Færslur: 2013 Júlí
05.07.2013 17:06
Júpiter ÞH 363


2643. Júpiter ÞH 363, í Vestmannaeyjum, fyrir viku síðan © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
AF Facebook:
Emil Páll Jónsson Hann var keyptur frá Færeyjum 2004. þar sem hann hét líka Júpiter, áður hafði hann borið nöfnin Heroytral og Eros. Smíðaður í Tjorvaag, Noregi 1978.
05.07.2013 16:46
Jóna Eðvalds SF 200 og Ásgrímur Halldórsson SF 250
![]() |
2618. Jóna Eðvalds SF 200 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi um borð í 2449. Steinunn SF 10, 30. júní 2009
05.07.2013 14:28
Vestmannaey VE 444 og Bergey VE 544


2444. Vestmannaey VE 444 og 2744. Bergey VE 544, í Vestmannaeyjum © vikugamlar myndir frá Friðrik Friðrikssyni, teknar í júní 2013
05.07.2013 13:36
Vestmannaey VE 444


2444. Vestmannaey VE 444, í Vestmannaeyjum © myndir Friðrik Friðriksson, síðustu helgina í júní 2013
05.07.2013 12:54
Álsey VE 2, Þórunn Sveinsdóttir VE 401 o.fl.
![]() |
2772. Álsey VE 2, 2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd Friðrik Friðriksson, síðustu vikuna í júní- mánuði 2013 |
05.07.2013 11:14
Hvanney SF 51 - í Hafnarfirði - og á Höfn

2403. Hvanney SF 51, í Hafnarfirði, 13. júní 2008

2403. Hvanney SF 51, á Höfn, 30. júní 2009, séð frá 2449. Steinunni SF 10
© myndir frá Guðmundi Garðarssyni, ljósm.: Pálmi
05.07.2013 10:36
Þórunn Sveinsdóttir VE 401



2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401, í Vestmannaeyjum © myndir Friðrik Friðriksson, á síðustu dögum júní-mánaðar 2013
05.07.2013 09:36
Hannes Þ. Hafstein, í gær


2310. Hannes Þ. Hafstein, í Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær © myndir Emil Páll, 4. júlí 2013
AF FACEBOOK:
Stefán Jón Hafstein Gott að halda honum við!
05.07.2013 08:40
Edda SI 200
![]() |
|
|
05.07.2013 07:00
,,Áhöfnin á Húna"




Frá Húsavík í tilefni af uppákomunni ,,Áhöfnin á Húna" © myndir Baldur Sigurgeirsson, 3. júlí 2013
05.07.2013 06:00
Trausti EA 98 o.fl.


396. Trausti EA 98 o.fl. á Siglufirði í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 4. júlí 2013
04.07.2013 22:32
2449. Steinunn SF 10 árið 2009: Fuglalíf og furðufiskar






Fuglalíf, 22. og 24. júlí 2009




Furðufiskar, 12. sept. 2008 og 24. mars 2009
© myndir frá Geir Garðarssyni fyrrverandi skipstjóra á 2449. Steinunni SF 10, ljósm. Pálmi
04.07.2013 22:16
Lóðsinn


2273. Lóðsinn, Vestmannaeyjum í síðustu viku © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
04.07.2013 22:00
Kap VE 4


2363. Kap VE 4, í Vestmannaeyjum fyrir viku síðan © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
04.07.2013 21:09
Eskifjörður: Jón Kjartansson SU, Bjarni Sæmundsson RE , Dögg SU, Stína SU og Jörundur SU

2375. Jörundur SU 77

1525. Jón Kjartansson SU 111

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30

2368. Stína SU 9 o.fl.

1540. Dögg SU 229 o.fl., á Eskifirði í hádeginu í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 4. júlí 2013



