Færslur: 2013 September
20.09.2013 09:02
Gulley KE 31 - sagan
Nokkar óskir hafa borist til mín um að segja sögu bátsins í stuttu máli og hér kemur hún fyrir neðan, eina af myndunum sem ég sýndi af honum í gær.

1396. Gulley KE 31, í gær © mynd Emil Páll, 19. sept. 2013
Bátur þessi hefur smíðanr. 2 hjá Básum hf. í Hafnarfirði, átti að smíðast í Vestmannaeyjum en fluttist vegna eldgossins til Hafnarfjarðar en smíði hans lauk 1974. Sumarið 2004 hófst endursmíði á bátnum á bryggjunni í Vogum og síðan hefur báturinn flakkað út í Gróf og inn í Njarðvík, en þar lauk endursmíði 2009
.
Báturinn hefur borið nöfnin: Haftindur HF 123, Gunnvör ST 39, Glettingur NS 100, Lena GK 72, Gunnvör ST 38 og aftur Lena GK 72, Lena ÍS 61, Móna GK 303 og núverandi nafn: Gulley KE 31

1396. Gulley KE 31, í gær © mynd Emil Páll, 19. sept. 2013
Bátur þessi hefur smíðanr. 2 hjá Básum hf. í Hafnarfirði, átti að smíðast í Vestmannaeyjum en fluttist vegna eldgossins til Hafnarfjarðar en smíði hans lauk 1974. Sumarið 2004 hófst endursmíði á bátnum á bryggjunni í Vogum og síðan hefur báturinn flakkað út í Gróf og inn í Njarðvík, en þar lauk endursmíði 2009
.
Báturinn hefur borið nöfnin: Haftindur HF 123, Gunnvör ST 39, Glettingur NS 100, Lena GK 72, Gunnvör ST 38 og aftur Lena GK 72, Lena ÍS 61, Móna GK 303 og núverandi nafn: Gulley KE 31
Skrifað af Emil Páli
20.09.2013 08:52
Happasæll KE 94 og Arnþór GK 20

13. Happasæll KE 94 og 2325. Arnþór GK 20, í Keflavík © Sigurður Bergþórsson, 18. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
20.09.2013 07:00
Dísa GK 136, í gær

2110. Dísa GK 136, með klettinn Stakk og grjótgarðinn við Helguvík í bakgrunn, á leið í Grófina í Keflavík í gær

2110. Dísa GK 136, siglir inn Keflavíkina í átt að Grófinni, með Hólmsbergið í baksýn, í gær © myndir Emil Páll, 19. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
20.09.2013 06:14
Bláskel RE 145

6336. Bláskel RE 145. í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
19.09.2013 22:19
Síðasti makrílveiðidagurinn á morgun - og langflottasti báturinn sem stundaði þær veiðar í sumar
Vonandi verður gott veiðiveður á morgun, því sá dagur þ.e. 20. september er síðasti dagurinn sem makrílbátarnir mega vera á veiðum, í ár.
Makrílveiðarnar í sumar hafa gefið skipaáhugamönnum mikla veislu, þ.e. að skoða og taka myndir af mörgum bátum, jafnvel bátum sem yfirleitt eru ekki á svæði þeirra. Við hér í Keflavík og nágrenni höfum ekki farið fram hjá þessu augnayndi.
Margir flottir bátar hafa sést á veiðum en þó er einn sem ég er sérstaklega skotin í og hef birt oft myndir af honum í sumar, sökum fegurðar og sleppti því ekki að taka myndir af honum í dag og hér kemur því smá syrpa með bátnum á siglingu á Stakksfirði í dag, út af Keflavíkinni. Hér er verið að tala um trébátinn Gulley KE 31.








1396. Gulley KE 31, á Stakksfirði, út af Keflavíkinni, í dag © myndir Emil Páll, 19. sept. 2013
Makrílveiðarnar í sumar hafa gefið skipaáhugamönnum mikla veislu, þ.e. að skoða og taka myndir af mörgum bátum, jafnvel bátum sem yfirleitt eru ekki á svæði þeirra. Við hér í Keflavík og nágrenni höfum ekki farið fram hjá þessu augnayndi.
Margir flottir bátar hafa sést á veiðum en þó er einn sem ég er sérstaklega skotin í og hef birt oft myndir af honum í sumar, sökum fegurðar og sleppti því ekki að taka myndir af honum í dag og hér kemur því smá syrpa með bátnum á siglingu á Stakksfirði í dag, út af Keflavíkinni. Hér er verið að tala um trébátinn Gulley KE 31.








1396. Gulley KE 31, á Stakksfirði, út af Keflavíkinni, í dag © myndir Emil Páll, 19. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
19.09.2013 22:04
Krummi ST 56

6440. Krummi ST 56 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
19.09.2013 21:19
Steinunn ST 26

6529. Steinunn ST 26 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
19.09.2013 18:16
Völusteinn ST 37

6605. Völusteinn ST 37 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
19.09.2013 17:12
Vélin tekin upp úr Grímsnesi BA, í dag
Fyrir stuttu síðan bræddi aðalvélin í Grímsnesi BA 555 úr sér og hefur síðan verið unnið að því að gera hana klára til að taka hana úr skipinu og var það gert í dag. Kemur svo í ljós næstu daga hvort gert verði við vélina eða sett ný vél í skipið.





Aðalvélin úr 89. Grímsnesi BA 555, hífð í land í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. sept. 2013





Aðalvélin úr 89. Grímsnesi BA 555, hífð í land í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
19.09.2013 16:26
Hrönn II SI 144

6539. Hrönn II SI 144 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
19.09.2013 15:23
Benni Ólafs HU

6683. Benni Ólafs HU © mynd Jón Páll Jakobsson, 2013
Skrifað af Emil Páli




