Færslur: 2013 Apríl
29.04.2013 10:35
Heimaey VE 1 - 1979
![]() |
1213. Heimaey VE 1, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll 1979 |
Smíðanr. 37 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og var nr. 4 af 14 raðsmíðaskipum í flokki 105 til 150 tonna stálskipa hjá Slippstöðinni. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann. Lengdur hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1973. Styttur og yfirbyggður hjá Skipasmíðastöðinni Herði hf., Njarðvik 1979. Fór í pottinn í Danmörku í feb. 2006, dreginn þangað af Stokksey ÁR 50.
Nöfn: Heimaey VE 1, Náttfari RE 75, Sigurfari VE 138, Stefnir VE 125, Þröstur GK 101, Þröstur GK 211, Látravík BA 66, Hafsúlan HF 77, Sindri GK 42 og Sindri SF 26.
29.04.2013 09:45
Steini Vigg, Mávur o.fl. á Siglufirði í gær
![]() |
||
|
|
29.04.2013 08:37
Mánaberg ÓF 42
![]() |
1270. Mánaberg ÓF 42 á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 28. apríl 2013
29.04.2013 07:10
Faxagengið á Heilsubótargöngu í Færeyjum
Hér koma skemmtilegar myndir af Faxagenginu í Færeyjum, vandinn við myndirnar frá þeim eru að það kemur hvergi almennilega fram hvort þær séu teknar í Klakksvík eða Fuglafirði, né dagsetningin þegar þær eru tekar og því merki ég þær bara sem Færeyjar í apríl 2013
![]() |
||||
|
|
29.04.2013 06:18
Múlaberg SI 22 að koma til Siglufjarðar í gær
|
||||
28.04.2013 23:06
Myndasyrpa frá því fyrr í kvöld af sjósetningu á nýjum báti Fönix ST 5
Á níundatímanum í kvöld var sjósettur í Grófinni í Keflavík nýr bátur af gerðinni Sómi 797, sem smíðaður er af Bláfelli ehf., á Ásbrú, Bátur þessi sem heitir Fönix ST 5 fer til Drangsnes. Hér koma myndir sem ég tók við þetta tækifæri.


7742. Fönix ST 5 kemur út úr hringtorginu ofan við Grófina í Keflavík í kvöld



Báturinn nálgast sjósetningabrautina


Báturinn á leið niður sjósetningabrautina


Báturinn kominn í sjó


Báturinn kominn á flot og laus við kerruna

Báturinn dreginn að bryggju

7742. Fönix ST 5, kominn að bryggju í Grófinni, í Keflavík í kvöld © myndir Emil Páll, 28. apríl 2013
28.04.2013 22:48
Húsin í bænum




Húsin í bænum ( Fuglafirði í Færeyjum) © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 26. apríl 2013
28.04.2013 22:30
Smári GK 81, Sigurður Bjarnason GK 100 o.fl.
![]() |
| 1220. Smári GK 81, 68. Sigurður Bjarnason GK 100 o.fl. í Sandgerði © mynd Emil Páll |
68.
Smíðanúmer 196/10 hjá Skaalurens Skipsbyggeri, Rosendal, Noregi 1959. Lengdur 1966. Talinn ónýtur 26. júní 1987. Sökkt 70 sm. V. af Reykjanesi 18. maí 1989.
Nöfn: Guðrún Þorkelsdóttir SU 211, Ásgeir Kristján ÍS 103, Bergá SF 3, Stígandi VE 77, Kristinn ÓF 30, Sigurður Bjarnason GK 100 og Sigurður Bjarnason GK 186.
1220.
Smíðaður í Bátalóni, Hafnarfirði 1972. Brenndur á áramótabrennu á Ísafirði, sennilega árið 2006.
Nöfn: Helgi SU 441, Helgi RE 94, Helgi ÞH 233, Ragnar GK 233, Smári GK 81, Óskasteinn ÁR 116, Óskasteinn ÍS og Inga Hrönn ÍS 100.
28.04.2013 21:25
Nýr Fönix ST 5 sjósettur í kvöld
![]() |
7742. Fönix ST 5, sjósettur í kvöld. Nánar síðar í kvöld © mynd Emil Páll, 28. apríl 2013 |
28.04.2013 20:25
Hrefna GK 58
![]() |
1197. Hrefna GK 58 að koma inn til KE © mynd Emil Páll
28.04.2013 19:45
Heimir KE 77 og Eldvík
![]() |
||
|
|
28.04.2013 18:30
Arney KE 50
![]() |
1094. Arney KE 50, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 33 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1970 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Yfirbyggður 1982. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, seldur úr landi til Noregs 30. mars 1995. Breytt í skemmtileiguskip í Osló, Noregi 1995. Seldur síðan í niðurrif hjá Fornaest, Danmörku í okt. 2007.
Nöfn: Arney SH 2, Arney KE 50, Jón Sör ÞH 330, Frosti II ÞH 220, Eyrún EA 155 og Eyrún.
28.04.2013 17:45
Húnaröst ÁR 150, Keflvíkingur KE 100 og Framtíðin KE 4
![]() |
967. Keflvíkingur KE 100 og 1070. Húnaröst ÁR 150 og hinum megin við bryggjuna er 1378. Framtíðin KE 4, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll. Eina skipið sem ennþá er til að þessum skipum er 967, sem nú er Þórsnes SH 109 |
28.04.2013 16:45
Gjafar VE 600 - i dag Magnús Ágústsson ÞH 76
![]() |
1039. Gjafar VE 600 í Vestmannaeyjum - í dag Magnús Ágústsson ÞH 76 © mynd Emil Páll
28.04.2013 15:26
Gísli Árni RE 375 og Selá
![]() |
1002. Gísli Árni RE 375 og 1409. Selá í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll |


















