Færslur: 2013 Júlí
18.07.2013 17:33
Kári RE 254
Áður
hefur ég birt myndir af þessum báti, en fann enga tengingu varðandi
bátinn frekar, en nú er ég búinn að hafa upp á því og kemur því hér saga
bátsins, fyrir neðan myndirnar sem ég hef áður birt.


5166. Kári RE 254, á Fitjum í Njarðvik © myndir Emil Páll, 1975
Ókunnugt um smíðastað, eða smiðaár, en endurbyggður Akranesi 1953. Sökk
skammt undan Gróttu 28. jan. 1978 á leið frá Hafnarfirði til
Reykjavíkur. Einn maður var um borð og komst hann í gúmíbát og var
bjargað yfir i olíuskipið Litlafell
Ekki er vita um sögu bátsins til ársins 1962, en eftir það var hún svohljóðandi: Kári AK 19, Kári RE 254 og Svanur SH 242.
18.07.2013 16:45
Color Line Superspeed forlater Hirtshals
![]() |
Color Line Superspeed forlater Hirtshals © mynd Guðni Ölversson, 2013
18.07.2013 16:09
National Geographic Explorer
![]() |
National Geographic Explorer © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, í júlí 2013
18.07.2013 14:16
Bíldsey SH 65 o.fl.
![]() |
2704. Bíldsey SH 65 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. júlí 2013
18.07.2013 13:35
ÁSdís RE 15
![]() |
2596. Ásdís RE 15 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. júlí 2013 |
18.07.2013 12:48
Dísa GK 93, í gær
![]() |
5940. Dísa GK 93, að koma inn til Sandgerðis, í gær © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013 |
18.07.2013 11:11
Siggi Bessa SF 97 - á veiðum og á leið í höfn

2739. Siggi Bessa SF 97, á veiðum út af Brenninípu á Hólmsbergi við Keflavík, í gær



2739. Siggi Bessa SF 97, að koma til hafnar í Keflavík, í gærkvöldi
© myndir Emil Páll, 17. júlí 2013
18.07.2013 10:23
Nanna Ósk II ÞH 133, í gær
![]() |
2793. Nanna Ósk II ÞH 133, í Keflavík í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013 |
18.07.2013 09:22
Kæja ÍS 19, Gosi KE 102 og óþekkt trilla út af Helguvík í gær

1873. Kæja ÍS 19


1914. Gosi KE 102 og óþekkt trilla

1914. Gosi KE 102
Út af Helguvík í gær © myndir Emil Páll, 17. júlí 2013
18.07.2013 08:54
Hrafnreyður KÓ 100
![]() |
1324. Hrafnreyður KÓ 100, að koma inn til Siglufjarðar © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. júlí 2013 |
18.07.2013 07:00
Skarfabakki, Reykjavík
![]() |
Skarfabakki, Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í júlí 2013 |
18.07.2013 06:33
Olíubryggjan í Örfirisey
![]() |
| Olíubryggjan Örfirisey, Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í júlí 2013 |
17.07.2013 22:25
Skipverjar (ónafngreindir) á Steinunni SF 10, 2008 og 2009 - 1. hluti af 5


















Skipverjar (ónafngreindir) um borð í 2449, Steinunni SF 10, á árunum 2008 og 2009 - 1. hluti af 5 © myndir frá Geir Garðarssyni, ljósm.: Pálmi
17.07.2013 22:07
Sandvíkingur ÁR 14, í dag

1254. Sandvíkingur ÁR 14, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 17. júlí 2013
17.07.2013 21:29
Happasæll KE 94, á makrílveiðum

![]() |
13. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 17. júlí 2013 |










