Færslur: 2013 Júlí
14.07.2013 10:48
Guðbjörg GK 666 ex Reynir GK 666 - sagan

2500. Guðbjörg GK 666 ex Reynir GK 666, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 13. júlí 2013
Smíðanr. 14 hjá Seiglu ehf. í Reykjavík árið 2004 og var þá stærsti plastbáturinn sem smíðaður hafði verið á Íslandi, frá grunni, en það stóð ekki lengi yfir, því þeir komu stærri. Samningur að smíði bátsins var undirritaður í júní 2003, hann sjósettur 14. febrúar 2004 og kom til heimahafnar í Keflavík sem Ósk KE 5, þ. 21. febrúar 2004.
Endurbyggður hjá Seiglu í Reykjavík frá nóv. 2004 til jan. 2005, eftir að eldur kom upp í bátnum 15. sm. út af Garðsskaga 25. okt. 2004 og var hann þá dreginn til Keflavíkur og síðan til Reykjavíkur.
Nöfn: Ósk KE 5, Frosti II KE 230, Árni í Teigi GK 1, Pálína Ágústsdóttir GK 1, Reynir GK 666 og núverandi nafn: Guðbjörg GK 666
14.07.2013 09:50
Sæbjörg
![]() |
1627. Sæbjörg í Flotkví, á Akureyri © mynd af vef Akureyrarhafnar |
14.07.2013 09:02
Bjarni Sæmundsson RE 30
![]() |
||
|
|
14.07.2013 08:05
Sjöfn EA 142 ( í dag Saxhamar SH 50 )o.fl. á Grenivík
![]() |
|
AF FACEBOOK: Emil Páll Jónsson Jú Þetta var Hrafn Sveinbjarnarson í fyrstu. Guðni Ölversson Sérstaklega vel heppnuð breytingin á honum. Er eiginlega lang myndarlegasta skipið af þessari tegund á Íslandi í dag. Var á þessum báti með öðlingnum Snorra Gestssyni. |
14.07.2013 07:00
Sjöfn EA 142, Páll Jónsson GK 7 og Rifsnes SH 44
![]() |
1028. Sjöfn EA 142, 1030. Páll Jónsson GK 7 og 1136. Rifsnes SH 44 í slippnum Akureyri fyrir langa löngu © mynd af vefsíðu Akureyriarhafnar
13.07.2013 22:30
Fjórir vitar



Vatnsnesviti, í Keflavík






Hólmsbergsviti, er rétt innan við bæjarmerki Garðs, en hann er um leið ákveðinn punktur, þar sem lína er dreginn frá honum og að Keilisnesi á Vatnsleysuströnd og innan við þá línu er Stakksfjörður. Kletturinn sem sést á sumum myndanna heitir Stakkur.



Garðskagaviti. Sá eldri er þessi minni sem er til hægri, en sá stærri og um leið sá til vinstri er nýrri vitinn
© myndir Emil Páll, frá Moby Dick, 11. júlí 2013
13.07.2013 22:10
Ísak
![]() |
|
Smíðaður hjá Mótun hf., í Hafnarfirði 1993, sem vinnubátur en síðan breytt í skemmtibát Nöfn: Dalvík, Litlafell og Ísak |
13.07.2013 21:20
Hólmavík: Straumur og Kópnes
![]() |
2324. Straumur ST 45 og 7465. Kópnes St á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 10. júlí 2013 |
13.07.2013 20:22
Gullfari HF 290
![]() |
2068. GULLFARI HF 290 í Hafnarfirði © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 29. mai 2013 |
13.07.2013 19:23
Gunna Beta ÍS 94
![]() |
| 2501. Gunna Beta ÍS 94 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 12. júlí 2013 |
13.07.2013 18:18
Hafgeir ÍS 117, í Norðurfirði á Ströndum
![]() |
6752. HAFGEIR ÍS 117, í Norðurfirði á Ströndum © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 11. júlí 2013
13.07.2013 17:30
Ölver ST 55
![]() |
6350. Ölver ST 55 © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013 |
13.07.2013 16:24
Viðar ÍS 500
![]() |
2493. Viðar ÍS 500 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 4. júlí 2013 |
13.07.2013 15:24
Sæborg EA 125
![]() |
2112. Sæborg EA 125 © mynd Marine Traffic, Sigurður Bergþórsson, 12. júlí 2013 |
13.07.2013 14:40
Haffari
![]() |
1463. HAFFARI, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 16. maí 2013 |














