Færslur: 2013 September

13.09.2013 08:55

Nesfiskbátarnir, Siggi Bjarna, Benni Sæm og Arnþór í einni röð


             2454. Siggi Bjarna GK 5, 2430. Benni Sæm GK 26 og 2325. Arnþór GK 20, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 12. sept. 2013

13.09.2013 07:00

Aquarius, hjá Sólplasti í Sandgerði

Skúta þessi hefur verið í tjónaviðgerð hjá Sólplasti og var tekin út úr húsi í gær, en segja má að hún sé á lokametrunum, því rafvirkjar eru að klára sitt verk og þegar því er lokið er viðgerð á skútunni lokið.
             2667. Aquarius, hjá  Sólplasti í Sandgerði © myndir Emil Páll, í gær 12. sept. 2013

13.09.2013 06:00

Stangveiðibátur


           Stangaveiðibátur frá  Súðavík, við Bjarnarnúp © mynd Jónas Jónsson, í ágúst 2013

12.09.2013 22:20

Skemmtibátar og skútur, á Siglufirði og Vestfjörðum

Hér kemur átta mynda syrpa með skútum og öðrum skemmtibátum. Fimm myndanna tók Jónas Jónsson, í ágúst 2013 á Vestfjörðum og þrjár myndanna tók Hreiðar Jóhannsson, fyrir nokkrum dögum á Siglufirði


           Skútur á Siglufirði, fyrir nokkrum dögum © myndir Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2013


                Skútur og aðrir skemmtibátar á Vestfjörðum í ágúst 2013 © myndir Jónas Jónsson.

12.09.2013 22:03

Síðbúnar myndir frá Menningarnótt í Reykjavík


            Menningarnótt í rigningu og sudda © myndir  Faxagengið, faxire9.123.is  í ágúst 2013

12.09.2013 21:22

Þurrkskúr fyrir þorsk


                         Þurrkskúr fyrir þorsk © mynd  Jónas Jónsson, í ágúst 2013

12.09.2013 20:23

Innsiglingabaugja á Ísafirði


                     Innsiglingabaugja á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í ágúst  2013

 

MEÐ NETPÓSTI:

Trausti Hólmar Gunnarsson Mér sýnist þetta vera baujan á Hólmavik

12.09.2013 19:45

UBC Toronto, í Straumsvík, í dag


                  Ubc Toronto, í Straumsvík, í dag © myndir Tryggvi, 12. sept. 2013

12.09.2013 19:25

Kvöldmyndir frá Siglufirði
                   Kvöldmyndir frá Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 5. sept. 2013

12.09.2013 18:30

Sædís ÍS 467


            825. Sædís ÍS 467, í gamla slippnum á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson í ágúst 2013

Smíðuð af Bárði G. Tómassyni, Ísafirði 1938, eftir teikningu Bárðar.

Sædísin stendur uppi í gamla slippnum á Ísafirði og er verið að færa hana í sitt upprunalega form.
Þessi bátur er einn af dísunum svokölluðu. Sædísin bar alltaf sama nafn og númer í þau 60 ár sem hún var gerð út, en varð ÍS 467 eftir að henni var lagt og nýr bátur með sama nafni tók við hennar hlutverki.

Nöfn: Sædís ÍS 67 og Sædís ÍS 467

 

AF Facebook:

Jón Páll Ásgeirsson Er verið að gera bátinn upp, það er flott !!!

Emil Páll Jónsson Jú þeir hafa verið að endurbyggja hann nokkuð lengi, en til stendur að nota hann til skemmtisiglinga út frá Ísafirði.

12.09.2013 17:30

Suðurland


               Sudurland, í Djúpavík, á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, 1. sept. 2013

12.09.2013 16:30

Caribbean Princess


                                                Caribbean Princess © mynd  bb.is

12.09.2013 15:36

Úr Sandgerðisbót, Akureyri


             Sandgerðisbót, Akureyri © skjáskot af  vefmyndvél Akureyrarhafnar 5. sept. 2013

12.09.2013 14:12

Fernanda, í Sandgerði
                           Fernanda, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 9. sept. 2013


12.09.2013 13:30

Jóhanna , nýlegur bátur
           Jóhanna,  nýlegur bátur í eigu Byggðasafns Vestfjarða, á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í ágúst 2013