Færslur: 2013 September

27.09.2013 08:50

Laugarnes
                               2305. Laugarnes, © myndir Ragnar Emilsson, 4. sept. 2013

27.09.2013 07:00

Egill ÍS 77, á Arnarfirði
              1990. Egill ÍS 77, á Arnarfirði © myndir Jón Páll Jakobsson,  í sept. 2013

27.09.2013 06:00

Guðbjörg Kristín KÓ 6, Sól BA 14, Æskan GK 506, Stakkavík GK 85 o.fl.


              1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, 5823. Sól BA 14, 1918. Æskan GK 506, 1637. Stakkavík GK 85 o.fl. © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

26.09.2013 22:20

Andri BA 101, dregur Ester (Pétur Þór BA 44) til Ísafjarðar

Nýlega tóku þeir á Andra BA 101, á Bíldudal að sér það verkefni að draga Ester sem hét áður Pétur Þór BA 44, frá Bíldudal til Akureyrar. Þar átti báturinn að hafa stutta viðkomu á leið sinni til Akureyrar, þar sem hann mun ganga í endurnýjun, undir leiðsögn Lárusar List, núverandi eiganda.

Hér koma myndir sem Jón Páll Jakobsson, skipstjóri á Andra tók við þetta tækifæri.


            1951. Andri BA 101, að leggja í hann með 1491. Pétur Þór, ( eða Ester ) í drætti


            Siglt með Ester ( Pétur Þór) út úr höfninni á Bíldu dalg og Arnarfjörður skartar sýnu fegursta


                                    Svo hófst ferðalagið
                Arnarfjörður kvaddi þennan höfðingja með sinni rjómablíðu


           Farið fyrir Barða, en þetta er í fyrsta sinn sem þér á Andra BA 101 sigla fyrir Barða, á þessum fjórum árum, sem hann hefur verið í þeirra eigu.


                                                    1951. Andri BA 101

                         © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, í september 2013

26.09.2013 22:11

Æskan GK 506 og Brynjar KE 127


               1918. Æskan GK 506 og 7255. Brynjar KE 127 framan við enda hafnargarðsins í Keflavík © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

26.09.2013 21:15

Æskan GK 506


                     1918. Æskan GK 506 © mynd  Ragnar Emilsson, 24. sept. 2013

26.09.2013 20:11

Gosi KE 102


            1914. Gosi KE 102, út af Keflavíkurhöfn © mynd Ragnar Emilsson, 5. sept. 2013

26.09.2013 19:50

Nám í Slysavarnaskóla sjómann kom sér vel i dag

Slys varð í morgun um borð í Sægrími GK, er skipverjar af Kristbjörgu voru að sækja búnað yfir í bátinn, að einn skipverjanna hrapaði 3 metra um borð. Hafði Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður þetta um málið að segja:
,,Það kom sér vel aftur að hafa sótt Slysavarnaskóli Sjómanna er einn skipsfélaga okkar hrapaði 3 metra um borð í Sægrím í dag, þar sem við tveir vorum að sækja brautina fyrir niðurleggjann sem var á efra dekkinu. Ég hlúði að honum og gekk þannig frá að höfuðið fékk stuðning og skorðaði líkamann. Ekki var hægt að taka hann á börur vegna þrengsla en hann var settur á uppblásnar börur sem hentuðu bara nokkuð vel við þessar aðstæður".

                 Tveir sjúkrabílar og kranabíll komu frá Brunavörnum Suðurnesja auk lögreglu og hér sjást sjúkraflutningsmenn þegar verið var að hífa manninn upp úr bátnum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í morgun, 26. sept. 2013

26.09.2013 19:16

Guðbjörg Kristín KÓ 6, á veiðum í Keflavíkurhöfn
           1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, í Keflavíkurhöfn © mynd  Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

26.09.2013 18:19

Tungufell BA 326, út af Keflavíkinni


           1639. Tungufell BA 326, út  Keflavíkinni © mynd Ragnar Emilsson, 22. sept. 2013

26.09.2013 17:30

Lómur, í Helguvík í morgun
                          Lómur, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 26. sept. 2013

26.09.2013 17:10

Er verið að kaupa þennan til Íslands?


            Vendla H-40-AV © mynd MarineTraffic, Bjoern Hansen, í mars 2013 - Fregnir eru í loftinu um að verið sé að kaupa þennan hingað til lands.

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Ég hefði nú frekar viljað fá þann nýja til Íslands. Hefði verið flottur í Eskifjarðar eða Þorbjarnarflotanum.

26.09.2013 16:21

Stakkavík GK 85
             1637. Stakkavík GK 85, í Keflavíkurhöfn © myndir Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

26.09.2013 15:05

Eru makrílveiðunum lokið? - 11 fiskar eftir 7 tíma veiðiferð

Er makrílúthaldinu lokið í ár? Margt virðist benda til þess a.m.k. hjá þeim sem róðið hafa frá Keflavík og Njarðvík, en þeim hefur fækkað á hverjum degi að undanförnu og núna á þriðja tímanum voru flestir þeirra, sem fóru út í morgun, komnir í land, raunar sá ég á AISinu aðeins einn bát sem enn var úti, ekki var það vegna brælu heldur aflaleysis. Voru dæmi um að bátur sem fór út um kl. 7 í morgun og kom að landi nú á þriðja tímanum í dag var aðeins með 11 fiska um borð, eftir þessa 7 tíma.


             Margir makrílbátar liggja í Grófinni og eins í Njarðvíkurhöfn, auk báta í Keflavíkurhöfn, ekki vegna brælu, heldur vegna aflaleysis © mynd Emil Páll, í dag, 26. sept. 2013

26.09.2013 14:15

Farsæll GK 162


                        1636. Farsæll GK 162 © mynd  Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013