Færslur: 2013 September

17.09.2013 07:00

Berglín GK 300, á Siglufirði í gær              1905. Berglin GK 300, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. sept. 2013

17.09.2013 05:45

Örvar BA 14 - í dag Rifsnes SH 44


           1136. Örvar BA 14 - í dag Rifsnes SH 44 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson.

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þessi var flottur fyrir fyrstu breytingu. Þetta er bölvað klastur. Er sjálfsagt mun flottari í dag.

16.09.2013 22:20

Óskar Matt VE 17 ex Hafrún KE 80

Frá því í nóvember 2011, hefur verið hægt að fylgjast með á síðu Jóns Páls Ásgeirssonar, endurbyggingu á Hafrúnu KE 80, sem mun fá nafnið Óskar Matt VE 17. Það er Auðunn Jörgensson sem er að endurbyggja bátinn frá grunni úti á Granda í Reykjavík og er vandað mjög til verks. Nánar um það fyrir neðan myndir þessar sem Jón Páll hefur tekið og hefur heimilað mér birtingu á.


                   5208. Hafrún KE 80, eins og báturinn leit út 21. nóvember 2011


                         5208. Óskar Matt KE 17, eins og hann leit út 26. ágúst 2013


                   Auðunn Jörgensson, sjómaður og listrænn bátasmiður, 26. ágúst 2013

                                                    © myndir Jón Páll Ásgeirsson

Báturinn var smíðaður í Hafnarfirði 1959 og endurbyggður af Auðunn Jörgenssyni, frá því í nóv. 2011.

Nöfn: Hafrún KE 80 og nýja nafnið: Óskar Matt VE 17.

Fyrir þá sem vilja fræðast meira um endurbyggingu bátsins, bendi ég á síðu Jóns Páls: jonpa.123.is og þar er hægt að sjá mikið af myndum, auk annars fróðleiks um þessa listrænu endursmíði

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þessi er verulega fallegur.

16.09.2013 22:15

HB Grandi semur um smíði tveggja uppsjávarskipa

 

 

 
16. september 2013 kl. 11:01
Tölvuteikning af skipi sem smíðað verður fyrir HB Granda.
 

Samningsverðið er um 7,2 milljarðar króna

HB Grandi hefur samið um smíði tveggja skipa til veiða á uppsjávarfiski með fyrirvara um ábyrgðir af beggja hálfu. Skipin verða afhent 2015. Það fyrra í ársbyrjun en það seinna um haustið.

Fyrra skipið mun leysa af hólmi tvö 53 ára gömul skip, Víking og Lundey. Ákvörðun um frekari rekstur Faxa og Ingunnar verður tekin þegar nær dregur seinni afhendingunni. Með nýjum skipum næst betri meðferð afla. Til dæmis verður dælt úr poka frá skut.

Samið var við skipasmíðastöðina Celiktrans Denis Insaat í Tuzla, Tyrklandi. Skipin eru 80 metra löng og 17 metra breið.  Þau eru eru búin öflugri kæligetu eða 2 x 1.300.000 kcal/klst. fyrir 12 kælilestar sem eru alls 2.900 rúmmetrar. Aðalvélin er 4.600 kw. Samningsverðið er 44,5 milljónir € eða um 7,2 milljarðar króna.

16.09.2013 22:12

Hugborg SH 87


                      1913. Hugborg SH 87 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013

16.09.2013 21:18

Berglín GK 300, að koma inn til Siglufjarðar


              1905. Berglín GK 300, að koma inn til Siglufjarðar © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2013

16.09.2013 20:17

Strýta


                             1706. Strýta, í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013

16.09.2013 19:30

Sundhani ST 3


 


              1859. Sundhani ST 3 © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í júlí 2013

16.09.2013 18:19

Ásbjörn RE 50


                                        1509. Ásbjörn RE 50 © mynd dv.is

16.09.2013 17:15

Hrafnreyður KÓ 100


                      1324. Hrafnreyður KÓ 100 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013

16.09.2013 16:21

Múlaberg SI 22


                                   1281. Múlaberg SI 22, á leið inn til Siglufjarðar, í gær


           1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði, í gær  © myndir Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2013

16.09.2013 15:19

Dagrún HU 121


                           1184.  Dagrún HU 121 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013

16.09.2013 14:20

Siglunes SI 70


            1146. Siglunes SI 70, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2013

16.09.2013 13:30

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 - í dag Saxhamar SH 50

Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þessi bátur leit svona út eins og er á þessari mynd. Enda í dag allt annar í útltii, sem Saxhamar SH 50


                1028. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í upphaflegri gerð -  í dag er þetta Saxhamar SH 50 © mynd Snorrason

16.09.2013 12:30

Sigurborg SH 12, Bára SH 27, Múlaberg SI 22, Keilir SI 145 og Örvar SH 777


           1019. Sigurborg SH 12, 2102. Bára SH 27, 1281. Múlaberg SI 22, 1420. Keilir SI 145 og 2159. Örvar SH 777, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2013