Færslur: 2013 Júlí
07.07.2013 06:54
Húni II EA 740, á Akureyri


108. Húni II EA 740 á Akureyri. Á neðri myndinni eru Sigurbrandur Jakobsson, Aníta og Einar © myndir Sigurbrandur Jakobsson, Akureyri 17. júní 2013
06.07.2013 22:43
Einar Örn á hvalvertíð 2013

Langreyður á leið upp slippinn, í Hvalstöðinni í Hvalfirði

Rengi

,,Við félagarnir höfum séð þó nokkra hvalina"

Einar Örn

Einar Örn, í hvalstöðinni í Hvalfirði

Langreyðarhaus - skíðin sjást ver í efri kjálkanum

Langreyðarhaus - skíðin sjást ver í efri kjálkanum

Stór þessi

Flensing

Flensing
© Texti og myndir úr Hvalstöðinni í Hvalfirði, Einar Örn Einarsson, í júní 2013
06.07.2013 22:02
Palli ÞH 57
![]() |
5959. Palli ÞH 57, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2013 |
06.07.2013 21:26
Heimaey VE 1



2812. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum rétt fyrir síðustu helgi © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
06.07.2013 20:30
Dynjandi BA 13, Anna BA 20, Dúfan BA 122, Góa BA 10 o.fl. Bíldudal
![]() |
2796. Dynjandi BA 13, 7262. Anna BA 20, 2781. Dúfan BA 122, 6877. Góa BA 10 o.fl. Bíldudal © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013
06.07.2013 19:30
Ísafold og Kap VE 4
![]() |
2777. Ísafold og 2363. Kap VE 4, í Vestmannaeyjum rétt fyrir síðustu helgi © mynd Emil Páll, í júní 2013 |
06.07.2013 19:02
Um 3000 manns hafa hlýtt á tónleika Áhafnarinnar á Húna á þremur stöðum
ruv.is:

Tónleikar sem Áhöfnin á Húna ætlaði að halda á Höfn í Hornafirði í kvöld frestast til morguns vegna veðursins. Húni er enn á Reyðarfirði og siglir ekki í dag. Tónleikar Áhafnarinnar á Húna sem áttu að vera á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum annað kvöld frestast fram á mánudagskvöld.
Húni II er nú í höfn í Reyðarfirði en þar sem veður gengur nú yfir landið og ölduhæð er mikil hefur verið ákveðið að doka þar við og sigla ekki fyrr en í kvöld eða nótt.
Ferðin hefur að öðru leyti gengið að óskum og viðtökur áhorfenda verið með hreinum ólíkindum, að sögn aðstandenda. Um 3000 manns hafa hlýtt á tónleika Áhafnarinnar á Húna á þeim þremur stöðum sem hafa verið heimsóttir.
06.07.2013 18:31
Álsey VE 2, Stígandi VE 77, Júpiter ÞH 363 og Kap VE 4
![]() |
2772. Álsey VE 2, 1664. Stígandi VE 77, 2643. Júpiter ÞH 363 og 2363. Kap VE 4, í Vestmannaeyjum © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013
06.07.2013 17:34
Álsey VE 2
![]() |
| 2772. Álsey VE 2 í Vestmannaeyjum um síðustu helgi © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013 |
06.07.2013 16:33
Akraberg SI 90 og Oddur á Nesi SI 76


2765. Akraberg SI 90 og 2799. Oddur á Nesi SI 76 á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 3. júlí 2013
06.07.2013 15:31
Dala - Rafn VE 508


2758. Dala - Rafn VE 508, í Vestmannaeyjum, fyrir um viku síðan © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
06.07.2013 14:35
Bergey VE 544


2744. Bergey VE 544, í Vestmannaeyjum fyrir rúmri viku síðan © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
06.07.2013 13:35
Skinney SF 20, Ingibjörg og Hvanney SF 51
![]() |
2732. Skinney SF 20, 2638. Ingibjörg og 2403. Hvanney SF 51 © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi um borð í 2449. Steinunni SF 10, 30. júní 2009
06.07.2013 12:41
Skinney SF 20


2732. Skinney SF 20 © myndir frá Geir Garðarssyni, ljósm Pálmi, um borð í 2449. Steinunni SF 10, 30. júní 2009
06.07.2013 11:46
Jón Gunnlaugs ST 444, að koma inn til Sandgerðis í gær

1204. Jón Gunnlaugs ST 444, bak við grjótgarðinn við höfnina í Sandgerði í gær og koma aðeins möstrin upp fyrir garðinn

Báturnn kemur fyrir hafnargarðinn





1204. Jón Gunnlaugs ST 444 ex ÁR 444 ex GK 444, í sinni fyrstu heimahöfn, Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 5. júlí 2013






