Færslur: 2014 Júlí

08.07.2014 17:18

Seljabliki, í Hafnarfirði


                                   7069. Seljabliki, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014

08.07.2014 16:40

AidaSol, á Akureyri


                                   AidaSol, á Akureyri © myndir Port of Akureyri, 6 júlí 2014

08.07.2014 16:14

Guðborg NS 136, Signý HU 13 og einn í viðbót

Sökum mikill anna í dag, hef ég ekki mátt vera að því að taka myndir af makrílbátunum, en náði þó að spella þessum tveimur af


                                           2138. Guðborg NS 136, í Keflavíkurhöfn


                           2630. Signý HU 13 t.h. og óþekktur t.v. út af Keflavíkurhöfn í dag
                                                         © myndir Emil Páll, 8. júlí 2014

08.07.2014 15:48

Mein Schiff 2, á Akureyri og á Skutulsfirði


                         Mein Schiff 2, á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 6. júlí 2014


                          Mein Schiff 2, á Skutulsfirði © mynd bb.is., 7. júlí 2014

08.07.2014 12:13

Á annan tug makrílbáta komnir á veiðisvæði við Keflavík og Garðsjó og á Stakksfirði

Núna fyrir stundu sló ég tölu á þá makrílveiðibáta sem ég sá frá Keflavík og voru þeir á annan tug talsins.

Hér birti ég myndir sem ég tók af einum makrílbáti, í gærdag
          1918. Æskan GK 506, við Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 7. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson ég taldi 18 kl.1930

Tómas J. Knútsson 1830 meinti ég

08.07.2014 11:12

Blíða SH 277, á leið niður úr Njarðvíkurslipp, í gær

Hér sjáum við bátinn á leið niður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en í dag er verið að útbúa hann á makrílveiðar eins og svo marga aðra. Þessi hefur þó eitt fram yfir þá flesta, en það er að hann var að mig minnir fyrsti báturinn sem stundaði þessar veiðar hér fyrir mörgum árum og þá undir skipstjórn Alberts Sigurðssonar og var þá að mig minnir með númerið KE 17 - Annars eru makrílar að komast á fullt, eins og mun sjást hér á síðunni bæði í næstu færslu og síðan verður að mestu rætt um makríl á næstu vikum.

Dágóð bryggjuveiði var í Keflavík í gær og þeir bátar sem hafa hafið veiðar fengu sumir hverjir nokkuð góðan afla. Í gærmorgun voru það aðallega Fjóla GK 121 og Æskan GK 506, en er líða tók á daginn komu ýmsir, sem voru hér í fyrra svo sem Siggi Bessa SF, Álfur SH, Máni II ÁR, Pálina Ágústsdóttir GK, Addi afi GK, Daðey GK o.fl.


             1178. Blíða SH 277, í sleðanum, á leið úr Njarðvíkurslipp í gær. Bátur þessi er í eigu Royal Iceland, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014

08.07.2014 10:52

Makrílveiðar í morgum: Máni II með eitt tonn á hálfri klukkustund

Hér birti ég skjáskot af videó sem Ragnar Emilsson skipstjóri á Mána II birti í morgun, en hann er á veiðum út af Garðinum og fékk eitt tonn á hálfri klukkustund.


          1887. Máni II ÁR 7 - eitt tonn á hálfri klukkustund
í morgun © mynd Ragnar Emilsson, 8. júlí 2014

08.07.2014 10:11

Strekkingur HF 30, í Gullvagninum, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, i gær


           2650. Stekkingur HF 30, í Gullvagnium,hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014

08.07.2014 09:10

Fróði GK 81, í Sandgerði, í gær


                      6132. Fróði GK 81, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014

08.07.2014 08:35

Kópur HF 111, í Hafnarfirði
                   7696. Kópur HF 111, í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 5. júlí 2014

08.07.2014 07:00

AJA AAJU, GR 18-103 , í Hafnarfirði


                  AJA AAJU, GR 18-103 , í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 5. júlí 2014

08.07.2014 06:00

Sleipnir, á Akureyri


                     2250. Sleipnir, á Akureyri © myndir Port of Akureyri, 6. júlí 2014

07.07.2014 20:45

Hinsta ferð Kristbjargar VE 71 og Fram ÍS 25, stendur yfir - hófst í hádeginu

Í hádeginu í dag hófst hinsta ferð bátanna Kristbjargar VE 71 og Fram ÍS 25, yfir hafið. Farið var frá Njarðvík um kl. 13 í dag er stefna skipin til Ghent í Belgíu, þar sem þau verða bæði hoggin. Er það Kristbjörg sem dregur Fram. Samkvæmt Marine Traffic hafa skipin siglt á 7-8 mílna hraða að undanförnu og ættu að vera við Vestmannaeyjar um kl. 3 í nótt.

Hér birtist mikil syrpa sem ég tók af skipunum er þau voru að legga af stað frá Njarðvík og síðan nokkrar eru þau sigldu fram hjá Vatnsnesi, í Keflavík.


                                                        84. Kristbjörg VE 71


                            Hér sjáum við 971. Fram ÍS 25, koma á eftir Kristbjörgu
                                   Hér eru þau að fara fyrir grjótvarnargarðinn í Njarðvík


                 Hér eru skipin komin á fulla ferð út Stakksfjörðinn, eða á um 6.7 milna hraða


                                                              84. Kristbjörg VE 71


                                                                  971. Fram ÍS 25

                                                © myndir Emil Páll, í dag, 7. júlí 2014

07.07.2014 20:21

Día HF 14, í Hafnarfirði


                           7211. Día HF 14, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014

07.07.2014 19:20

Finnur HF 12, Gísli Súrsson GK 8 og Auður Vésteins SU 88 ( þeir tveir síðartöldu eru nýir)


Hér sjáum við auk Finns HF 12, bátanna 2878. Gísla Súrsson GK 8 og 2888. Auði Vésteins SU 88, sem Trefjar hafa nýlega lokið smíði á. Nánar umfjöllun um þá kom hér á síðunni sama dag og myndin var tekin þ.e. 5. júlí 1914


                             6086. Finnur HF 12, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
Á myndinni sjást líka nýju bátarnir sem Trefjar voru að smíða fyrir Einhamar, en þeim gerði ég góð skil hér á síðunni, þegar myndin var tekin þ.e. 5. júlí 2014