Færslur: 2014 Júlí

05.07.2014 09:10

Ásgrímur S. Björnsson, í Reykjavík
         2541. Ásgrímur S. Björnsson, í Reykjavík
© myndir shipspotting, dirk septer, 14. apríl 2014

05.07.2014 08:09

Ingunn AK 150, Tuneq GR 6-40 ex 1903., Bjarni Ólafsson AK 70 og Víkingur AK 100, á Akranesi


            2388. Ingunn AK 150,  Tuneq GR 6-40 ex 1903. Þorsteinn ÞH 360,  2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og 220. Víkingur AK 100, á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 29. júlí 2014

05.07.2014 07:18

Örfirisey RE 4, í Reykjavík


             2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  í júlí 2014

05.07.2014 06:00

Freri RE 73, í Reykjavík


             1345. Freri RE 73, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í júlí 2014

04.07.2014 21:23

Flotlínuvertíð formlega hafin á Jakob N-32-ME ex 2065. Már GK 98

(Hér birti ég frásögn Jón Páls Jakobssonar í Noregi og þar sem hún er skrifuð þann 2. júlí, en í dag er 4. bæti ég við í sviga réttar dagsetningar svo og aðrar frásagnir sem ég vil koma að.)

 
Já það má segja að flotlínuvertíðin sé formlega hafin á Jakob N-32-ME (ex 2065. Már GK 98) þó svo árangurinn hafi ekki verið svo góður en sem komið er. Á sunnudaginn fórum við feðgar í fyrstu ferð var farið með 4 bala svona til að prufa allt. Fyrst var lagður einn bali og fengust 3 ýsur á fyrsta balann síðan voru hinir þrír lagðir og fengust á þá tæp 400 kg af góðri ýsu. Daginn eftir var haldið á ný með 8. bala og fengust 500 kg af ýsu og svo í gær ( 1. júlí) var farið með 8. bala og fengust á þá 1100 kg svo ef gangurinn verður svona stígandi við hvert sjóveður verður ekki kvartað á Jakob.Ekki verður farið í nótt spáin frekar leiðinleg fyrir Jakob en hann meldaði liten kuling frá Austri. Svo nú er bara landvinna og að sjálfsögðu þarf að sansa aðeins.


                                                                        N-9-SF

Start er svipaður sjarkur og Jakob nema Start er tveimur metrum styttri
.Á honum er hann Olav sem ræður ríkjum. Hérna er hann á útleið með okkur í gærkveldi.
( 1. júlí)


                                                           Polarfangst N-131- ME
Á landleiðinni á mánudaginn mættum við honum Polarfangst. En hann er að landa hér í Batsfirði og hefur bara gengið ágætlega.


                                                        Vareid N-333-VV

Hérna er nýjasta nýtt í norska fhönnun14,99 metra bátur sem er byggður mjög stór en er samt lítill. En það hafa komið margir svona á síðustu árum. Frekar ljótir og hljóta að velta dálítið.


          Hann Svanur Þór hefur farið með pabba sínum tvisvar á þessari vertíð og fékk að prufa sig á rúllunni í gær ( 1. júlí - en ég birti fyrir nokkrum dögum myndir af Svani á rúllunni)    

    © myndir og texti. Fyrir utan það sem er í sviga: Jón Páll Jakobsson, Noregi, 2. júlí 2014

04.07.2014 21:15

Varð vélarvana utan við Hafnarfjörð


                      Þessa mynd birti ég fyrr í kvöld, ásamt tveimur öðrum

 

Nýr 30 tonna bátur, Auður Vésteins,, sem verið var að prufusigla, varð vélarvana utan við Hafnarfjörð fyrr í kvöld. Átta manns voru um borð. Björgunarsveit Hafnarfjarðar var kölluð út og fór á staðinn á Fiskakletti, harðbotna björgunarbáti sínum. Í fyrstu var talin lítil hætta á ferðum en svo jókst rekið á bátnum svo hann stefndi hratt að landi. Björgunarbáturinn kom á staðinn um kl. 19.00 tók þann bilaða í tog. Óskað var aðstoðar Þróttar, lóðsins í Hafnarfjarðarhöfn við dráttinn, og tók hann við og dró hinn bilaða bát til hafnar. 

04.07.2014 21:00

Gullfoss, á Akranesi um síðustu helgi

Nýlega sagði ég frá komu Gullfoss til Akraness, en það er farþegaskip sem keypt hefur verið til hvalaskoðunarferða, stangveiðiferða o.fl. Um leið birti ég mynd af skipinu þegar það kom  til heimahafnar. Síðan hef ég verið með á dagskrá að taka nýja mynd en aldrei varð úr því, en vinur minn Sigmar Þór Sveinbjörnsson kom við uppi á Skaga um síðustu helgi og tók þá þessar myndir.
            2854. Gullfoss, á Akranesi um síðustu helgi © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, í júní 2014

04.07.2014 20:21

Ingunn AK 150, á Akranesi


              2388. Ingunn AK 150, á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 29. júní 2014

04.07.2014 19:55

Nýja Auður Vésteins, Fiskaklettur og Þróttur - hvað er um að vera?

Þessar myndir tók ég með nokkra mínúta millibili, nún áðan af MarineTraffic og þar virðist nýja Auður Vésteins sem er systurskip Gísla Súrssonar, björgunarbáturinn Fiskaklettur og hafnsögubáturinn Þróttur, vera eitthvað að gera, en þeir eru þarna út af Hvaleyraholti í Hafnarfirði.


       Í morgun birti ég myndir af nýja 2878. Gísla Súrssyni, sem er systurskip 2888. Auði Vésteins, en þeir virðast báðir vera nýkomnir út hjá Trefjum í Hafnarfirði.


04.07.2014 19:20

Ingunn AK 150, Tuneq GR 6-40 ex Þorsteinn ÞH og Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi


           2388. Ingunn AK 150, 1903. Tuneq GR 6-40 og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 29. júlí 2014

04.07.2014 18:19

Bjarni Ólafsson AK 70


           2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  29. júní 2014

04.07.2014 17:18

Reynir, á Akranesi


                 2255. Reynir, á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  29. júní 2014

04.07.2014 16:17

Faxi farinn frá bryggju og Lundey að leggjast að, á Akranesi          1742. Faxi farinn frá bryggju og 155. Lundey að leggjast að bryggju á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  29. júní 2014

04.07.2014 15:16

Tuneq GR 6-40, frá Nuuk, ex 1903. Þorsteinn ÞH 360,á Akranesi


            Tuneq GR 6-40,  frá Nuuk, ex 1903. Þorsteinn ÞH 360, á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  29. júní 2014

04.07.2014 14:15

Ársæll GK 33, á Keflavíkinni og í Grófinni, í gær


             1429. Ársæll GK 33, á siglingu á Stakksfirði út af Keflavíkinni, í gær © myndir Emil Páll, 3. júlí 2014
              1429. Ársæll GK 33, að koma inn í Grófina, Keflavík, í gær © myndir  Emil Páll, 3. júlí 2014