Færslur: 2013 Júlí
03.07.2013 22:34
Herjólfur - fjölbreytt - og skemmtileg sjónarhorn








2164. Herjólfur, í Vestmannaeyjum, sýnishorn úr nokkrum ferðum, síðari hluta síðustu viku © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
Smíðaður í Flekkefjord, Noregi 1992 og skráður farþegaskip fyrir 387 farþega og 60 fólksbíla
Hefur borið þetta eina nafn: Herjólfur.
03.07.2013 22:07
Brynjólfur VE 3

1752. Brynjólfur VE 3, í Vestmannaeyjum, undir lok síðustu viku © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013
Smíðaður hjá Þorgeir & Ellert hf., á Akranesi 1987.
Nöfn: Gissur ÁR 6, Flatey ÞH 383 og núverandi nafn: Brynjólfur VE 3
03.07.2013 21:22
Ísleifur VE 63




1610. Ísleifur VE 63, í Vestmannaeyjum, síðari hluta síðustu viku © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
Smíðaður í Skálar, í Færeyjum 1976. Innfluttur til Íslands 1981. Lengdur 1993. Skutlengdur 1998.
Nöfn: Durid KG 728 ( í Færeyjum) og núverandi nafn Ísleifur VE 63, er eina nafnið sem hann hefur borið hérlendis.
03.07.2013 20:20
Frár VE 78

1595. Frár VE 78, í Vestmannaeyjum © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013 (síðustu viku)
Smíðaður í Champeltown, Skotlandi 1977. Innfluttur hingað til lands 1981. Yfirbyggður 1993. Lengdur 2005.
Nöfn: Von TN 381 (Færeyjum), Helga Jóh. VE 41, Frigg VE 41 og núverandi nafn: Frár VE 78.
03.07.2013 19:19
Ýmir BA 32
![]() |
1499. Ýmir BA 32, á Bíldudal © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013 |
Smíðanúmer 9 hjá Vör hf., Akureyri 1977
Nöfn: Flosi ÍS 15, Sæljón RE 19, Sæljón II RE 119, Jón Aðal SF 63, Jónas Guðmundsson GK 275, Jónas Guðmundsson SH 317, aftur Jónas Guðmundsson GK 275, Fagurey HU 9, Fagurey HF 21, Ígull HF 21 og núverandi nafn: Ýmir BA 32
03.07.2013 18:25
Pilot BA 6 og Pétur Þór BA 44

1032. Pilot BA 6 og 1491. Pétur Þór BA 44, á Bíldudal © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013
1032.
Smíðanr. 20 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1967. Síðasti báturinn sem smíðaður var undir stjórn Einars Sigurðssonar. Sökk í Bíldudalshöfn 18. okt. 1994. Náð upp aftur. Síðasta löndun í ágúst 2005. Afskráður 2010.
Nöfn: Hafborg KE 54 og núverandi nafn: Pilot BA 6 (sl. 35 ár)
1491.
Saga bátsins kom fram í færslunni hér á undan og því endurtek ég hana ekki nú.
03.07.2013 17:30
Pétur Þór BA 44

1491. Pétur Þór BA 44, á Bíldudal
© mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013
Smíðaður í Reykjavík 1977. Afskráður 2006. Hefur síðan þá legið í höfninni á Bíldudal.
Nöfn: Páll Helgi ÍS 142, Hringur BA 165, Hringur HU 3 og Pétur Þór BA 44.
03.07.2013 16:25
Mánaberg ÓF 42
![]() |
1270. Mánaberg ÓF 42, á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 2. júlí 2013 |
03.07.2013 15:08
Múlaberg SI 22 og Mánaberg ÓF 42


1270. Mánaberg ÓF 42 og 1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 1. og 2. júlí 2013
03.07.2013 14:30
Arnarfell HF 90 og Höfrungur BA 60
![]() |
1074. Arnarfell HF 90 og 1955. Höfrungur BA 60, á Bíldudal © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013 |
03.07.2013 13:47
Arnarfell HF 90

1074. Arnarfell HF 90, í höfn á Bildudal © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013
Smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ 1969.Lengdur 1972. Yfirbyggður 1979. Breytt í vinnubát 2007.
Nöfn: Saxhamar SH 50, Saxhamar II SH, Valberg VE 10 og núverandi nafn: Arnarfell HF 90
03.07.2013 12:48
Ársæll GK 33 ex Brá EA 92
![]() |
1429. Ársæll GK 33, með heimahöfn í Njarðvík, ex Brá EA 92, frá Hjalteyri, í Grófinni, Keflavík, nú í hádeginu © mynd Emil Páll, 3. júlí 2013 |
03.07.2013 12:26
Kap II VE 7
![]() |
|
Smíðaður hjá Stálvík, í Garðabæ 1967. Yfirbyggður 1974 og lengdur 1995. Nöfn: Óskar Magnússon AK 177, Kap II VE 4, Kap VE 4 og núverandi nafn: Kap II VE 7 |
03.07.2013 11:07
Elding
![]() |
1047. Elding, séð frá 2449. Steinunni SF 10 © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi, 5. mars 2009
03.07.2013 10:45
Þróttur

370. Þróttur, að draga út úr annarri Kvínni í Hafnarfirði © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi 23. júní 2009
Smíðaður í Kópavogi 1963, sem fiskiskip. Skráður sem hafnsögubátur í Hafnarfirði 1969.
Nöfn: Dímon GK 535, Dímon RE 350, Hjallanes RE 350, Hjallanes SH 140 og núverandi nafn: Þróttur.






