Færslur: 2014 Júlí

03.07.2014 17:18

Reykjavíkurhöfn


                                 Reykjavíkurhöfn © mynd Heiða Lára 28. júní 2014

03.07.2014 16:17

Itasca, í Reykjavíkurhöfn


                   Itasca,  í Reykjavíkurhöfn © myndir Heiða Lára 27. og 28.  júní 2014

03.07.2014 15:16

Gert klárt fyrir makrílveiðarnar á Hólmavík
        Gert klárt fyrir makrílveiðarnar á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 2. júlí 2014

03.07.2014 14:15

Triton ST 100, á Hólmavík


         7714.Triton ST 100, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  1. júlí 2014

03.07.2014 13:21

Nýja Hoffell SU 80, lagt á stað til Íslands
                            Hoffell SU 80 ex  Smaragd


Hoffell SU 80 ex  Smaragd, lagt á stað heim til Íslands

                                ©  myndir af síðu m.s. Smaragd 2. júlí 2014

03.07.2014 13:14

Þór o.fl. í Reykjavík
                2769. Þór o.fl. í Reykjavíkurhöfn © myndir Heiða Lára, 27. og 28. júní 2014

03.07.2014 12:22

Straumur ST 65, á Hólmavík             2324. Straumur ST 65, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 2. júlí 2014

03.07.2014 11:12

Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Eins og fram hefur komið er verið að setja astrik í marga plastbáta, svo og stálbáta fyrir makrílveiðarnar og hér kemur fallegur trébátur sem er að fara í svipaða aðgerð.


        1396. Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gærkvöld © mynd Emil Páll, 2. júlí 2014

03.07.2014 10:33

Víkingur seldur og Lundey á leið í sölu

visir.is, í morgun:

 
HB Grandi hefur selt uppsjávarskipið Víking AK til Danmerkur fyrir rúmlega 2,1 milljón danskra króna, jafnvirði um 43 milljóna íslenskra króna.


Fyrirtækið ætlar einnig að selja annað sögufrægt skip, Lundey NS, en það hefur ekki enn verið sett í sölu.

Víkingur var smíðaður í Þýskalandi árið 1960 og er mikið aflaskip. Hann hefur legið bundinn við bryggju síðan loðnuvertíð síðasta árs lauk.
 

03.07.2014 10:11

Vilborg ST 100, Faxi RE 24, Tjaldur SH 270 o.fl. í Reykjavíkurhöfn


          1262. Vilborg ST 100, 1581. Faxi RE 24, 2158. Tjaldur SH 270 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Heiða Lára, 27. júní 2014

03.07.2014 09:10

Fjóla KE 325, Þórsnes II SH 109 og Tungufell BA 329, í Njarðvíkurhöfn í gærkvöld


          245. Fjóla KE 325, 1424. Þórsnes II SH 109 og 1639. Tungufell BA 329, í Njarðvikurhöfn, í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 2. júlí 2014

03.07.2014 08:21

Óðinn, í Reykjavíkurhöfn


 

 

              159. Óðinn, í Reykjavíkurhöfn © myndir Heiða Lára 27. júní 2014

03.07.2014 07:08

Kristbjörg VE 71 og Fram ÍS 25, bíða enn eftir hagstæðu veðri fyrir síðustu ferðina yfir hafið

Eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni stóð til í upphafi vikunnar að Kristbjörg VE 71 færi með Fram ÍS 25, frá Njarðvík til Ghent, í Belgíu, en vegna veðurs hefur lokaferð þeirra beggja yfir hafið ekki farið fram ennþá. Þá kom fram hjá mér að þessir tveir eru bátar nr. 9 og 10 sem sami innlendi aðilinn flytur í pottinn í Belgíu og hálfum mánuði eftir að farið verði af stað, fara næstu bátar, en það verða 1204. Jón Gunnlaugs ST 444 sem verður dráttarskipið og 1264. Sæmundur GK 4 og svo er í umræðunni að þriðja skipið fari með.


                                   84. Kristbjörg VE 71, í Njarðvíkurhöfn, í gærkvöldi


                                         971. Fram ÍS 25, í Njarðvík, í gærkvöldi


              Hér eru þeir báðir, sem bíða enn veðurs, í Njarðvíkurhöfn, til að fara síðustu ferðina yfir hafið f.v. 971. Fram ÍS 25 og 84. Kristbjörg VE 71 © myndir Emil Páll, 2. júlí 2014

03.07.2014 06:00

Magni (gamli), í Reykjavíkurhöfn
                    146. Magní, í Reykjavíkurhöfn © mynd  Heiða Lára, 27. júní 2014

02.07.2014 21:55

Berglín GK 300 og Triton F358, framan við Vatnsnesvita í Keflavík, nú í kvöld

Hér kemur smá syrpa sem ég tók núna áðan af Berglin GK 300 sem var á leið inn til Njarðvíkur og danska varðskipinu Triton F358, framan við Vatnsnesvita í Keflavík - á morgun koma fleiri myndir sem ég tók af báðum þessum skipum, en þá í sitthvoru lagi.

         1905. Berglín GK 300 og Tríton F358, undan Vatnsnesvita, í Keflavík núna í kvöld © myndir Emil Páll, 2. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Hann er þungur þessi hlunkur hann Tríton fékk það hlutverk að ýta honum að og frá bryggju á Akureyri um daginn