Færslur: 2014 Júlí

13.07.2014 21:00

Óskar Matt VE 17, glæsileg endurbygging Auðuns Jörgenssonar

Hann Auðunn Jörgensson, má vera stoltur yfir þessari glæsilegu endurbyggingu á bátnum sem áður hét Hafrún KE 80 og hefur raunar borið það nafn frá því að smíði hans lauk hjá Eyjólfi Einarssyni, í Hafnarfirði 1959.

Birti ég hér myndir af honum eins og hann lítur út í dag og svo eina gamla af honum eins og hann var áður. Varðandi myndirnar í dag færi ég Þórhalli Sófussyni Gjöveraa, kærar þakkir fyrir afnotin.

          5208. Óskar Matt VE 17, í Reykjavík, í dag © myndir Þórhallur Sófusson Gjöveraa, 13. júlí 2014


           5208. Hafrún KE 80, eins og báturinn leit út fyrir þessa glæsilegu endurbyggingu

13.07.2014 20:21

Gestur


                                  2311. Gestur © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014

13.07.2014 19:20

Ingunn AK 150, á Vopnafirði


             2388. Ingunn AK 150, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  í júlí  2014

13.07.2014 18:19

Straumur ST 65


             2324. Straumur ST 65 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  11. júli 2014

13.07.2014 17:18

Blær, í Hafnarfirði, í gær


                            1726. Blær, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014

13.07.2014 16:31

Frá Fáskrúðsfirði í dag

Sverrir Gestsson, Fáskrúðsfirði: Ansi rólegt yfir að líta í dag
                 © myndir Sverrir Gestsson, í dag, 13. júlí 2014

13.07.2014 16:17

Svala Dís KE 29, á siglingu innan hafnar í Sandgerði


                     1666. Svala Dís KE 29, í Sandgerði © mynd Emil Páll, í júní 2014

13.07.2014 15:16

Guðrún Petrína GK 107, í Hafnarfirði, í gær


             2256. Guðrún Petrína GK 107, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014

13.07.2014 14:15

Oddverji ÓF 76, Katrín GK 266 og Lukka SI 57, á Siglufirði
          2102. Oddverji ÓF 76, 1890. Katrín GK 266 og 2482. Lukka SI 57, á Siglufirði © Hreiðar Jóhannsson, 9. og 10.  júlí 2014

13.07.2014 13:14

Tumi EA 84, í Keflavík, í gær


                        2387. Tumi EA 84, í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014

13.07.2014 12:13

TUNEQ GR 6-40 ex 1903. Þorsteinn ÞH 363, í Hafnarfirði, í gær


            TUNEQ GR 6-40 ex 1903. Þorsteinn ÞH 363, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014

13.07.2014 11:00

Máni II ÁR 7, að landa í Keflavík, í gær


                       1887. Máni II ÁR 7, í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014

13.07.2014 10:00

Siggi Vigg SI 110, á Siglufirði


               1452. Siggi Vigg SI 110, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2014

13.07.2014 09:00

Hrafnreyður KÓ 100, að nálgast Garðskaga í suddaþoku


           1324. Hrafnreyður KÓ 100, að nálgast Garðskaga í suddaþoku © mynd Emil Páll, 11. júlí 2014 - til að myndin væri birtingahæf varð ég að fótósjoppa hana mikið, samt er hún ekki góð -

13.07.2014 08:02

Blómfríður SH 422, í Hafnarfirði í gær - síðasta höfnin áður en hann fer í pottinn
          1244. Blómfríður SH 422, í Hafnarfirði. í gær, síðasta höfn áður en hann fer í pottinn © myndir Emil Páll, 12. júlí 2014