Færslur: 2013 September

28.09.2013 15:47

Stór hópur í Hvalaskoðun með Moby Dick - liður í skoðunarferð um Reykjanesið

Í dag fór hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick með stóran hóp samstarfsmanna af vinnustað í höfuðborginni, í hvalaskoðun og er hópurinn kom til baka til Keflavíkur fór Helga Ingimundardóttir framkvæmdastjóri bátsins sem leiðsögumaður með hópinn um Reykjanesið. Mjög sjaldgæft er að svona stórir hópur fari þegar fer að hausta eins og nú.

Hér eru myndir sem ég tók af Moby Dick með hópinn svo og af rútunni sem beið hópsins á bryggjunni í Keflavík.
                Það er ekki oft sem svona mikill fjöldi er með bátnum, en hér sjáum við 46. Moby Dick nálgast Vatnsnesið, í Keflavík, á bakaleiðinni, núna áðan


           Hópferðabifreið frá Guðmundi Tyrfingssyni, kom með hópinn og beið hans, meðan hann fór í siglinguna


                 Moby Dick kemur að bryggju í Keflavík og á brúarvængnum er Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri bátsins og leiðsögumaður


               Starfmannahópurinn kemur í land í Keflavík af ferð lokinni © myndir Emil Páll, 28. sept. 2013

28.09.2013 15:31

HVALASKOÐUNARBÁTARNIR, SIGLA Í GEGN UM STÓRAR TORFUR AF SPRIKLANDI MAKRÍL

ÞRÁTT FYRIR AÐ MENN HAFI TALIÐ AÐ MAKRÍLLINN VÆRI HORFINN ER SVO EKKI. HANN ER ÞÓ MINNA Á GRUNNSLÓÐ, MEIRA NOKKUÐ FYRIR UTAN GARÐSKAGA OG ÞAR SIGLDU HVALASKOÐUNARBÁTAR Í GEGN UM ÞYKKAR TORFUR.. ÞÁ FANN EINN MAKRÍLBÁTUR VAÐANDI MAKRÍL ÚT AF HELGUVÍK Í GÆR, EN HANN BÍTUR EKKI Á OG ÞVÍ ER ENGIN VEIÐI, HJÁ ÞEIM FÁU BÁTUM SEM HAFA REYNT.

28.09.2013 15:26

HDMS Vædderen F 359


                     HDMS Vædderen F 359 © mynd Ragnar Emilsson, 24. sept. 2013

28.09.2013 14:15

Víkingur ex Ísafold, í Landeyjarhöfn


                      2777. Víkingur, ex Ísafold, í Landeyjarhöfn © mynd Ruv.is 26. sept. 2013

28.09.2013 13:18

Moby Dick, Siggi Bjarna GK 5 og Sandvíkingur ÁR 14


            46. Moby Dick, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1254. Sandvíkingur ÁR 14, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 27. sept. 2013

28.09.2013 12:20

Siggi Bjarna GK 5 og Sandvíkingur ÁR 14, á leið inn Stakksfjörð

Hér sjáum við bátana tvo sigl inn Stakkafjörðinn á leið sinn til löndunar í Keflavík í gær og eru þeir út af Vatnsnesi þegar ég tók myndirnar. Síðar, þó ekki í dag mun ég birta myndiasyrpur af þessum bátum í sitthvoru lagi sem ég tók við sama tækifæri. Myndirnar sem koma á eftir eru ekki úr þeirri syrpu.
          2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Stakksfirði í gær © myndir Emil Páll, 27. sept. 2013

28.09.2013 11:30

Síðustu bátarnir frá Bláfelli: Fönix ST og Þrasi SH

Hér birti ég myndir af tveimur af síðustu bátunum sem Bláfell á Ásbrú, smíðaði í vetur. Um er að ræða systurskip af gerðinni Sómi 797.

Birti ég myndir af þeim báðum í smíðum hjá Bláfelli svo og komnir í sjó. Fyrri bátnum, Fönix ST 5, var lokið alveg við hjá Bláfelli og síðan var hann sjósettur í Grófinni, Keflavík og tekin aftur upp eftir að búið var að samþykkja smíði hans og honum ekið til síns heimastaðar norður á Ströndum og þar sjósettur að nýju.

Síðari báturinn,  Þrasi SH 375, fór á svipuðu tíma til Reykjavíkur þar sem vélaumboðið svo og aðrir þar sáu um að ljúka frágangi, hans og var hann síðan sjósettur í Snarfarahöfninni í Reykjavík á svipuðum tíma og eldsvoði stöðvaði frekari rekstur Bláfells á Ásbrú.


                   7742. Fönix ST 5, hjá Bláfelli á Ásbrú © mynd Emil Páll, 28. feb. 2013


           7742. Fönix ST 5, eftir sjósetningu í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 28. apríl 2013


               7760. Þrasi SH 375, hjá Bláfelli, á Ásbrú © mynd Emil Páll, 11. apríl 2013


             7760. Þrasi SH 375, á veiðum við Snæfellsnes © mynd Alfons Finnsson, 2. júlí 2013

28.09.2013 10:42

Sædís Bára GK 88, lengd í Njarðvík


          2829. Sædís Bára GK 88 . Keflavíkurhöfn  © mynd Emil Páll, 23. sept. 2013.

Báturinn hefur nú verið tekinn inn í bátskýlið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur en þar hefur Guðni Guðnason, sem sá um smíði hans á sínum tíma, fengið aðstöðu til að lengja bátinn, svo hægt verði að setja beitningavél í hann

28.09.2013 10:00

Hilmir ST 1 dregur Sigurey II ST 222
                7456. Hilmir ST 1, kemur með 1774. Sigurey II ST 222 til Hólmavíkur, fékk í skrúfuna © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 24. sept. 2013

28.09.2013 09:00

Sæstjarnan BA 40


                7366. Sæstjarnan BA 40 © mynd Ragnar Emilsson, 18. ágúst 2013

28.09.2013 08:00

Sigrún GK 168 og María KE 16


          7168. Sigrún GK 168 og 6707. María KE 16, út af Hólmsbergi  © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

28.09.2013 07:00

Sigrún GK 168 og Hlöddi VE 98


          7168. Sigrún GK 168 og 2381. Hlöddi VE 98 © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

27.09.2013 22:10

Addi afi GK 97 - Skemmtileg myndasyrpa


                   2106. Addi afi GK 97 © myndir Ragnar Emilsson, 4. sept. 2013

27.09.2013 22:04

Tóti KE 64


                            6453. Tóti KE 64 © mynd Ragnar Emilsson, 24. sept. 2013

27.09.2013 21:16

Eyrún AK 153, Guðbjörg Kristín KÓ 6, Brynjar KE 127 og Æskan GK 506


            7346. Eyrún AK 153, 1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, 7255. Brynjar KE 127 og 1918. Æskan GK 506, út af enda hafnargarðsins í Keflavík © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013