Færslur: 2013 September
07.09.2013 21:34
Fleiri myndir úr 7. veiðiferð Þerneyjar RE 1 - teknar i sept. 2013

Strákarnir fullir eftirvæntingar að fara að kasta botntrollinu eftir ca. 5 mánaða flottrollsveiðar, komnir á Vestfjarðarmið, eins og sést (alltaf blíða fyrir vestan)

Borgarísjaki, út af Patreksfirði, en hann er strandaður þarna og miðað við staðsetningu er dýpið þarna um 250 - 300 metrar, en myndin er tekin í 6 mílna fjarlægð

Ritstjórinn sjálfur að skvetta í sig morgunkaffinu, sem er frá Merrild, í blíðviðrinu fyrir vestan

Dásamlega gott veður á Vestfjarðarmiðum, fallegur gufustrókurinn frá fiskimjölsverksmiðjunni sem stígur upp í logninu. Friðrik Ingason yfirstýrimaður að taka svokallaðann kraftsnúnin sem orsakar hallan á skipinu

Valdi gripinn glóðvangur á verkstæðinu, með nefið ofan í Jötungrip-límdós og lagfærði buxurnar líka fyrst hann var búinn að opna dósina

Fjallabræður úr Fjallabyggð, Ívar á konu á Siglufirði, Anton fæddur, uppalinn og búsettur á Siglufirði og Stefán Jakob fæddur og uppalinn á Ólafsfirði

Gilsinn eitthvað flæktur, Friðrik yfirstýrimaður, Örvar og Birgir taka á því
Framhald mynda úr 7. veiðiferð 2203. Þerneyjar RE 1 © myndir Hjalti Gunnarsson, á Þerney, í sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 20:48
Signý HU 13 og Happasæll KE 94

2630. Signý HU 13 og 13. Happasæll KE 94 © mynd Emil Páll, 4. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 18:00
Signý HU 13




2630. Signý HU 13, í Keflavík © myndir Emil Páll, 3. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 17:32
Bliki og skemmtiferðaskipið Black Match
![]() |
2609. Bliki og Black Match, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 17:00
Ella ÍS 119 o.fl. Hólmavík
![]() |
2568. Ella ÍS 119 o.fl. á Hólmavík © mynd Jónas Jónsson, í ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 16:19
Bjössi RE 277



2553. Bjössi RE 277, út af Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 4. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 15:20
Sigurvon BA 367

2538. Sigurvon BA 367 © mynd Jónas Jónsson, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 14:49
Guðbjörg GK 666


2500. Guðbjörg GK 666, á Keflavíkinni © myndir Emil Páll, með miklum aðdrætti ofan úr efri byggðum i Keflavík, 5. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 09:40
Sævar KE 1 og Magnús HU 23, í gær

1587. Sævar KE 1 og utan á honum er 2813. Magnús HU 23, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 6. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 08:45
Ljósafell SU 70 og Anna EA 305, á Akureyri

1277. Ljósafell SU 70 og 2870. Anna EA 305 (t.h.) á Akureyri © mynd, skjáskot úr vefmyndavél Akureyrarhafnar frá 6. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 07:46
Sandvíkingur ÁR 14, að landa í gær
![]() |
1254. Sandvíkingur ÁR 14, að landa í Keflavík í gær, samkvæmt veiðarfærinu, er hann á Sæbjúguveiðum © mynd Emil Páll, 6. sept. 2013 |
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 07:00
Trausti EA 98 o.fl. í Sandgerðisbót

396. Trausti EA 98 ( sá græni) o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri © skjáskot úr Vefmyndavél Akureyrarhafnar frá 6. sept 2013
Skrifað af Emil Páli
07.09.2013 06:50
Skemmtileg dagsetning
Dagsetningin í dag er óvenjulega skemmtileg, fyrir þá sem segja oft, þessa talnaröð þ.e. 7-9-13
Skrifað af Emil Páli
06.09.2013 22:27
Askur GK 65, siglir inn Stakksfjörð, á leið til Keflavíkur










1811. Askur GK 65, kemur inn Stakksfjörðinn, á leið til Keflavíkur, með dragnótarafla. Ef myndirnar eru vel skoðaðar, þá er aðdrátturinn það mikill að á fyrstu myndinni sjáum við Hallgrímskirkju í Reykjavík, síðan kemur Perlan á Öskjuhlíð, þá eftir það kemur, Garðabær, Kópavogur, Hafnarfjörður, Straumsvík, Vatnsleysuströndin og að lokum Vogarnir © myndir Emil Páll, 4. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
06.09.2013 22:05
Siggi Bjarna GK 5 og Svala Dís KE 29, með miklum aðdrætti




2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1666. Svala Dís KE 29, fyrir framan Keflavík í gær © myndir Emil Páll, 5. sept. 2013, teknar með miklum aðdrætti frá efri byggðum Keflavíkur
Skrifað af Emil Páli



