Færslur: 2013 Apríl
14.04.2013 11:45
Margrét EA 710 og Súlan EA 300 á sildveiðum út af Vatnsnesvík í Keflavík
![]() |
| 2730. Margrét EA 710 og 1060. Súlan EA 300 á síldveiðum út af Vatnsnesvík í Keflavík © mynd Emil Páll, 30. nóv. 2008 |
14.04.2013 10:45
Aðalsteinn Jónsson SU 11
![]() |
|
AF FACEBOOK: Guðni Ölversson Flottur bátur |
14.04.2013 09:46
Magni
![]() |
2686. Magni, í Reykjavikurhöfn © mynd Emil Páll, í feb. 2009 |
14.04.2013 08:33
Kóni II SH 52
![]() |
2682. Kóni II SH 52 á Rifi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
14.04.2013 07:45
Magnús Ágústsson ÞH 76 á Sigló í gær
![]() |
1039. Magnús Ágústsson ÞH 76, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. apríl 2013 |
13.04.2013 23:02
Neskaupstaður í dag: Polar Amaroq GR 18-118 ex Eros og Börkur kominn í SVN litinn
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Nú er byrjað að merkja Polar Amaroq ex Eros. Svo kom Börkur úr slipp í vikunni og tekur sig vel út í SVN litunum
![]() |
||||||||
|
|
13.04.2013 23:00
Austfjarðar-þokan, mannlífið um borð í Þerney RE 1 o.fl.
Hér kemur smá syrpa frá þeim á Þerney RE 1, en ljósmyndarinn er sem fyrr Hjalti Gunnarsson

Örvar og Gosi ferskir í tækjunum

Austfjarðar - þokan mætt á vinnsludekkið

Lárust að reyna að telja Antoni Páli, trú um að þetta sé ekki Austfjarðar - þokan, heldur gufa úr fiskimjölsverksmiðjunni

Strákarnir að gera sig klára í brottför á léttabátnum inn til Eyja að sækja tölvuna

Addi að færa gögn úr gömlu siglingatölvunni yfir í þá nýju
© myndir Hjalti Gunnarsson, 2203. Þerney RE 1, í 3. veiðiferð 2013
13.04.2013 22:45
Bergur VE 44 í Reykjavík og í Njarðvík
![]() |
||
|
|
13.04.2013 21:45
Hópsnes GK 77
![]() |
2673. Hópsnes GK 77, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2009 |
13.04.2013 20:45
Þórkatla GK 9
![]() |
2670. Þórkatla GK 9, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 1. apríl 2009 |
13.04.2013 19:45
Stella GK 23
![]() |
2669. Stella GK 23, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2008 |
13.04.2013 18:45
Guðmundur á Hópi GK 203, í Reykjavík og Grindavík
![]() |
||
|
|
13.04.2013 17:45
Happasæll, kominn að Egg-Grími sem var að sökkva
![]() |
2660. Happasæll KE 94 kominn að Egg-Grími sem var við það að sökkva í Faxaflóa fyrir nokkrum árum. Var áhöfninni bjargað og gerð tilraun til að draga bátinn til lands, en það tókst ekki © mynd í eigu Emils Páls.
13.04.2013 16:45
Happasæll KE 94 / Arnar SH 157
![]() |
||
|
|





















