Færslur: 2013 Apríl
30.04.2013 09:00
Börkur NK 122 og Faxi RE 9 í Klakksvík
![]() |
2827. Börkur NK-122, í Klaksvík og 1742. Faxi RE-9 þar fyrir aftan © mynd Faxagengið,faxire9.123.is 19. apríl 2013
30.04.2013 07:10
Lukka SI 57 o.fl
![]() |
2482. Lukka SI 57 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 28. apríl 2013 |
30.04.2013 06:23
Fuglalíf
![]() |
Fuglalíf í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 29. apríl 2013 |
29.04.2013 23:27
Addi afi GK 97 á ferðalagi í dag - frá Sólplasti, í gegn um Sandgerði og til Sandgerðishafnar
Í dag fylgdist ég með því er Addi afi var fluttur frá Sólplasti til Sandgerðishafnar. En hann hafði verið í tæpa viku uppi á landi, þar sem sett var í hann astiktæki sem margir eru að láta setja í báta sína vegna komandi makrílveiða, síðar í sumar.

Bíll frá Jóni & Margeiri dregur bátinn út úr húsi hjá Sólplasti

Þá er lagt á stað með bátinn á leið til sjávar


Ferðalagið heldur áfram í gegn um Sandgerði

Hér er komið niður undir Sandgerðishöfn


Áfram er farið niður eftir hafnargarðinum í Sandgerði


Þá er verið að búa undir hífingu af bryggjunni og í sjóinn



Þá er bara að slaka honum ofan í sjóinn

2106. Addi afi GK 97, kominn í sjóinn í Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll, 29. apríl 2013
29.04.2013 22:30
Huginn VE 55, í Færeyjum
![]() |
2411. Huginn VE 55 í Klakksvík, í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
29.04.2013 21:45
Sædís Bára GK 88 í Sandgerði í dag
![]() |
||||
|
|
29.04.2013 20:45
Jóhanna ÁR 206, í dag
![]() |
1043. Jóhanna ÁR 206, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 29. apríl 2013 |
29.04.2013 20:02
Guðrún KE 20, í Sandgerði í dag
![]() |
||||||||
|
|
29.04.2013 19:16
Addi afi GK 97, Guðrún Petrína GK 107 og Birta SH 707
Hér sjáum við þrjá báta sem voru samtímis í Sandgerði í dag. Á bryggjunni er Addi afi GK 97, en síðar í kvöld verður birt syrpa með þeim báti.
![]() |
2256. Guðrún Petrína GK 107, að koma inn til Sandgerðis í dag. Við bryggju er 1927. Birta SH 707 og uppi á bryggju er 2106. Addi afi GK 97, en nánar verður fjallað um hann síðar í kvöld, en þá verður einnig birt myndasyrpa af bátnum sem ég tók í dag © mynd Emil Páll, 29. apríl 2013 |
29.04.2013 19:00
3 færeyingar bíða strandveiða, sem hefjast 2. maí
Hér sjáum við þrjá báta sem kallaðir eru Færeyingar, þó þeir séu alíslenskir. Þeir eiga það sameiginlegt fyrir utan að liggja saman í Sandgerðishöfn í dag að sennilega eru þeir meðal þeirra fjölmörgu báta sem bíða þess að hefja strandveiða þann 2. maí nk., en svo liggur fyrir að þar sem ekki má róa á föstudögum, laugardögum og sunnudögum, að aðeins verði hægt að veiða einn dag og síðan er 3ja daga frí.
![]() |
Þrír svonefndir Færeyingar, allt systurskip í Sandgerðishöfn í dag. F.v. 6192. Dóri í Vörum GK 358, 5986. Fram GK 616 og 6745. Eyja GK 305 © mynd Emil Páll, 29. apríl 2013 |
29.04.2013 18:33
Sóley Sigurjóns GK 200
![]() |
2262. Sóley Sigurjón GK 200, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 28. apríl 2013 |
29.04.2013 14:45
Sóley Sigurjóns GK 200, Siglunes SI 70 og Múlaberg SI 22
![]() |
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, 1146. Siglunes SI 70 og 1281. Múlaberg SI 22 á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 28. apríl 2013
29.04.2013 13:45
Faxi RE 9 og Nordborg KG 689
![]() |
1742. Faxi RE 9 og Nordborg KG 689 í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
29.04.2013 13:00
Andri KE 16
![]() |
| 1242. Andri KE 16 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1980 - 85 |
Smíðaður á Ísafirði 1972. Fórst út af bryggjunni á Árskógssandi, 31. mars 1987, ásamt einum manni.
Nöfn: Hringur ÍS 230, Hrefna GK 58, Neisti Re 158, Andri RE 158, Andri KE 16 og Reynir EA 400
29.04.2013 11:20
Gulltindur GK 130
![]() |
1230. Gulltindur GK 130, í Sandgerði © mynd Emil Páll |
Smíðaður sem nótabátur í Hafnarfirði 1962 og gerður af þilfarsbáti í Reykjavík 1972.
Nöfn: Óli RE 37, Gulltindur GK 130, Óli KE 16, Kári Jóhannesson KE 72, Jón KE 172 og Jón EA 590. Afskráður og brenndur 24. nóv. 1992.




















