári Randversson skrifar:

Um 100 metra langt skip er strandað fyrir utan Grundarfjörð og hefur Björgunarsveitin Klakkur verið kölluð út vegna strandsins. Enginn um borð er talinn í hættu.

Uppfært kl. 20:20:

Samkvæmt heimildum Vísis er hér um að ræða skuttogarann Kristínu EA 410 og er skipið strandað við Melrakkaey. Björgunarsveitir í Grundarfirði og Snæfellsbæ hafa verið kallaðar út og hefur þyrla Landhelgisgæslunnar verið send á vettvang. Leki er kominn að skipinu og verið að setja dælur um borð.

Skemmitferðaskipið Dolphin var fyrst á vettvang, en það er nú að fara af strandstað þar sem mikill straumur er á svæðinu. 

Uppfært kl. 20:45:

Skipið er nú laust af strandstað og siglir nú til hafnar í  Grundarfirði með tvær dælur um borð
 

AF FACEBOOK:

Heiða Lára Guðm Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar í fylgd björgunarskipa og TF_SIF

17.07.2014 21:00

Máni ÁR 70, að koma inn til Keflavíkur, í gær

Eins og ég hef áður sagt er hér um að ræða bát sem lítið hefur verið notaður hin síðari ár, en er nú kominn í gang að nýju og þá til makrílveiða.
           1829. Máni ÁR 70, að koma inn til Keflavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 16. júlí 2014

17.07.2014 20:21

Þór, úti af Sandgerði


                  2769. Þór, úti af Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 14 júlí 2014

17.07.2014 19:20

Fíi á Völlum GK 49, úti af Sandgerði


                6075. Fíi á Völlum GK 49, úti af Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 14. júlí 2014

17.07.2014 18:19

Þórdís GK 198, Fiskines KE 24 og Rún RE 90, úti af Sandgerði


                                     6159. Þórdís GK 198 og 6673. Rún RE 90


          6159. Þórdís GK 198, 7190, Fiskines KE 24 og 6673. Rún RE 90, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 14. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Flott mynd

17.07.2014 17:18

Sólbjört HF 40,úti af Sandgerði


           6194. Sólbjört HF 40,úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 15. júlí 2014

17.07.2014 17:01

Jóhanna Gísladóttir ÍS á túnfiskveiðar

Fiskifréttir.is:

 
                 Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 fer á túnfiskveiðar eftir nokkrar vikur.
 

Vísir fékk úthlutað 25 tonna túnfiskkvóta Íslendinga.

Línubáturinn Jóhanna Gísladóttir ÍS, sem Vísir hf. á og gerir út, heldur til túnfiskveiða í byrjun ágúst. Umsóknarfrestur um leyfi til að nýta túnfiskkvóta Íslendinga upp á 25 tonn, rann út um síðustu mánaðamót og var Vísir eini umsækjandinn. 

 „Við byrjum strax eftir verslunarmannahelgi. Eftir því sem mér skilst eru miðin nær landinu því fyrr sem við byrjum innan íslenskrar lögsögu á hefðbundinni veiðislóð. Við ætlum að sækja í reynslubanka þeirra sem hafa áður verið í þessu,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í samtali við Fiskifréttir. 

17.07.2014 16:17

Óskar KE 161 og Hörður Óskarsson, úti af Sandgerði
           6569. Óskar KE 161 og Hörður Óskarsson, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 14. júlí 2014

17.07.2014 15:16

Grunnvíkingur HF 163, úti af Sandgerði


           2595. Grunnvíkingur HF 163,  úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 14. júlí 2014

17.07.2014 14:29

Vestri BA 63, með fullfermi við Garðskaga í morgun

Skipverjar á Sæljóma BA 59, í morgun: Mynd af VESTRA BA 63 tekin kl 9.43, hann er sýnilega með fullfermi enda vestfirðingar þar á ferð.


             182. Vestri BA 63, úti af Garðskaga kl. 9.43, í morgun © mynd tekin af skipverjum á Sæljóma BA 59, 17. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Alfons Finnsson Er Vestri á makríl ?

Emil Páll Jónsson Þekki ekki málið.

17.07.2014 14:15

Sæljómi BA 59, í Njarðvík, í gærkvöldi


              2050. Sæljómi BA 59, í Njarðvík, í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 16. júlí 2014