Færslur: 2013 September

24.09.2013 07:00

Jón Guðmundsson KE 4 / Markús ÍS 777 - hefur verið fargað


                   616. Jón Guðmundsson KE 4, nýkominn til landsins og þá til Keflavíkur © mynd Emil Páll, í mars 1960


                        616. Markús ÍS 777, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson


             616. Markús ÍS 777, á botni Flateyrarhafnar © mynd Tómas Patrik Sigurðsson


                   Köfunarþjónusta Sigurðar vinnur að björgun bátsins © mynd Sigurður Örn Stefánsson, í ágúst 2013

Smíðaður hjá Schlichting Werft, Lubeck-Travebunde, Vestur-Þýskalandi 1960. Kom til Keflavíkur í mars 1960.

Rak upp í kletta í Eyrarbakkahöfn 1. jan. 1975 og stórskemmdist. Bjargað af Björgun hf. og endurbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur hf., Njarðvík 1975-76.
 Lá lengi í Hafnarfirði á síðasta ári og raunar þar til hann var fluttur til Flateyrar, en þar sökk hann við byggju nú síðla sumar og náði Köfunarþjónusta Sigurðar, bátnum upp í ágúst sl. og í framhaldi af því var honum fargað

Nöfn: Jón Guðmundsson KE 4, Ísleifur ÁR 4, Askur  ÁR 13, Guðbjörg ST 17, Laufey ÍS 251, Dagur SI 66, Egill BA 77, Stefán Rögnvaldsson EA 345, Stefán Rögnvaldsson HU 345, Stefán HU 38, Stefán BA 48 og  Markús ÍS 777

24.09.2013 06:00

Gullhólmi SH 201


           264. Gullhólmi SH 201, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. sept. 2013

23.09.2013 22:10

Syrpa með Sunnu Líf KE 7, á leið í Grófina - eins sést í Mána II ÁR 7 og Bolla KE 400

Syrpu þessa tók ég sl. laugardag af bátnum á leið sinni í Grófina og á tveimur myndum sjást makrílbátarnir Máni II ÁR 7 og Bolli KE 400 sem voru á leið hans.


           1523. Sunna Líf KE 7, á leið inn í Grófina í Keflavík sl. laugardag og á þeirri síðustu er hann kominn þangað. Á tveimur myndanna sjást einnig 1887. Máni II ÁR 7 og 6996. Bolli KE 400 © myndir Emil Páll, 21. sept. 2013


23.09.2013 22:05

Sten Frigg í Örfirisey


               Sten Frigg við olíubryggjuna í Örfirisey, Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is   24. ágúst 2013

23.09.2013 21:10

Lognið á Hólmavík
              Lognið á Hólmavík © Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  19. sept. 2013

23.09.2013 20:15

Adrar
                                           Adrar © myndir Svafar Gestsson, 2013

23.09.2013 19:21

Garpur ST 44


                          9048. Garpur ST 44 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013

23.09.2013 18:15

Harpa


                                    7741. Harpa © mynd  Harpa Yachts, 2013

 

AF FACEBOOK:

Alfons Finnsson Hryllir við að sjá myndir af þessu húsi.

23.09.2013 17:17

Njörður Garðarsson, á leið i Grófina, Keflavík
          7673. Njörður Garðarsson, á leið í Grófina, Keflavík © myndir Emil Páll, 21. sept. 2013

23.09.2013 16:30

Bolli KE 400 og Sól BA 14, á Keflavíkinni


            6996. Bolli KE 400 og 5623. Sól BA 14, á Keflavíkinni  © mynd Emil Páll, 21. sept. 2013

23.09.2013 15:51

Sól BA 14, á Keflavíkinni


               5823. Sól BA 14, á Keflavíkinni © mynd Emil Páll, 21. sept. 2013

23.09.2013 14:12

Sól BA 14 og Máni II ÁR 7, á Keflavíkinni
             5823. Sól BA 14  og 1887. Máni II ÁR 7, á Keflavíkinni © myndir Emil Páll, 21. sept. 2013

23.09.2013 13:18

Skálaberg RE 7


         2850. Skálaberg RE 7, í Reykjavík  © mynd  Faxagengið, faxire9.123.is  24. ágúst 2013

23.09.2013 12:20

Þór


            2769. Þór,  við Ægisgarð, í Reykjavík  © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  24. ágúst 2013

23.09.2013 11:07

Hafsúlan


         2511. Hvalaskoðunarbáturinn Hafsúlan, að koma inn til Reykjavíkur © mynd Faxagengið, faxire9.123.is   24. ágúst 2013