Færslur: 2013 Apríl
01.04.2013 07:48
Danni Péturs KE 175 / Helgi S. KE 7
![]() |
||
|
|
Þar sem saga skipsins hefur verið sögð áður, birtist hér aðeins nafnalistinn, en hann er svona: Jón Trausti ÞH 52, Hafrún ÍS 400, Hinrik KÓ 7, Danni Péturs KÓ 7, Danni Péturs KE 175, Frigg BA 4, Helgi S KE 7, Einir HF 202, Einir GK 475, Mummi GK 120, Særún GK 120, Særún HF 4, Kristján ÓF 51, Njarðvík GK 275, Tjaldur RE 272 og Guðrún Björg HF 125. - þessi sökk á leiðinni í pottinn.
AF FACEBOOK:
01.04.2013 07:01
Sigurður Bjarnason GK 100
![]() |
|
Smíðanúmer 196/10 hjá Skaalurens Skipsbyggeri, Rosendal, Noregi 1959. Lengdur 1966. Talinn ónýtur 26. júní 1987. Sökkt 70 sm. V. af Reykjanesi 18. maí 1989. Nöfn: Guðrún Þorkelsdóttir SU 211, Ásgeir Kristján ÍS 103, Bergá SF 3, Stígandi VE 77, Kristinn ÓF 30, Sigurður Bjarnason GK 100 og Sigurður Bjarnason GK 186. |



