Færslur: 2013 Júlí
12.07.2013 18:32
Brana HF 24
![]() |
7720. Brana HF 24, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 11. júlí 2013
12.07.2013 17:26
Víkingur

7227. Víkingur © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013
12.07.2013 16:59
Hvað er um að vera þarna? - allt um það síðar í kvöld
![]() |
Hvað er um að vera þarna? - allt um það í kvöld |
12.07.2013 16:26
Sigurlina ST 47
![]() |
6897, Sigurlína ST 47 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013 |
12.07.2013 15:55
Rut ST 50

6123. Rut ST 50 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013
12.07.2013 13:34
Edda S. VE 260
![]() |
6448. Edda S. VE 260, á Norðurfirði á Ströndum © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013 |
12.07.2013 12:44
Dengsi ÍS 17 o.fl. á Norðurfirði, á Ströndum
![]() |
2824. Dengsi ÍS 17 o.fl. á Norðurfirði á Ströndum © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013
12.07.2013 11:13
Sighvatur Bjarnason VE 81
![]() |
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013 |
12.07.2013 10:30
Æskan GK 506, í gær
![]() |
1918. Æskan GK 506, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2013 |
12.07.2013 09:51
Þorsteinn ÞH 360
![]() |
||
|
|
12.07.2013 07:00
Baldur KE 97 - séð frá hafi í gær
![]() |
311. Baldur KE 97, við Duushúsin í Keflavík © mynd séð frá hafi í gær, Emil Páll 11. júlí 2013 |
12.07.2013 06:24
Sigurður VE 15
![]() |
183. Sigurður VE 15, í Vestmannaeyjum © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013 |
11.07.2013 23:00
Hvalaskoðun í dag með Moby Dick: Hrefnur á þremur svæðum
Í dag fór ég og Friðrik Friðriksson í hvalaskoðun með Moby Dick. Farið var frá Keflavík og komið þangað aftur þremur tímum síðar. Siglt var út fyrir Garðskaga og snúið þar við og siglt aftur til Keflavíkur. Á þessari siglingu sáum við hrefnur á a.m.k. þremur svæðum og var oft á tíðum ansi skemmtileg sjón.
Auk vélstjóra og skipstjóra var þarna sérstakur leiðsögumaður svo og vísindamaður í hvalafræðum, sem kemur frá þekkingarsetrinu á Garðskaga. Tókum við Friðrik aragrúa að myndum og hef ég t.d. birt í kvöld nokkrar myndir sem teknar voru í ferðinni af makrílveiðiskipum, flutningaskipi og fleiri skipum sem urðu á vegi okkar og eitthvað birtist einnig á morgun. Þá tók ég auðvitað myndir af ýmsum stöðum í Keflavík, Hólmsbergi, Helguvík, Leirunni og Garðinum, en þær koma síðar inn.
Birti ég smá myndasyrpu úr ferðinni, hér með um leið og ég ráðlegg þeim sem hafa áhuga að skreppa í ferð með Moby Dick að láta verða af því, því það er svo sannarlega þess virði.


Farþegar o.fl. skima út á hafflötinn til að athuga hvort einhverjir hvalir séu í sjónmáli

Helguvík framundan, en þar framan við var fyrsta svæðið þar sem við sáum hrefnur

Hólmsbergsviti á Hólmsbergi, sjóvarnargarðurinn framan við Helguvík og kletturinn Stakkur

Vélstjórinn bendir á hrefnur, ég og skipstjórinn horfum á

Friðrik Friðriksson, var ljósmyndari með mér í ferðinni og hér sjáum við m.a. fjallið Keilir í baksýn

Þarna sjáum við hrefnu koma upp undir yfirborðið

Hér höfum við fært okkur um set og menn spá í spilin

Það er ekki bara staðið á hvalbaknum til að leita af dýrum, það er líka staðið uppi á stýrishúsinu og víðar


Menn orðnir sáttir og halda heim á leið og hér sjáum við Garðinn í baksýn

Vísindamaðurinn og skipstjórinn ræða saman

Hér sjáum við hina hliðina á Hólmsbergsvita á Hólmsbergi, sjóvarnargarðinum við Helguvík og klettinn Stakk

Aalborg Sement og fiskimjölsverksmiðjan í Helguvík

Loðnubræðslan (gúanóið) og sementsfyrirtækið í Helguvík
© myndir Emil Páll og Friðrik Friðriksson, í dag 11. júlí 2013
11.07.2013 22:15
Fjarkinn, á fullu stími út úr Garðsjónum
![]() |
6656. Fjarkinn á fullri ferð fyrir utan Garðskaga í dag © mynd Emil Páll, 11. júlí 2013 |













