Færslur: 2014 Júlí

15.07.2014 19:21

Glódís HF 70, í Hafnarfirði


                            6863. Glódís HF 70, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014

15.07.2014 18:19

Bergur Vigfús GK 43, á siglingu innan Sandgerðishafnar, í gærkvöldi


          2746. Bergur Vigfús GK 43, á siglingu innan Sandgerðishafnar, í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 17:18

Grunnvíkingur HF 163, í Sandgerði, í gær
              2595. Grunnvíkingur HF 163, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 16:17

Hlöddi VE 98, að koma til Sandgerðis, í gærkvöldi


            2381. Hlöddi VE 98, að koma til Sandgerðis, í gærkvöldi  © myndir Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 15:16

Litli Jón KE 201, á siglingu innan Sandgerðishafnar, í gær
             1563. Litli Jón KE 201, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 14:15

Ragnar Alfreð, í Njarðvikurhöfn, nýkominn út Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær


              1511. Ragnar Alfreð, í Njarðvikurhöfn, nýkominn út Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 13:14

Egill SH 195, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær


           1246. Egill SH 195, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 12:18

Blíða SH 277, í Njarðvík, í gær


                   1178. Blíða SH 277, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 11:12

Jón Gunnlaugs ST 444, í Sandgerði, í gær

Það passar að birta mynd af þessum í kjölfar mynda af þremur íslenskum bátum af þeim 10 sem farið hafa í niðurrif til Belgíu á undanförnum tímum. Ástæðan er sú að þessi á að vera forystuskip í næstu ferð í Belgíska pottinn


             1204. Jón Gunnlaugs ST 444, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 14. júlí 2014

15.07.2014 10:11

Erlingur SF 65, í Ghent, í Belgíu


            1379. Erlingur SF 65, í Ghent, Belgíu © mynd shipspotting, Peter Wyntin, 20. nóv. 2013

15.07.2014 09:10

Arnarberg ÁR 150, í pottinum, í Belgíu


          1135. Arnarberg ÁR 150, í Ghent, Belgíu © mynd shipspotting Peter Wyntin, 10. jan. 2014

15.07.2014 08:28

Skálaberg ÁR 50, í pottinum

Hér kemur mynd frá niðurrifsfyrirtækinu í Ghent í Belgíu og sýnir einn þeirra mörgu bátar sem þangað hafa farið og sýnir þessi þegar verið er að rífa viðkomandi bát og síðan koma tvær slíkar myndir í viðbót núna fyrir hádegi. - Um hádegisbilið í gær komu þangað Kristbjörg VE 71, með Fram ÍS 25 og á næstunni mun Jón Gunnlaugs ST 444 fara þangað með Sæmund GK 4 og hugsanlega líka Blómfríði SH 422.


           100. Skálafell ÁR 50, í Ghent, Belgíu © mynd shipspotting Peter Wyntin, 5. jan. 2014

15.07.2014 07:00

Valþór GK 123, í sleðanum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
             1081. Valþór GK 123, í sleðanum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 14. júlí 2014
 

15.07.2014 06:00

Grímsnes GK 555, á makrílveiðum, úti af Sandgerði, í gær


           89. Grímsnes GK 555, á makrílveiðum úti af Sandgerði,í gær © mynd Emil Páll, 14. júlí 2014

14.07.2014 22:36

Guðborg NS 136: Sigldi á Hólmsbergið - komin í viðgerð hjá Sólplasti

Í kvöld tók Jón & Margeir upp í Sandgerðishöfn bátinn Guðborgu NS 136 og flutti að bækistöð Sólplasts. Bátur þessi sem var á makrílveiðum við Hólmsberg, við Helguvík, í gær sigldi á bergið með þeir afleiðingum að skemmdir urðu á stefni bátsins. Einn maður var á bátnum og sakaði hann ekki, en hann var í vinnu aftan á bátnum er báturinn tók allt í einu á rás, sennilega vegna bilunar og sigldi á klettana.

Eins og sést á sumum myndanna hefur þetta verið nokkuð högg, en engu að síður átti Kristján Nielsen hjá Sólplasti ekki von á að það tæki marga daga að laga skemmdirnar. Hér koma myndir sem ég tók í kvöld, í Sandgerði.


                                2138. Guðborg NS 136, við bryggju í Sandgerði í kvöld


               Jón & Margeir mættir á staðinn og verið að snúa bátnum og sést skemmdin á stefninu, en það sést betur á öðrum myndum hér fyrir neðan
                                                Báturinn hífður upp á vagn


                                               Skemmdin á stefninu er auðsjáanleg


                                             Báturinn tilbúinn til flutnings á vagninum


                                            Jón & Margeir, lagðir af stað með bátinn
                                           Komið á athafnarsvæði Sólplasts, í Sandgerði


                                                         Bakkað inn með bátinn
               2138. Guðborg NS 136, kominn inn hjá Sólplasti í Sandgerði, nú á ellefta tímanum í kvöld © myndir Emil Páll, 14. júlí 2014