Færslur: 2013 September
01.09.2013 22:20
Grótta og nágrenni
Nú kemur tíu mynda syrpa sem sýnir Gróttu, þ.e. vitann, húsakostinn o.fl. svo og frá Grótti upp á land.
Fyrstu tvær myndirnar eru teknar við nokkuð öðruvísi birtu, þann 28. ágúst sl. af Faxagenginu, sem eru skipverjar á 1742. Faxa RE 9.
Hinar 8 myndirnar eru teknar degi síðar og sýna Gróttu og nágrenni frá öðru sjónarhorni og eru þær teknar af Jóni Halldórssyni, sem rekur vefmiðilinn holmavik.123.is og nonna.123.is. Sem fyrr segir eru þær teknar degi síðar en hinar og því þann 29. ágúst 2013


© myndir Faxagengið, faxire9.123.is 28. ágúst 2013








© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is og nonni.123.is 29. ágúst 2013
Fyrstu tvær myndirnar eru teknar við nokkuð öðruvísi birtu, þann 28. ágúst sl. af Faxagenginu, sem eru skipverjar á 1742. Faxa RE 9.
Hinar 8 myndirnar eru teknar degi síðar og sýna Gróttu og nágrenni frá öðru sjónarhorni og eru þær teknar af Jóni Halldórssyni, sem rekur vefmiðilinn holmavik.123.is og nonna.123.is. Sem fyrr segir eru þær teknar degi síðar en hinar og því þann 29. ágúst 2013


© myndir Faxagengið, faxire9.123.is 28. ágúst 2013








© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is og nonni.123.is 29. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 22:00
Bryndís SH 128

6958. Bryndís SH 128 © mynd Sigurbrandur Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 21:21
Gammur SU 20 o.fl, á Fáskrúðsfirði


6688. Gammur SU 20 o.fl. á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 28. og 29. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 20:17
Gvendur á Eyrinni HU 15, Jóhanna EA 31 og Sæborg EA 125

6170. Gvendur á Eyrinni HU 15 utaná 1808. Jóhönnu EA 31 og fyrir framan 2112. Sæborg EA 125, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 19:20
6039. Petrea EA 105

6039. Petrea EA 105 í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 18:21
Gúsi P, SH 35, Sunnutindur NS 39, óþekktur og Vestri

Gamlir bátar í Sandgerðisbót , Akureyri. Frá vinstri 5463. Gústi P. SH 35, lítil ónefndur , 5655. Sunnutindur NS 39 og 5348. Vestri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 17:20
Gústi P. SH 35, í Sandgerðisbót, Akureyri, í tvísýnu ástandi

5463. Gústi P. SH 35, í Sandgerðisbót, Akureyri, í tvísýnu ástandi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 16:27
Siggi EA 150

5390. Siggi EA 150, á leið úr Sandgerðisbót, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 15:20
Vestri, í Sandgerðisbót, Akureyri

5348. Vestri, í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Snoturt horn þetta
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 14:31
Anna EA 305, með réttu merkingunum

2870. Anna EA 305, með réttum merkingum © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Glæsiskip.
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 13:55
Skálaberg RE 7

2850. Skálaberg RE 7, í Reykjavik © mynd Jón halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 29. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 12:45
Rósin

2761. Rósin, í Reykjavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is, holmavik.123.is 29. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 11:46
Huginn VE 55, á makrílveiðum

2411. Huginn VE 55, á makrílveiðum © mynd RUV.is
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 11:00
Hvanney SF 51 - ný skverðuð - á Akureyri

2403. Hvanney SF 51, nýskveruð, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
01.09.2013 10:00
Eyborg ST 59, á Akureyri

2190. Eyborg ST 59, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 31. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
